Fleiri fréttir

Nýtt Formúlu 1 mót í Abu Dhabi

Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn.

Hamilton hlær í betri bíl

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton ók nýjasta Formúlu 1 bíl McLaren í fyrsta skipti í gær, eftir að hann varð meistari í Brasiíu fyrir tveimur mánuðum. Hann var meðal ökumanna á Portimao brautinni í Portúgal.

Kubica sáttur við nýjan BMW

Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ók 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum.

Nýr Williams framfaraskref

Frank Williams telur að 2009 bíll Williams liðsins muni bæta gengi liðsins í Formúlu 1. Lið hans varð aðeins í áttunda sæti í stigamótinu í fyrra.

Tvær frumsýningar Formúlu 1 liða

Tvð Formúlu 1 lið frumsýndu 2009 Formúlu 1 bíla sína á Portimao brautinni í Portúgal í dag. Renault og Williams mættu með bíla sína út undir bert loft í fyrsta skipti.

Kaka kaup úr takti við raunveruleikann

Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu.

Ron Dennis hættir hjá McLaren

Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum.

Toyota frumsýndi Formúlu 1 bíl

Keppnislið Toyota í Köln í Þýskalandi frumsýndi nýtt ökutæki í dag og stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1.

Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers

Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum.

Mercedes tilbúið að liðsinna Honda

Honda leitar enn kaupanda að Formúlu 1 liði sínu sem tekur yfir launagreiðslur til liðsmanna liðsins. Ef ekki tekst að selja liðið er talið að Honda verði að borga starfsmönnum 100 miljónir dala í bætur, en á sjöunda hundrað manns verða þá avinnulausir.

Nýr Ferrari mikið breyttur

Nýja ökutæki Ferrari keppnisliðsins er mikið breytt frá fyrra ári, en liðið frumekur bílnum á Mugello brautinni í dag.

Torro Rosso ræður tvítugan ökumann

Torro Rosso staðfesti í dag tvítugan ökumann sem keppenda hjá liðinu 2009. Það er Sebastian Buemi sem hefur verið þróunarökumaður Red Bull.

Webber óðum að ná sér

Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar.

Massa fyrstur að aka 2009 bíl

Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn.

Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp

Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi.

Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton

Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1.

Sjá næstu 50 fréttir