Fleiri fréttir

Nouri enn á gjörgæslu

Miðjumaður Ajax, Abdelhak Nouri, er ekki lengur í lífshættu en liggur þó á gjörgæslu eftir að hafa hnigið niður í æfingaleik Ajax og Werder Bremen.

Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2

Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra.

Lacazette fór með til Ástralíu

Alexandre Lacazette gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í vikunni en hann fór með liðinu í æfingaferð í gær til Ástralíu og Kína.

Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu.

Jafntefli hjá Jönköpings

Lið Árna Vilhjálmssonar, Jönköpings, í sænsku úrvalsdeildinni gerði 1-1 jafntefli við Östersunds í dag.

Bandaríkin gerðu jafntefli í Gullbikarnum

Bandaríska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Panama í Gullbikarnum í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkin ná ekki að vinna opnunarleik sinn á mótinu.

Ronaldo ekki á förum frá Madrid

Besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, sagðist vilja yfirgefa Spán eftir að hann var sakaður um skattalagabrot. Honum hefur nú snúist hugur og ætlar hann ekki að sækjast eftir sölu frá Real Madrid.

United fullkomið tækifæri segir Lukaku

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið.

Lukaku handtekinn í Los Angeles

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í síðustu viku eftir að lögreglan mætti á svæðið í íbúðina sem Lukaku leigir á meðan hann er í sumarfríi í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Björn Bergmann með tvö í sigri Molde

Sóknarmaður íslenska landsliðsins, Björn Bergmann Sigurðarson, var á skotskónum þegar lið hans Molde sigraði Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rooney mættur í læknisskoðun

Breska fréttastofan Sky Sports segir Wayne Rooney vera mættan á æfingasvæði Everton til að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

ÍR með mikilvægan sigur á Fáskrúðsfirði

ÍR vann mikilvægan sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Inkasso deildinni. Sigurinn stækkaði bilið milli liðanna sem eru í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Matthías heldur áfram að skora

Framherjinn Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hann er nú kominn með sex deildarmörk fyrir liðið.

Coutinho á leið til PSG?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að stórveldið Paris Saint-Germain sé á höttunum eftir Philippe Coutinho frá Liverpool.

Manchester United staðfestir komu Lukaku

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins.

Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki

Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir.

Sjá næstu 50 fréttir