Fleiri fréttir

Zidane: Domenech er ekki þjálfari

Zinedine Zidane, goðsögn, gagnrýnir leik Frakka á HM og segir að enginn liðsandi sé til staðar. Það var raunar greinilegt í leik Frakka gegn Úrúgvæ sem lauk með 0-0 jafntefli.

Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina

Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1.

David James er klár í slaginn

David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello.

Ledley King ekki meira með á HM?

Óvíst er hvort Ledley King leiki meira á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Fabio Capello tók þá áhættu að láta hann byrja leikinn gegn Bandaríkjunum og sú ákvörðun reyndist kolröng.

Allar stjörnur Dana byrja gegn Hollandi

Allar stjörnur Dana ná leiknum gegn Hollandi en byrjunarliðin hafa verið tilkynnt. Tomas Sørensen, Simon Kjær og Nicklas Bendtner ná allir leiknum.

Hólmfríður náði ekki að stoppa Mörtu

Hólmfríður Magnúsdóttir náði ekki að stoppa hina mögnuðu Mörtu frá Brasilíu í stórleik næturinnar í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu.

Green skellti sér í golf í dag

Markvörðurinn Robert Green segist vera hættur að hugsa um mistökin stóru sem hann gerði gegn Bandaríkjunum í gær. Hann notaði daginn í að spila golf með félögum sínum í enska landsliðinu.

Löw: Getum enn bætt okkur

Joachim Löw varaði við því að Þjóðverjar fyllist of mikilli bjartsýni þrátt fyrir 4-0 sigur á Ástralíu á HM í Suður-Afríku í dag.

Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila

„Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag.

Vidic: Fórum illa með færin

Nemanja Vidic, varnarmaður Serbíu, kennir misnotuðum færum um 1-0 tapið gegn Gana í dag. Vítaspyrna Asamoah Gyan skildi liðin að.

Mistækir markmenn Englands - myndbönd

Á kaffistofum þeirra vinnustaða þar sem unnið er á sunnudögum hefur mikið verið rætt um mistök enska markvarðarins Robert Green gegn Bandaríkjunum.

Enskur almúgi vill Joe Hart í markið

Markvörðurinn Robert Green gerði sig sekan um skelfileg mistök í viðureign Englands og Bandaríkjanna í gær. Margir Englendingar kalla eftir því að Green missi sæti sitt.

Þór/KA vann Stjörnuna

Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna.

Ganverjar lögðu tíu Serba - myndband

Serbinn Milovan Rajevac stýrði Gana til sigurs gegn Serbíu í fyrsta leiknum í D-riðli heimsmeistarakeppninnar 1-0. Sigur Gana í leiknum var fyllilega verðskuldaður en Serbar ollu vonbrigðum með bitlausum leikstíl.

Eins og að taka súkkulaði af barni

„Við töluðum um þetta fyrir leikinn að ég vildi að Lionel Messi yrði eins nálægt boltanum og hægt væri," sagði Diego Maradona, þjálfari Argentínu, sem var hæstánægður með Messi í sigurleik Argentínu gegn Nígeríu í gær.

Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum

Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Iniesta klár í slaginn

Andres Iniesta verður í byrjunarliði Spánverja gegn Sviss á miðvikudaginn þegar liðin mætast í fyrsta leik þeirra á HM í Suður-Afríku.

Lampard hefur trú á að Green komi til baka

Frank Lampard hefur trú á því að mistök Robert Green í leik Englands og Bandaríkjanna í gær muni gera það að verkum að Green rísi upp og verði traustur sem eik það sem eftir lifi HM.

Leysigeisla beint að leikmönnum

FIFA hefur fyrirskipað rannsókn á öryggisgæslu á Ellis Park í Jóhannesarborg þar sem leysigeisla var beint á leikmenn í leik Argentínu og Nígeríu í gær.

Íhuga að banna vuvuzela-lúðrana

Skipuleggjendur heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku íhuga nú hvort banna eigi vuvuzela-lúðrana á leikjum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir