Fleiri fréttir Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14.6.2010 18:15 Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. 14.6.2010 18:15 Adidas reynir að verja versta bolta í sögu HM Jabulani boltinn sem notaður er á HM þykir umdeildur mjög. Adidas, sem framleiðir boltann, kemur honum til varnar og segir að menn þurfi bara að venjast honum. 14.6.2010 17:30 Yossi Benayoun búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea Yossi Benayoun er búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea samkvæmt heimildum Guardian en Ísraelsmaðurinn hefur spilað með Liverpool frá árinu 2007. 14.6.2010 16:45 Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14.6.2010 16:30 Japanar unnu Kamerún - fyrsti HM-sigur þeirra utan Japans Japanar unnu sögulegan sigur þegar liðið vann 1-0 sigur á Kamerún í fyrsta leik liðanna í E-riðli HM í Suður-Afríku í dag. Þetta er fyrsti sigur Japana í úrslitakeppni HM utan heimalandsins. 14.6.2010 15:56 Zidane: Domenech er ekki þjálfari Zinedine Zidane, goðsögn, gagnrýnir leik Frakka á HM og segir að enginn liðsandi sé til staðar. Það var raunar greinilegt í leik Frakka gegn Úrúgvæ sem lauk með 0-0 jafntefli. 14.6.2010 15:30 Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. 14.6.2010 15:28 Mutu þarf að borga Chelsea 14 milljónir punda Adrian Mutu mun þurfa að borga Chelsea 14 milljónir punda og mun það væntanlega taka hann lungann af lífstíðinni. 14.6.2010 15:00 Mörk Hollendinga gegn Dönum - myndband Hollendingar fengu draumabyrjun á HM í dag er liðið skellti Dönum, 2-0, í leik sem stóð nú ekki alveg undir væntingum. 14.6.2010 14:34 David James er klár í slaginn David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello. 14.6.2010 14:30 Sanngjarn sigur Hollendinga á slökum Dönum Danir ollu vonbrigðum í leiknum gegn Hollandi í dag. Hollendingar fóru með öruggan 2-0 sigur af hólmi og hefðu getað unnið stærra. 14.6.2010 13:14 Markahæsti leikmaður Serie-A á bekknum í kvöld? Marcelo Lippi mun að öllum líkindum ekki nota lang markahæsta mann Serie-A deildarinnar í opnunarleik Heimsmeistaranna gegn Paragvæ í kvöld. 14.6.2010 12:00 Mascherano lærir ítölsku: Á leið frá Liverpool til Inter Javier Mascherano er byrjaður að læra ítölsku. Er það skýrt merki um að hann ætli að fylgja Rafael Benítez frá Liverpool til Inter, eins og búist var við. 14.6.2010 11:30 Ledley King ekki meira með á HM? Óvíst er hvort Ledley King leiki meira á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Fabio Capello tók þá áhættu að láta hann byrja leikinn gegn Bandaríkjunum og sú ákvörðun reyndist kolröng. 14.6.2010 11:00 Allar stjörnur Dana byrja gegn Hollandi Allar stjörnur Dana ná leiknum gegn Hollandi en byrjunarliðin hafa verið tilkynnt. Tomas Sørensen, Simon Kjær og Nicklas Bendtner ná allir leiknum. 14.6.2010 10:45 Cahill fór af velli í tárum: Þetta er það frábæra við fótboltann Tim Cahill brotnaði niður þegar hann var rekinn af velli í 4-0 tapinu gegn Þjóðverjum í gær. Ástralinn fékk beint rautt fyrir tæklingu á Bastian Schweinsteiger. 14.6.2010 10:30 Suður-Afrískt blað notar Green í atvinnuauglýsingunum "Hættur í boltanum? Náðu nýjum mörkum með einu af hundruðum annarra starfa sem í boði eru." 14.6.2010 10:15 Mark van Bommel: Fallegur fótbolti og sigurvilji er góð uppskrift Hollendingar og Danir mætast í stórleik dagsins á HM nú fyrir hádegið. Hollendingar eru staðráðnir í að gera betur en á undanförnum mótum. 14.6.2010 10:00 Hólmfríður náði ekki að stoppa Mörtu Hólmfríður Magnúsdóttir náði ekki að stoppa hina mögnuðu Mörtu frá Brasilíu í stórleik næturinnar í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. 14.6.2010 09:30 Bert van Marwijk: Ekki hægt að bóka neitt Bert van Marwijk, þjálfari Hollands, segir að sitt lið geti ekki gengið að neinu vísu þegar það mætir Danmörku á heimsmeistaramótinu á morgun. 