Fleiri fréttir

Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi

Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld.

Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu.

Heimir: Smá hroki í þeirra uppstillingu

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta.

Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er

Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld.

Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru

Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld.

Óbreytt byrjunarlið gegn Englandi

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, stilla upp sama byrjunarliðinu fjórða leikinn í röð á EM 2016.

Sjá næstu 50 fréttir