Fleiri fréttir

Lukaku á leið til Man Utd

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku.

Houllier: Lacazette minnir á Wright

Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal.

Lacazette kominn til Arsenal

Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette.

Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi

Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa.

Guðlaugur Victor til FC Zürich

Svissneska félagið FC Zürich hefur gengið frá kaupunum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Esbjerg í Danmörku. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Zürich.

Pepe til Besiktas

Portúgalski miðvörðurinn Pepe hefur samið við tyrkneska stórliðið Besiktas.

Lehmann snýr aftur á Emirates

Þýski markmaðurinn Jens Lehmann gerði garðinn frægan með Arsenal á fyrsta áratug 21. aldarinnar og snýr nú til aftur til Lundúna.

Aberdeen vill fá Kára aftur

Landsliðsmiðvörðurinn er eftirsóttur á Skotlandi þar sem hann spilaði fyrir fimm árum síðan.

Rakel tognuð á nára

Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir