Fleiri fréttir

Hallgrímur lagði upp sigurmark Lyngby

Lyngby komst upp í fjórða sæti dönsku deildarinnar með 2-1 sigri á Odense á útivelli í dag en Hallgrímur Jónasson lagði upp sigurmark Lyngby fyrir Jeppe Kjaer.

Jón Daði fær nýjan þjálfara

Jón Daði Böðvarsson fékk í dag nýjan mann í brúnna sem knattspyrnustjóra Wolves er Paul Lambert var ráðinn til félagsins.

Silfur annað árið í röð hjá Avaldsnes

Hólmfríður, Þórunn Helga og stöllur gerðu jafntefli gegn Stabæk í dag en á sama tíma vann Lilleström öruggan sigur og tryggði sér norska meistaratitilinn þriðja árið í röð.

Ragnar og félagar á uppleið

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham sem vann 0-2 útisigur á Brentford í ensku B-deildinni í kvöld.

Góð aðstaða í boði Errea

Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu.

Villas-Boas tekur við af Eriksson

Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas.

Toure biðst afsökunar

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans.

Passar í meistaramótið hjá KR-ingum

Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp.

Sjá næstu 50 fréttir