Fleiri fréttir

Ragnar um pítsumyndina: „Ég varð að gera þetta“

Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslendinga, notaði bæði Laugardalsvöllinn og samfélagsmiðla til þess að þagga niður í þeim sem töldu hann ekki vera í nægilega góðu formi til að mæta Króatíu í undankeppni HM í kvöld.

Emil: Við áttum þá í baráttunni

"Þetta var bara flottur 1-0 sigur og við eigum að geta gengið hrikalega stoltir frá honum,“ segir Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir magnaðan sigur á Króötum, 1-0, í undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer á næsta ári. Með sigrinum er liðið með 13 stig í riðlinum, jafnmörg stig og Króatía.

Gylfi um Hörð Björgvin: Var frábær

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var virkilega ánægður með sigurinn gegn Króatíu í kvöld. Gylfi gladdist fyrir hönd Harðar Björgvins sem skoraði sigurmarkið.

Heimir: Þetta var svo asnalegt mark

Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma.

Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig

"Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag.

Lögregla hvetur landsleiksgesti til að vera tímanlega

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur knattspyrnuáhugamenn til að leggja tímanlega af stað á landsleik Íslendinga og Króata sem fer fram á Laugardagsvelli í kvöld klukkan 18.45. Búist er við mikilli umferð og því rétt að sýna þolinmæði. Tveimur klukkustundum fyrir leikinn verður opnað fyrir sérstakt stuðningsmannasvæði (e. Fan Zone) á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966

Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016.

Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar.

Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán

Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli.

Ronaldo eignast tvíbura

Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er orðinn faðir á ný með hjálp staðgöngumóður.

Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann

Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld.

Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða

Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna.

Sjá næstu 50 fréttir