Fleiri fréttir

Finnur Orri: Þetta var Lampard-mark

Finnur Orri Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark í annað hvort deildar- eða bikarleik þegar hann kom KR á bragðið í 3-1 sigri á Stjörnunni í kvöld.

Sigur í fyrsta leik Conte | Sjáðu mörkin

Antonio Conte byrjar stjóraferil sinn hjá Chelsea vel en liðið bar sigurorð af West Ham United, 2-1, í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Lífsnauðsynlegur Leiknissigur

Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni síðan 24. júní þegar Fram kom í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina í kvöld.

Mótsmiðasala hefst á miðvikudag

Sala á svokölluðum mótsmiðum hefst á miðvikudag en þá er hægt að kaupa miða á alla heimaleiki karlaliðs Íslands í undankeppni HM.

Baulað á Hummels

Stuðningsmenn Dortmund tóku ekki vel á móti sínum gamla fyrirliða, Mats Hummels, er hann spilaði með Bayern gegn Dortmund í gær.

Snerting að hætti Dimitars Berbatov

Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni.

Wenger á von á því að bæta við leikmannahópinn

Knattspyrnustjóri Arsenal segir að félagið sé að vinna að því að bæta við 1-2 leikmönnum áður en félagsskiptaglugginn loki en stuðningsmenn liðsins voru afar ósáttir eftir tap í fyrsta leik gegn Liverpool.

Vidal og Muller sáu um Dortmund í Ofurbikarnum

Arturo Vidal og Thomas Muller sáu um Dortmund í 2-0 sigri Bayern Munchen á í þýska Ofurbikarnum í kvöld en það tók Carlo Ancelotti aðeins einn leik að vinna fyrsta bikar sinn sem stjóri þýsku meistaranna.

Mourinho: Ótrúlegt að Zlatan hafi aldrei unnið Gullboltann

Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í hástert eftir 3-1 sigur á Bournemouth í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar en Zlatan komst á blað í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Crystal Palace samþykkir tilboð Everton í Bolasie

Yannick Bolasie er á leið í læknisskoðun hjá Everton eftir að Crystal Palace samþykkti tilboð í Bolasie en talið er að Everton greiði 30 milljónir punda fyrir Bolasie sem verður um leið dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins.

Engar afsakanir teknar gildar

Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir.

Leiðinlegur stöðugleiki

Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn.

Mikel John Obi hetja Nígeríu sem komst í undanúrslit

Mikel John Obi fór fyrir liði Nígeríu í 2-0 sigri á Danmörku í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í knattspyrnu í karlaflokki en Mikel skoraði annað og lagði upp hitt mark Nígeríu í leiknum.

Dramatískur sigur hjá Herði og félögum

Hörður Björgvin lék allar 90. mínútur leiksins í dramatískum 2-1 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en sigurmark leiksins kom á 94. mínútu.

Krasnodar hafnaði tilboði í Ragnar frá Englandi

Miðvörðurinn staðfesti að rússneska félagið hefði hafnað tilboði frá Englandi en er vongóður um að það finnist góð lausn í þessu máli áður en félagsskiptaglugginn lokar.

Sjá næstu 50 fréttir