Fleiri fréttir Færeyskur dómari í Pepsi deldinni Ransin Djurhuus frá Færeyjum mun dæma leik ÍBV og Breiðablik í Pepsi deild karla á sunnudag. 6.7.2017 17:30 Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. 6.7.2017 16:51 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6.7.2017 11:05 Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. 6.7.2017 10:57 Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. 6.7.2017 10:15 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6.7.2017 10:00 Vill bjóða upp á einkadans á fótboltavöllum Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, vill að boðið verði upp á einkadans á fótboltavöllum. 6.7.2017 09:15 Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15 Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15 Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00 Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. 5.7.2017 23:15 Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. 5.7.2017 21:15 Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. 5.7.2017 20:30 Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. 5.7.2017 19:00 Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5.7.2017 18:15 Ronaldo fær 42 milljónir fyrir hverja mynd á Instagram Stjörnurnar á Instagram fá vel greitt fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlinum. Cristiano Ronaldo fær langmest af öllu íþróttafólki. 5.7.2017 17:30 Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Sigurðarson hefur biðlað til félags síns, Tromsö, að komast að samkomulagi um félagaskipti hans til Twente í Hollandi. 5.7.2017 16:45 Lacazette kominn til Arsenal Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette. 5.7.2017 16:17 Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa. 5.7.2017 14:30 Beckham í frægðarhöll PSG Knattspyrnuhetjan David Beckham hefur verið tekinn inn í frægðarhöll Paris Saint-Germain 5.7.2017 13:45 Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5.7.2017 10:15 Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 5.7.2017 09:45 Guðlaugur Victor til FC Zürich Svissneska félagið FC Zürich hefur gengið frá kaupunum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Esbjerg í Danmörku. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Zürich. 5.7.2017 09:04 Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. 5.7.2017 08:45 Pepe til Besiktas Portúgalski miðvörðurinn Pepe hefur samið við tyrkneska stórliðið Besiktas. 5.7.2017 07:45 Samfélagsmiðlarnir góðir en það þarf að passa sig Stelpurnar okkar spila ekki annan vináttulandsleik fyrir EM 2017 í Hollandi sem hefst um miðjan mánuðinn. 5.7.2017 06:00 Arnar Grétars hjálpaði Arnóri að taka ákvörðun: „Sá enga ástæðu til að hafna þessu tilboði“ Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður AEK í Aþenu. 4.7.2017 22:43 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4.7.2017 22:15 Arnór Ingvi búinn að semja við AEK Landsliðsmaðurinn fer á láni til gríska úrvalsdeildarfélagsins. 4.7.2017 21:30 Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. 4.7.2017 20:45 Lehmann snýr aftur á Emirates Þýski markmaðurinn Jens Lehmann gerði garðinn frægan með Arsenal á fyrsta áratug 21. aldarinnar og snýr nú til aftur til Lundúna. 4.7.2017 20:00 Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. 4.7.2017 19:00 Aberdeen vill fá Kára aftur Landsliðsmiðvörðurinn er eftirsóttur á Skotlandi þar sem hann spilaði fyrir fimm árum síðan. 4.7.2017 18:30 FH fer til Færeyja eftir frægðarför Víkinganna til Kósóvó Íslandsmeistarar FH mæta Víkingi úr Götu í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 4.7.2017 17:50 Alfreð Finnboga skrifar mastersritgerð um KSÍ Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason lauk mastersnámi í íþróttastjórnun með ritgerð um knattspyrnusamband Íslands. 4.7.2017 17:00 Rakel tognuð á nára Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn. 4.7.2017 16:15 Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4.7.2017 15:30 Tíu ár frá marki Bjarna gegn Keflavík: Stríðsástand á Skaganum | Myndband Í dag, 4. júlí, eru nákvæmlega 10 ár síðan Bjarni Guðjónsson skoraði eitt frægasta, en jafnframt umdeildasta, mark íslenskrar fótboltasögu. 4.7.2017 14:45 Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. 4.7.2017 14:00 Arnór Ingvi mættur til Grikklands Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning hjá AEK í dag, standist hann læknisskoðun félagsins. 4.7.2017 13:19 Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 4.7.2017 12:30 Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4.7.2017 12:15 Guðlaugur Victor á leiðinni til Sviss Miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun semja við svissneska liðið FC Zürich. 4.7.2017 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Færeyskur dómari í Pepsi deldinni Ransin Djurhuus frá Færeyjum mun dæma leik ÍBV og Breiðablik í Pepsi deild karla á sunnudag. 6.7.2017 17:30
Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. 6.7.2017 16:51
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6.7.2017 11:05
Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. 6.7.2017 10:57
Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. 6.7.2017 10:15
Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6.7.2017 10:00
Vill bjóða upp á einkadans á fótboltavöllum Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, vill að boðið verði upp á einkadans á fótboltavöllum. 6.7.2017 09:15
Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45
Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15
Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15
Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00
Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. 5.7.2017 23:15
Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. 5.7.2017 21:15
Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. 5.7.2017 20:30
Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. 5.7.2017 19:00
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5.7.2017 18:15
Ronaldo fær 42 milljónir fyrir hverja mynd á Instagram Stjörnurnar á Instagram fá vel greitt fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlinum. Cristiano Ronaldo fær langmest af öllu íþróttafólki. 5.7.2017 17:30
Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Sigurðarson hefur biðlað til félags síns, Tromsö, að komast að samkomulagi um félagaskipti hans til Twente í Hollandi. 5.7.2017 16:45
Lacazette kominn til Arsenal Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette. 5.7.2017 16:17
Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa. 5.7.2017 14:30
Beckham í frægðarhöll PSG Knattspyrnuhetjan David Beckham hefur verið tekinn inn í frægðarhöll Paris Saint-Germain 5.7.2017 13:45
Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5.7.2017 10:15
Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 5.7.2017 09:45
Guðlaugur Victor til FC Zürich Svissneska félagið FC Zürich hefur gengið frá kaupunum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Esbjerg í Danmörku. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Zürich. 5.7.2017 09:04
Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. 5.7.2017 08:45
Pepe til Besiktas Portúgalski miðvörðurinn Pepe hefur samið við tyrkneska stórliðið Besiktas. 5.7.2017 07:45
Samfélagsmiðlarnir góðir en það þarf að passa sig Stelpurnar okkar spila ekki annan vináttulandsleik fyrir EM 2017 í Hollandi sem hefst um miðjan mánuðinn. 5.7.2017 06:00
Arnar Grétars hjálpaði Arnóri að taka ákvörðun: „Sá enga ástæðu til að hafna þessu tilboði“ Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður AEK í Aþenu. 4.7.2017 22:43
United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4.7.2017 22:15
Arnór Ingvi búinn að semja við AEK Landsliðsmaðurinn fer á láni til gríska úrvalsdeildarfélagsins. 4.7.2017 21:30
Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. 4.7.2017 20:45
Lehmann snýr aftur á Emirates Þýski markmaðurinn Jens Lehmann gerði garðinn frægan með Arsenal á fyrsta áratug 21. aldarinnar og snýr nú til aftur til Lundúna. 4.7.2017 20:00
Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. 4.7.2017 19:00
Aberdeen vill fá Kára aftur Landsliðsmiðvörðurinn er eftirsóttur á Skotlandi þar sem hann spilaði fyrir fimm árum síðan. 4.7.2017 18:30
FH fer til Færeyja eftir frægðarför Víkinganna til Kósóvó Íslandsmeistarar FH mæta Víkingi úr Götu í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 4.7.2017 17:50
Alfreð Finnboga skrifar mastersritgerð um KSÍ Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason lauk mastersnámi í íþróttastjórnun með ritgerð um knattspyrnusamband Íslands. 4.7.2017 17:00
Rakel tognuð á nára Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn. 4.7.2017 16:15
Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4.7.2017 15:30
Tíu ár frá marki Bjarna gegn Keflavík: Stríðsástand á Skaganum | Myndband Í dag, 4. júlí, eru nákvæmlega 10 ár síðan Bjarni Guðjónsson skoraði eitt frægasta, en jafnframt umdeildasta, mark íslenskrar fótboltasögu. 4.7.2017 14:45
Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. 4.7.2017 14:00
Arnór Ingvi mættur til Grikklands Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning hjá AEK í dag, standist hann læknisskoðun félagsins. 4.7.2017 13:19
Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 4.7.2017 12:30
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4.7.2017 12:15
Guðlaugur Victor á leiðinni til Sviss Miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun semja við svissneska liðið FC Zürich. 4.7.2017 12:04