Fleiri fréttir

Mourinho: Er mættur hingað til að vinna

Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur.

Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni?

Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast.

United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld

England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi.

Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann

Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014.

Alfreð gestur á Stöð 2 Sport

Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Staða Bjarna hjá KR óbreytt

"Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR.

Gylfi hugsar daglega um EM

Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi.

Sjö ára strákur sótti um stjórastöðuna

Inverness Caledonian Thistle er ekki þekktasta fótboltalið Skotlands en liðið var að klára sitt þriðja tímabil í röð í skosku úrvalsdeildinni en um leið að missa knattspyrnustjóra sinn til þriggja ára.

Wenger hefur áhuga á fjallinu hjá Napoli

Eftir að hafa landað svissneska miðjumanninum Granit Xhaka hefur enska úrvalsdeildarliðið Arsenal beint athygli sinni að Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli.

FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum

Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir