Fleiri fréttir

Aron á framtíð hjá Cardiff

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu.

Ayew frá í fjóra mánuði

Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá.

Mourinho: Pogba er tilbúinn

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun.

Þjóðverjar í úrslit

Það verða Brasilía og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.

Mahrez framlengir við Leicester

Alsíringurinn Riyad Mahrez hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City.

Markalaust í Kórnum

HK og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik 16. umferðar Inkasso-deildar karla í kvöld.

Grindavík á toppinn | Myndir

Grindvíkingar tylltu sér á topp Inkasso-deildar karla þegar þeir gerðu góða ferð í Breiðholtið og unnu öruggan 0-3 sigur á Leikni R.

Svíar í úrslit í fyrsta sinn

Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi.

Aron Einar: Þreifingar hér og þar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir óvíst hvort hann verði áfram í herbúðum Cardiff City þegar félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót.

Messan: Zlatan færir Man. Utd hroka

Zlatan Ibrahimovic er mættur í enska boltann og hann skoraði að sjálfsögðu í fyrsta leik sínum með Man. Utd. Það hefur hann gert með öllum sínum félögum.

Félögin fá 453 milljónir frá KSÍ vegna EM

KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga KSÍ en þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk út af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM.

Napoli og Roma vilja kaupa Darmian

Það er ekki víst að ítalski bakvörðurinn Matteo Darmian verði í herbúðum Man. Utd þegar ágústmánuður er allur.

Sjá næstu 50 fréttir