13.6.2010 23:30 Green skellti sér í golf í dag Markvörðurinn Robert Green segist vera hættur að hugsa um mistökin stóru sem hann gerði gegn Bandaríkjunum í gær. Hann notaði daginn í að spila golf með félögum sínum í enska landsliðinu. 13.6.2010 22:45 Löw: Getum enn bætt okkur Joachim Löw varaði við því að Þjóðverjar fyllist of mikilli bjartsýni þrátt fyrir 4-0 sigur á Ástralíu á HM í Suður-Afríku í dag. 13.6.2010 22:25 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13.6.2010 22:17 Vidic: Fórum illa með færin Nemanja Vidic, varnarmaður Serbíu, kennir misnotuðum færum um 1-0 tapið gegn Gana í dag. Vítaspyrna Asamoah Gyan skildi liðin að. 13.6.2010 21:30 Firnasterkir Þjóðverjar skelltu Áströlum - myndband Þýskaland byrjar heimsmeistaramótið með glæsibrag en liðið burstaði Ástralíu 4-0 í kvöld. 13.6.2010 20:18 Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13.6.2010 19:58 Mistækir markmenn Englands - myndbönd Á kaffistofum þeirra vinnustaða þar sem unnið er á sunnudögum hefur mikið verið rætt um mistök enska markvarðarins Robert Green gegn Bandaríkjunum. 13.6.2010 19:00 Evra: Leikmenn ánægðir með leikskipulag Domenech Patrice Evra, fyrirliði Frakka, segir að leikmenn séu ánægðir með það leikskipulag sem Raymond Domenech lagði upp með í leiknum gegn Úrúgvæ á föstudagskvöldið. 13.6.2010 17:15 Enskur almúgi vill Joe Hart í markið Markvörðurinn Robert Green gerði sig sekan um skelfileg mistök í viðureign Englands og Bandaríkjanna í gær. Margir Englendingar kalla eftir því að Green missi sæti sitt. 13.6.2010 16:45 Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. 13.6.2010 16:31 Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. 13.6.2010 16:20 Ganverjar lögðu tíu Serba - myndband Serbinn Milovan Rajevac stýrði Gana til sigurs gegn Serbíu í fyrsta leiknum í D-riðli heimsmeistarakeppninnar 1-0. Sigur Gana í leiknum var fyllilega verðskuldaður en Serbar ollu vonbrigðum með bitlausum leikstíl. 13.6.2010 15:51 Eins og að taka súkkulaði af barni „Við töluðum um þetta fyrir leikinn að ég vildi að Lionel Messi yrði eins nálægt boltanum og hægt væri," sagði Diego Maradona, þjálfari Argentínu, sem var hæstánægður með Messi í sigurleik Argentínu gegn Nígeríu í gær. 13.6.2010 15:15 Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. 13.6.2010 15:11 Iniesta klár í slaginn Andres Iniesta verður í byrjunarliði Spánverja gegn Sviss á miðvikudaginn þegar liðin mætast í fyrsta leik þeirra á HM í Suður-Afríku. 13.6.2010 14:45 Drogba hefði gefið kost á sér í franska landsliðið Didier Drogba segir að hefði hann verið valinn í franska landsliðið fyrir tíu árum síðan hefði hann svarað kallinu fremur en að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar. 13.6.2010 14:15 Lampard hefur trú á að Green komi til baka Frank Lampard hefur trú á því að mistök Robert Green í leik Englands og Bandaríkjanna í gær muni gera það að verkum að Green rísi upp og verði traustur sem eik það sem eftir lifi HM. 13.6.2010 13:45 Markvarðarmistök færðu Slóvenum þrjú stig - myndband Aftur voru það mistök hjá markverði sem hafði úrslitaáhrif á leik í C-riðli heimsmeistarakeppnininar í Suður-Afríku er Slóvenía vann 1-0 sigur á Alsír í dag. 13.6.2010 13:22 Leysigeisla beint að leikmönnum FIFA hefur fyrirskipað rannsókn á öryggisgæslu á Ellis Park í Jóhannesarborg þar sem leysigeisla var beint á leikmenn í leik Argentínu og Nígeríu í gær. 13.6.2010 12:45 Al-Fayed: Hodgson verður áfram hjá Fulham Mohamed Al-Fayed, eigandi Fulham, á von á því að Roy Hodgon verði áfram stjóri liðsins þrátt fyrir meintan áhuga Liverpool á honum. 13.6.2010 12:15 Sjáðu samantektir úr öllum leikjum HM 2010 á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á myndskeið með samantektum úr öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 13.6.2010 11:45 Íhuga að banna vuvuzela-lúðrana Skipuleggjendur heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku íhuga nú hvort banna eigi vuvuzela-lúðrana á leikjum keppninnar. 13.6.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14.6.2010 18:15
Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. 14.6.2010 18:15
Adidas reynir að verja versta bolta í sögu HM Jabulani boltinn sem notaður er á HM þykir umdeildur mjög. Adidas, sem framleiðir boltann, kemur honum til varnar og segir að menn þurfi bara að venjast honum. 14.6.2010 17:30
Yossi Benayoun búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea Yossi Benayoun er búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea samkvæmt heimildum Guardian en Ísraelsmaðurinn hefur spilað með Liverpool frá árinu 2007. 14.6.2010 16:45
Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14.6.2010 16:30
Japanar unnu Kamerún - fyrsti HM-sigur þeirra utan Japans Japanar unnu sögulegan sigur þegar liðið vann 1-0 sigur á Kamerún í fyrsta leik liðanna í E-riðli HM í Suður-Afríku í dag. Þetta er fyrsti sigur Japana í úrslitakeppni HM utan heimalandsins. 14.6.2010 15:56
Zidane: Domenech er ekki þjálfari Zinedine Zidane, goðsögn, gagnrýnir leik Frakka á HM og segir að enginn liðsandi sé til staðar. Það var raunar greinilegt í leik Frakka gegn Úrúgvæ sem lauk með 0-0 jafntefli. 14.6.2010 15:30
Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. 14.6.2010 15:28
Mutu þarf að borga Chelsea 14 milljónir punda Adrian Mutu mun þurfa að borga Chelsea 14 milljónir punda og mun það væntanlega taka hann lungann af lífstíðinni. 14.6.2010 15:00
Mörk Hollendinga gegn Dönum - myndband Hollendingar fengu draumabyrjun á HM í dag er liðið skellti Dönum, 2-0, í leik sem stóð nú ekki alveg undir væntingum. 14.6.2010 14:34
David James er klár í slaginn David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello. 14.6.2010 14:30
Sanngjarn sigur Hollendinga á slökum Dönum Danir ollu vonbrigðum í leiknum gegn Hollandi í dag. Hollendingar fóru með öruggan 2-0 sigur af hólmi og hefðu getað unnið stærra. 14.6.2010 13:14
Markahæsti leikmaður Serie-A á bekknum í kvöld? Marcelo Lippi mun að öllum líkindum ekki nota lang markahæsta mann Serie-A deildarinnar í opnunarleik Heimsmeistaranna gegn Paragvæ í kvöld. 14.6.2010 12:00
Mascherano lærir ítölsku: Á leið frá Liverpool til Inter Javier Mascherano er byrjaður að læra ítölsku. Er það skýrt merki um að hann ætli að fylgja Rafael Benítez frá Liverpool til Inter, eins og búist var við. 14.6.2010 11:30
Ledley King ekki meira með á HM? Óvíst er hvort Ledley King leiki meira á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Fabio Capello tók þá áhættu að láta hann byrja leikinn gegn Bandaríkjunum og sú ákvörðun reyndist kolröng. 14.6.2010 11:00
Allar stjörnur Dana byrja gegn Hollandi Allar stjörnur Dana ná leiknum gegn Hollandi en byrjunarliðin hafa verið tilkynnt. Tomas Sørensen, Simon Kjær og Nicklas Bendtner ná allir leiknum. 14.6.2010 10:45
Cahill fór af velli í tárum: Þetta er það frábæra við fótboltann Tim Cahill brotnaði niður þegar hann var rekinn af velli í 4-0 tapinu gegn Þjóðverjum í gær. Ástralinn fékk beint rautt fyrir tæklingu á Bastian Schweinsteiger. 14.6.2010 10:30
Suður-Afrískt blað notar Green í atvinnuauglýsingunum "Hættur í boltanum? Náðu nýjum mörkum með einu af hundruðum annarra starfa sem í boði eru." 14.6.2010 10:15
Mark van Bommel: Fallegur fótbolti og sigurvilji er góð uppskrift Hollendingar og Danir mætast í stórleik dagsins á HM nú fyrir hádegið. Hollendingar eru staðráðnir í að gera betur en á undanförnum mótum. 14.6.2010 10:00
Hólmfríður náði ekki að stoppa Mörtu Hólmfríður Magnúsdóttir náði ekki að stoppa hina mögnuðu Mörtu frá Brasilíu í stórleik næturinnar í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. 14.6.2010 09:30
Bert van Marwijk: Ekki hægt að bóka neitt Bert van Marwijk, þjálfari Hollands, segir að sitt lið geti ekki gengið að neinu vísu þegar það mætir Danmörku á heimsmeistaramótinu á morgun. 13.6.2010 23:30
Green skellti sér í golf í dag Markvörðurinn Robert Green segist vera hættur að hugsa um mistökin stóru sem hann gerði gegn Bandaríkjunum í gær. Hann notaði daginn í að spila golf með félögum sínum í enska landsliðinu. 13.6.2010 22:45
Löw: Getum enn bætt okkur Joachim Löw varaði við því að Þjóðverjar fyllist of mikilli bjartsýni þrátt fyrir 4-0 sigur á Ástralíu á HM í Suður-Afríku í dag. 13.6.2010 22:25
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13.6.2010 22:17
Vidic: Fórum illa með færin Nemanja Vidic, varnarmaður Serbíu, kennir misnotuðum færum um 1-0 tapið gegn Gana í dag. Vítaspyrna Asamoah Gyan skildi liðin að. 13.6.2010 21:30
Firnasterkir Þjóðverjar skelltu Áströlum - myndband Þýskaland byrjar heimsmeistaramótið með glæsibrag en liðið burstaði Ástralíu 4-0 í kvöld. 13.6.2010 20:18
Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13.6.2010 19:58
Mistækir markmenn Englands - myndbönd Á kaffistofum þeirra vinnustaða þar sem unnið er á sunnudögum hefur mikið verið rætt um mistök enska markvarðarins Robert Green gegn Bandaríkjunum. 13.6.2010 19:00
Evra: Leikmenn ánægðir með leikskipulag Domenech Patrice Evra, fyrirliði Frakka, segir að leikmenn séu ánægðir með það leikskipulag sem Raymond Domenech lagði upp með í leiknum gegn Úrúgvæ á föstudagskvöldið. 13.6.2010 17:15
Enskur almúgi vill Joe Hart í markið Markvörðurinn Robert Green gerði sig sekan um skelfileg mistök í viðureign Englands og Bandaríkjanna í gær. Margir Englendingar kalla eftir því að Green missi sæti sitt. 13.6.2010 16:45
Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. 13.6.2010 16:31
Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. 13.6.2010 16:20
Ganverjar lögðu tíu Serba - myndband Serbinn Milovan Rajevac stýrði Gana til sigurs gegn Serbíu í fyrsta leiknum í D-riðli heimsmeistarakeppninnar 1-0. Sigur Gana í leiknum var fyllilega verðskuldaður en Serbar ollu vonbrigðum með bitlausum leikstíl. 13.6.2010 15:51
Eins og að taka súkkulaði af barni „Við töluðum um þetta fyrir leikinn að ég vildi að Lionel Messi yrði eins nálægt boltanum og hægt væri," sagði Diego Maradona, þjálfari Argentínu, sem var hæstánægður með Messi í sigurleik Argentínu gegn Nígeríu í gær. 13.6.2010 15:15
Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. 13.6.2010 15:11
Iniesta klár í slaginn Andres Iniesta verður í byrjunarliði Spánverja gegn Sviss á miðvikudaginn þegar liðin mætast í fyrsta leik þeirra á HM í Suður-Afríku. 13.6.2010 14:45
Drogba hefði gefið kost á sér í franska landsliðið Didier Drogba segir að hefði hann verið valinn í franska landsliðið fyrir tíu árum síðan hefði hann svarað kallinu fremur en að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar. 13.6.2010 14:15
Lampard hefur trú á að Green komi til baka Frank Lampard hefur trú á því að mistök Robert Green í leik Englands og Bandaríkjanna í gær muni gera það að verkum að Green rísi upp og verði traustur sem eik það sem eftir lifi HM. 13.6.2010 13:45
Markvarðarmistök færðu Slóvenum þrjú stig - myndband Aftur voru það mistök hjá markverði sem hafði úrslitaáhrif á leik í C-riðli heimsmeistarakeppnininar í Suður-Afríku er Slóvenía vann 1-0 sigur á Alsír í dag. 13.6.2010 13:22
Leysigeisla beint að leikmönnum FIFA hefur fyrirskipað rannsókn á öryggisgæslu á Ellis Park í Jóhannesarborg þar sem leysigeisla var beint á leikmenn í leik Argentínu og Nígeríu í gær. 13.6.2010 12:45
Al-Fayed: Hodgson verður áfram hjá Fulham Mohamed Al-Fayed, eigandi Fulham, á von á því að Roy Hodgon verði áfram stjóri liðsins þrátt fyrir meintan áhuga Liverpool á honum. 13.6.2010 12:15
Sjáðu samantektir úr öllum leikjum HM 2010 á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á myndskeið með samantektum úr öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 13.6.2010 11:45
Íhuga að banna vuvuzela-lúðrana Skipuleggjendur heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku íhuga nú hvort banna eigi vuvuzela-lúðrana á leikjum keppninnar. 13.6.2010 11:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti