Fleiri fréttir Athena Ragna leikur í mynd með Isabellu Rossellini Leikstjórinn Guy Maddin hafði samband við Athenu Rögnu á Facebook og borgar sjálfur fyrir flugmiða handa henni til að leika í myndinni Keyhole með Isabellu Rossellini og Jason Patric í Kanada í júlí. 25.6.2010 14:00 Rændar tvisvar sama daginn Áslaug Rán Einarsdóttir, eða Ása eins og hún er kölluð, og Anita Hafdís Björnsdóttir ákváðu í desember að hætta í vinnu sinni, selja eigur sínar og halda á vit ævintýranna. 25.6.2010 13:00 Rikka: Indversk matargerð er einföld Chandrika Gunnarsson, eigandi Austur-Indíafélagsins var gestur í matreiðsluþættinum hennar Rikku í gær þar sem hún gerði nokkra geggjaða og gómsæta indverska rétti sem allir ættu að prófa sig áfram með. 25.6.2010 12:15 Móðir Jackson opnar sig Einu ári eftir dauða Michael Jackson tjáir móðir hans sig um barnaníðingsásakanir, forræðisdeilu yfir börnum hans og ráðgátuna um dauða hans. 25.6.2010 12:00 Þú verður einfaldlega að trúa - myndband „Það er bara að trúa á það sem maður er að gera númer eitt, tvö og þrjú," svaraði Hildur beðin um ráð til handa ungum konum sem eru í rekstri eða langar að reka eigið fyrirtæki. 25.6.2010 11:15 Alþjóðlegar stjörnur á Inspired by Iceland-tónleikum undir Eyjafjöllum Á miðvikudag í næstu viku verður mikið sjónarspil þegar fríður flokkur tónlistarmanna mætir í Hamragarða undir Eyjafjöllum og spilar á tónleikum á vegum Inspired by Iceland-verkefnisins. 25.6.2010 11:00 Klikkaður kroppur sem kann að hanna - myndband „Þetta er ermasláin okkar frá M-Design. Hún er til alveg í 20 litum og litasamsetningum og það er hægt að nota hana alveg á 20 mismundandi vegu," sagði Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottning með meiru. „Amma er búin að vera hönnuður í 50 ár og ég er búin að vera svona aðeins með henni í gegnum árin og í fyrra ákvað ég bara að skella mér í þetta með henni." Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ragnheiði. 25.6.2010 10:00 Loksins almennilegt partý - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var frábær stemmning í 10 ára afmæli bókaútgáfunnar Sölku sem haldið var í höfuðstöðvum útgáfunnar í Skipholti 50C í gær. Þar hafði verið slegið upp tjaldi þar sem fjöldi gesta nutu veglegra veitinga í blíðunni. Sjá partýmyndir hér. 25.6.2010 06:30 Plötusnúðar snúa bökum saman í HumanWoman Jón Atli Helgason og Gísli Galdur leggja nú lokahönd á fyrstu plötu hljómsveitarinnar HumanWoman. Lagið Delusional fór í spilun í vikunni. 25.6.2010 06:00 Pödduát megrandi Salma Hayek hefur upplýst hvernig hún heldur sínum glæsilegu línum. Mexíkóska fyrirsætan hefur viðurkennt að hún fái sér skordýr, orma og engisprettur þegar hún finnur nartþörf. 25.6.2010 06:00 Slóvenskt ljóðapartí Þrjú slóvensk og jafnmörg íslensk ljóðskáld lesa upp í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag. Uppákoman er afrakstur verkefnis á vegum stofnunarinnar Literature Across Frontiers (LAF), sem hefur kostað þýðingarbúðir íslenskra og slóvenskra skálda í Alsír og Slóveníu. 25.6.2010 04:00 Toy Story 3: fimm stjörnur Alveg hreint út sagt frábær teiknimynd fyrir börn og fullorðna. Dásamleg saga sögð af mikilli leikni. Þetta verður ekki mikið betra. 25.6.2010 00:01 Sendu inn myndina þína Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis er nú þegar hafin og viðbrögðin hafa verið lygilega góð. Við þökkum ykkur kærlega fyrir þátttökuna og hvetjum lesendur til að halda áfram að deila bestu myndunum sínum með okkur. Taktu þátt ef þú vilt eiga möguleika á stórglæsilegum verðlaunum. Sendu inn ljósmyndirnar þínar fyrir 21. ágúst 2010. Nánari upplýsingar um keppnina hér. 24.6.2010 22:15 Það borgar sig að vera Jóhannsson „Þetta var klikkað! Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir listamaðurinn Óli G. Jóhannsson, sem hefur opnað sýningu sína í Opera gallerí í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. 24.6.2010 19:00 Loksins eitthvað uppbyggjandi - myndband „Okkur langar rosalega mikið að sameina þjóðina í að huga að því sem vel er gert," sagði Ingibjörg Valgeirsdóttiir framkvæmdastjóri verkefnisins Til Fyrirmyndar Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ingibjörgu. Kynntu þér hvatningarátakið sem er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni hér. 24.6.2010 15:00 Ógeðslega mikið nývöknuð - myndband „Ég er eiginlega bara ógeðslega mikið nývöknuð sko...." viðurkenndi Íris Hólm söngkona hljómsveitarinnar Bermuda eldsnemma í morgun þegar við sóttum hana heim. Við fórum illa með Írisi fyrir viðtalið sjá hér (óbirt efni á Facebook) 24.6.2010 13:30 Lire velur Skipið bestu glæpasöguna í Frakklandi „Það er alveg æðislegt hvernig stemningin er fyrir bókinni úti í Frakklandi,“ segir Stefán Máni Sigþórsson, rithöfundur. 24.6.2010 12:00 Íslensk hönnun er greinilega málið - myndband Við hittum hönnuðina Örnu Vignisdóttur, Huldu Hallgrímsdóttur og Sigrúnu Dóru Jónsdóttur í versluninni Nostrum á Skólavörðustíg í morgun í tilefni af því að íslenskir fatahönnuðir bjóða öllum sem vettlingi geta valdið í heimsókn í kvöld, á Jónsmessu. 24.6.2010 10:45 The A-team: þrjár stjörnur Dæmigerð sumarmynd. Innantómur hasar og læti sem ná ekki að heilla þrátt fyrir góða leikara og skemmtilegar persónur. 24.6.2010 10:30 Sonur Nönnu í fótspor Ramseys Hjalti Nönnuson hefur lokið við að þýða sína fyrstu bók; uppskriftabók stjörnukokksins og Íslandsvinarins Gordons Ramsey sem á að koma út í október. Hjalti á ekki langt að sækja mataráhugann en hann er sonur Nönnu Rögnvaldardóttur matargúrús. Mataráhuginn kviknaði samt ekki fyrr en hann flutti að heiman. 24.6.2010 10:00 Ódýrasta hjónabandsráðgjöfin „Það er fátt sem hressir meira upp á hjónabandið en að horfa á aðra sem eru að moka meiri skít en maður sjálfur,“ segir í tilkynningu frá Himnaríki og Reykjavik by Day & Night sem hafa gert samkomulag um uppsetningu á einleiknum Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur. 24.6.2010 18:00 Stýrir skóla eftir þriggja ára starf Jóhann og unnusta hans flytja með fjölskyldu sína til Raufarhafnar nú í sumar. Þar mun hann taka við starfi skóla- og leikskólastjóra, þó nokkuð undir meðalaldri þeirra sem taka við stöðu sem þessari. 24.6.2010 06:15 Yngstu þátttakendur Jónsvöku Hugi Hlynsson og Júlía Runólfsdóttir opna ljósmyndasýninguna It‘s like living í Hinu húsinu í dag. Sýningin er í tengslum við Jónsvöku, listahátíð sem ætluð er ungu fólki, og fer fram dagana 24. júní til 27. júní. 24.6.2010 05:45 Óskarsverðlaunin í janúar? Mikill titringur er í Hollywood um þessar mundir vegna hugmynda sem virðast vera uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í mars, en samkvæmt vefsíðunni Deadline.com gæti farið svo að hátíðin fari fram í janúar á næsta ári. 24.6.2010 05:30 Fer með pönk til Patró Menningarhátíðin Pönk á Patró verður haldin tvo laugardaga í sumar á Patreksfirði. Ein hljómsveit mætir í hvort skipti og verður reynt að ná til allra aldurshópa. 24.6.2010 05:00 Jay-Z kærður Rapparinn og viðskiptamógúllinn Jay-Z hefur verið kærður af þrotabúi einkaþotufyrirtækisins Air Platinum. Fyrirtækið fer fram á um 250.000 dollara í skaðabætur, eða um 30 milljónir íslenskra króna. 24.6.2010 05:00 Freddy Krueger snýr aftur í draumum fólks Freddy Krueger snýr aftur í níunda skipti í hrollvekjunni A Nightmare on Elm Street. Myndin var frumsýnd í gær, en naut mikilla vinsælda þegar hún var frumsýnd í bandarískum kvikmyndahúsum. 24.6.2010 04:30 Velur á milli Quincy Jones og Stallone Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen er staddur í Los Angeles um þessar mundir þar sem hann er á meðal gesta kvikmyndahátíðarinnar Los Angeles Film Festival. 