Fleiri fréttir Memphis skoraði sitt fyrsta mark og bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona heimsótti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Memphis Depay skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli. 21.8.2021 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 2-0 | Blikar einu stigi frá toppnum Breiðablik og KA mættust í virkilega mikilvægum leik í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-0 sigur Blika og Kópavogsstrákarnir eru nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals. 21.8.2021 21:08 Óskar Hrafn: KA er besta liðið sem við höfum mætt á Kópavogsvelli Breiðablik er nú einu stigi frá toppsætinu eftir 2-0 sigur á KA. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var sáttur með stigin þrjú í leiks lok. 21.8.2021 20:35 Bordeaux hafði betur í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Bordeaux og Kristianstad mættust í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ú kvöld. Svava Guðmundsdóttir var á varamannabekk Bordeaux sem hafði betur, 3-1, gegn Sif Atladóttur og Sveindísi Jane Jónsdóttur sem voru í byrjunarliði Kristianstad. 21.8.2021 19:51 Tveir sigrar í fyrstu tveim hjá Brighton Brighton hafði betur þegar að liðið tók á móti nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0, en Brighton hefur nú unnið báða leiki sína á tímabilinu. 21.8.2021 18:50 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 0-5 | Jónatan Ingi allt í öllu gegn tíu Keflvíkingum FH vann öruggan 5-0 sigur á Keflavík er þau mættust á HS Orku-vellinum í Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Jónatan Ingi Jónsson fór mikinn í leiknum. 21.8.2021 18:29 Aron Elís og félagar komu til baka og sóttu stig Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB sem tók á móti Brøndby í dönsku deildinni í knattspyrnu. Lokatölur 2-2, en Aron Elís og félagar voru 2-0 undir þegar flautað var til hálfleiks. 21.8.2021 18:06 „Fannst ég oft geta gert betur“ Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður FH, átti frábæran leik þegar Fimleikafélagið vann 0-5 sigur í Keflavík í dag. Jónatan átti beinan þátt í öllum mörkum FH í dag en sagði samt sem áður að hann hefði átt að gera betur í dag. 21.8.2021 17:11 Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21.8.2021 16:50 Vålerenga vann Íslendingaslaginn og fer áfram í Meistaradeildinni Vålerenga frá Noregi vann 2-0 sigur á PAOK er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í Grikklandi í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Íslendingar voru í byrjunarliðum beggja liða. 21.8.2021 16:37 Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. 21.8.2021 16:16 Tap hjá Jökli - Jón Daði enn frá Jökull Andrésson og félagar hans í Morecambe þurftu að þola 2-1 tap fyrir Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Í B-deildinni tapaði Millwall án Jóns Daða Böðvarssonar. 21.8.2021 16:05 Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. 21.8.2021 16:00 Grealish komst á blað í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á sigurbraut eftir 5-0 heimasigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jack Grealish skoraði sitt fyrsta mark fyrir City eftir skiptin frá Aston Villa í sumar. 21.8.2021 15:50 Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 21.8.2021 15:31 Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. 21.8.2021 15:20 Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. 21.8.2021 14:34 Klopp ósáttur: „Horfðu á glímu ef þú fílar svona lagað“ „Þetta er bara of hættulegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um leikstíl Burnley eftir 2-0 sigur liðs hans á þeim síðarnefndu í dag. Klopp var ósáttur við hversu mikið Mike Dean, dómari leiksins, leyfði Burnley að komast upp með. 21.8.2021 14:31 María lagði upp og Barbára fagnaði sigri í Meistaradeildinni María Catharina Ólafsdóttir Gros lagði upp annað mark Celtic í 3-2 tapi liðsins fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Barbára Sól Gísladóttir var í sigurliði Bröndby. 21.8.2021 14:00 Jota og Mané á skotskónum í sigri á Burnley Liverpool vann 2-0 sigur á Burnley er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield í dag. Sigur liðsins var síst of stór. 21.8.2021 13:30 Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.8.2021 13:25 Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. 21.8.2021 13:00 18 ára drengir eigi að hugsa um að spila fótbolta, ekki peninga Ronald Koeman, þjálfari Barcelona á Spáni, hefur áhyggjur af stöðu ungstirnisins Ilaix Moriba hjá félaginu. Samningaviðræður milli Börsunga og miðjumannsins unga virðast ganga illa og segir Koeman að Moriba leggi meiri áherslu á peninga en að spila fótbolta. 21.8.2021 10:15 Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.8.2021 09:31 Fyrrum leikmaður Man. United sakaður um að hafa komið á fót glæpasamtökum Brasilíumaðurinn Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, er undir rannsókn brasilískra yfirvalda vegna ráns, peningaþvotts og myndun glæpasamtaka. Lögmaður hans þvertekur fyrir ásakanirnar. 20.8.2021 23:01 Vonbrigðin voru Lukaku íþyngjandi: „Hvað fór úrskeiðis?“ Romelu Lukaku, nýr framherji Chelsea á Englandi, kveðst ákveðinn í því að vinna titla með félaginu á komandi árum. Hann segir fyrri tíma sinn hjá félaginu hafa tekið mikið á en hann hefur stutt félagið frá barnæsku. 20.8.2021 22:16 Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. 20.8.2021 21:45 Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. 20.8.2021 21:15 Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. 20.8.2021 21:00 Guðný og stöllur í AC Milan úr keppni í Meistaradeildinni AC Milan, félag landsliðskonunnar Guðnýar Árnadóttur, féll í kvöld úr keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap fyrir þýska liðinu Hoffenheim. 20.8.2021 20:06 „Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. 20.8.2021 19:30 Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 19:15 Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 18:50 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20.8.2021 18:01 Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeild Evrópu um helgina og Blikar í beinni Tveir Íslendingaslagir verða í forkeppni Meistaradeild Evrópu á morgun, laugardag. Einnig er Breiðablik í baráttunni um að komast áfram í keppninni. 20.8.2021 17:01 Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 20.8.2021 16:30 Reglur um fjárhagslega háttvísi á bak og burt svo moldríkir eigendur geti eytt eins og þeim sýnist Reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (FFP) eru á leiðinni í grunna gröf. Unnið er að nýju regluverki til að passa upp á eyðslu knattspyrnuliða í Evrópu. Félögin sem voru á bakvið hugmyndina að svokallaðri ofurdeild munu vinna saman að nýju regluverki. 20.8.2021 16:00 Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. 20.8.2021 15:50 Valskonur koma brosandi heim eftir góðan sigur á Zürich Valskonur tryggðu sér þriðja sætið í sínum riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á heimakonum í Zürich í dag. 20.8.2021 13:53 Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. 20.8.2021 13:32 Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. 20.8.2021 13:01 Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. 20.8.2021 11:40 Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 20.8.2021 11:00 Ásakaðir um að hafa slegið og sparkað í unga svarta leikmenn Chelsea á tíunda áratugnum The Athletic hefur undir höndum dómsskjöl sem sýna fram á skelfilegt kynþáttaníð sem ungir svartir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea urðu fyrir á tíunda áratug síðustu aldar. Gerendurnir eru þjálfari leikmannanna sem og yfirmaður unglingastarfs félagsins. 20.8.2021 10:31 Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. 20.8.2021 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Memphis skoraði sitt fyrsta mark og bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona heimsótti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Memphis Depay skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli. 21.8.2021 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 2-0 | Blikar einu stigi frá toppnum Breiðablik og KA mættust í virkilega mikilvægum leik í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-0 sigur Blika og Kópavogsstrákarnir eru nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals. 21.8.2021 21:08
Óskar Hrafn: KA er besta liðið sem við höfum mætt á Kópavogsvelli Breiðablik er nú einu stigi frá toppsætinu eftir 2-0 sigur á KA. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var sáttur með stigin þrjú í leiks lok. 21.8.2021 20:35
Bordeaux hafði betur í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Bordeaux og Kristianstad mættust í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ú kvöld. Svava Guðmundsdóttir var á varamannabekk Bordeaux sem hafði betur, 3-1, gegn Sif Atladóttur og Sveindísi Jane Jónsdóttur sem voru í byrjunarliði Kristianstad. 21.8.2021 19:51
Tveir sigrar í fyrstu tveim hjá Brighton Brighton hafði betur þegar að liðið tók á móti nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0, en Brighton hefur nú unnið báða leiki sína á tímabilinu. 21.8.2021 18:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 0-5 | Jónatan Ingi allt í öllu gegn tíu Keflvíkingum FH vann öruggan 5-0 sigur á Keflavík er þau mættust á HS Orku-vellinum í Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Jónatan Ingi Jónsson fór mikinn í leiknum. 21.8.2021 18:29
Aron Elís og félagar komu til baka og sóttu stig Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB sem tók á móti Brøndby í dönsku deildinni í knattspyrnu. Lokatölur 2-2, en Aron Elís og félagar voru 2-0 undir þegar flautað var til hálfleiks. 21.8.2021 18:06
„Fannst ég oft geta gert betur“ Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður FH, átti frábæran leik þegar Fimleikafélagið vann 0-5 sigur í Keflavík í dag. Jónatan átti beinan þátt í öllum mörkum FH í dag en sagði samt sem áður að hann hefði átt að gera betur í dag. 21.8.2021 17:11
Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21.8.2021 16:50
Vålerenga vann Íslendingaslaginn og fer áfram í Meistaradeildinni Vålerenga frá Noregi vann 2-0 sigur á PAOK er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í Grikklandi í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Íslendingar voru í byrjunarliðum beggja liða. 21.8.2021 16:37
Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. 21.8.2021 16:16
Tap hjá Jökli - Jón Daði enn frá Jökull Andrésson og félagar hans í Morecambe þurftu að þola 2-1 tap fyrir Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Í B-deildinni tapaði Millwall án Jóns Daða Böðvarssonar. 21.8.2021 16:05
Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. 21.8.2021 16:00
Grealish komst á blað í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á sigurbraut eftir 5-0 heimasigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jack Grealish skoraði sitt fyrsta mark fyrir City eftir skiptin frá Aston Villa í sumar. 21.8.2021 15:50
Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 21.8.2021 15:31
Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. 21.8.2021 15:20
Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. 21.8.2021 14:34
Klopp ósáttur: „Horfðu á glímu ef þú fílar svona lagað“ „Þetta er bara of hættulegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um leikstíl Burnley eftir 2-0 sigur liðs hans á þeim síðarnefndu í dag. Klopp var ósáttur við hversu mikið Mike Dean, dómari leiksins, leyfði Burnley að komast upp með. 21.8.2021 14:31
María lagði upp og Barbára fagnaði sigri í Meistaradeildinni María Catharina Ólafsdóttir Gros lagði upp annað mark Celtic í 3-2 tapi liðsins fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Barbára Sól Gísladóttir var í sigurliði Bröndby. 21.8.2021 14:00
Jota og Mané á skotskónum í sigri á Burnley Liverpool vann 2-0 sigur á Burnley er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield í dag. Sigur liðsins var síst of stór. 21.8.2021 13:30
Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.8.2021 13:25
Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. 21.8.2021 13:00
18 ára drengir eigi að hugsa um að spila fótbolta, ekki peninga Ronald Koeman, þjálfari Barcelona á Spáni, hefur áhyggjur af stöðu ungstirnisins Ilaix Moriba hjá félaginu. Samningaviðræður milli Börsunga og miðjumannsins unga virðast ganga illa og segir Koeman að Moriba leggi meiri áherslu á peninga en að spila fótbolta. 21.8.2021 10:15
Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.8.2021 09:31
Fyrrum leikmaður Man. United sakaður um að hafa komið á fót glæpasamtökum Brasilíumaðurinn Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, er undir rannsókn brasilískra yfirvalda vegna ráns, peningaþvotts og myndun glæpasamtaka. Lögmaður hans þvertekur fyrir ásakanirnar. 20.8.2021 23:01
Vonbrigðin voru Lukaku íþyngjandi: „Hvað fór úrskeiðis?“ Romelu Lukaku, nýr framherji Chelsea á Englandi, kveðst ákveðinn í því að vinna titla með félaginu á komandi árum. Hann segir fyrri tíma sinn hjá félaginu hafa tekið mikið á en hann hefur stutt félagið frá barnæsku. 20.8.2021 22:16
Leikur ÍA og KR fer fram í næstu viku Frestaður leikur ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið dagsettur á miðvikudaginn næsta, 25. ágúst. Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna kórónuveirusmits í röðum KR-inga. 20.8.2021 21:45
Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. 20.8.2021 21:15
Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. 20.8.2021 21:00
Guðný og stöllur í AC Milan úr keppni í Meistaradeildinni AC Milan, félag landsliðskonunnar Guðnýar Árnadóttur, féll í kvöld úr keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap fyrir þýska liðinu Hoffenheim. 20.8.2021 20:06
„Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. 20.8.2021 19:30
Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 19:15
Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2021 18:50
Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20.8.2021 18:01
Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeild Evrópu um helgina og Blikar í beinni Tveir Íslendingaslagir verða í forkeppni Meistaradeild Evrópu á morgun, laugardag. Einnig er Breiðablik í baráttunni um að komast áfram í keppninni. 20.8.2021 17:01
Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 20.8.2021 16:30
Reglur um fjárhagslega háttvísi á bak og burt svo moldríkir eigendur geti eytt eins og þeim sýnist Reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (FFP) eru á leiðinni í grunna gröf. Unnið er að nýju regluverki til að passa upp á eyðslu knattspyrnuliða í Evrópu. Félögin sem voru á bakvið hugmyndina að svokallaðri ofurdeild munu vinna saman að nýju regluverki. 20.8.2021 16:00
Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. 20.8.2021 15:50
Valskonur koma brosandi heim eftir góðan sigur á Zürich Valskonur tryggðu sér þriðja sætið í sínum riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á heimakonum í Zürich í dag. 20.8.2021 13:53
Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. 20.8.2021 13:32
Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. 20.8.2021 13:01
Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. 20.8.2021 11:40
Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 20.8.2021 11:00
Ásakaðir um að hafa slegið og sparkað í unga svarta leikmenn Chelsea á tíunda áratugnum The Athletic hefur undir höndum dómsskjöl sem sýna fram á skelfilegt kynþáttaníð sem ungir svartir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea urðu fyrir á tíunda áratug síðustu aldar. Gerendurnir eru þjálfari leikmannanna sem og yfirmaður unglingastarfs félagsins. 20.8.2021 10:31
Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. 20.8.2021 10:00