23.6.2010 17:15 Ef þetta heitir ekki að daðra - myndband „Sérstaklega á okkar tímum að við séum bara góð hvort við annað...ekki að vera alltaf í þunglyndisdeildinni. Við þurfum þess ekki," sagði Hemmi Gunn. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Hemma. 23.6.2010 15:15 Seinfeld hakkar Gaga í sig „Þessi kona er fífl. Ég hata hana,“ sagði Jerry Seinfeld meðal annars í gríni í útvarpsviðtali á mánudagskvöld. 23.6.2010 14:00 Söng óvæntan dúett með Tom Jones í Los Angeles „Tom var æðislegur. Það varð allt vitlaust,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir. 23.6.2010 13:00 Orlando trúlofaður Leikarinn Orlando Bloom og ofurfyrirsætan Miranda Kerr hafa opinberað trúlofun sína. Þetta staðfestir talsmaður parsins en sögusagnir um trúlofun hafa sveimað í kringum þau í dágóðan tíma. Bloom og Kerr eru búin að vera saman í þrjú ár en hafa aldrei viljað tala um samband sitt opinberlega. 23.6.2010 13:00 Svala Björgvins bloggar um tísku Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hóf nýverið að blogga og heldur nú úti stórskemmtilegu tískubloggi þar sem hún fjallar um tísku, kvikmyndir, tónlist og annað tískutengt efni. 23.6.2010 12:00 Rassaæfing sem virkar - myndband „Þetta er svona hörkupúl fimm sinnum í viku og fólk sér eflaust árangur eftir tvær vikur, “ sagði Íris Ann þolfimiþjálfari í Baðhúsinu þegar við spurðum hana út í Body Exrpess námskeiðin í Baðhúsinu í morgun. „Þá þarf maður að kýla kannski á það og reyna aðeins meira á sig,“ sagði hún þegar talið barst að þessum 3-5 aukakílóum sem neita að fara. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá rassaæfingu sem Íris Ann segir að virki. 23.6.2010 10:45 Hvaða yngingarmeðal er í djúsnum Jóhanna Vilhjálms? - myndband „Ég er í háskólanum í stjórnmálafræði..." sagði Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona þegar hún var 24 ára í upphafi gamals viðtals í þættinum Ísland í dag. „Það er ástin og umhyggjan sem skiptir mestu máli..." segir Jóhanna þegar talið berst að uppeldi. Þá rifjar Jóhanna upp fortíðina og lítur fram á við. 23.6.2010 09:45 Gifta sig í Gaga-latexi Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Russel Brand og Katy Perry fara ekki hefðbundnar leiðir við val á fötum fyrir hjónavígsluna. Parið er nú í óða önn að skipuleggja brúðkaupið sitt og með aðstoð frá búningahönnuði Lady Gaga hafa þau hannað giftingarfötin sín. Parið ætlar að vera í níðþröngum latex-búningum í stíl þegar gengið verður inn kirkjugólfið. 23.6.2010 09:30 Töpuðu en lúkkuðu þetta líka vel - myndir Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari á Ballantine´s Midnight Open sem var haldið um helgina. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí. Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali. 23.6.2010 06:15 Jónsvaka á Jónsmessu Listahátíðin Jónsvaka verður haldin í fyrsta sinn um helgina í miðbæ Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna unga íslenska listamenn. 23.6.2010 16:00 Sýndarveruleiki næturlífsins í nýju lagi Rapparinn Poetrix hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Gredda. Lagið mun fara í spilun á útvarpsstöðvum landsins á næstu dögum. Rúm tvö ár eru síðan rapparinn gaf út lagið Vegurinn til glötunar í samvinnu við Bubba Morthens. 23.6.2010 08:30 Leikur FBI-stjóra Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur tekið að sér að leika stofnanda bandarísku leyniþjónustunnar FBI, J. Edgar Hoover, í mynd sem byggð verður á ævi hans. Leikstjóri myndarinnar er Clint Eastwood en þetta er í fyrsta sinn sem þeir tveir vinna saman. Handritshöfundur myndarinnar er sá hinn sami og skrifaði handritið að kvikmyndinni Milk, Dustin Lance Black, og hlaut Óskarsverðlaun fyrir. 23.6.2010 05:30 Vill Siennu burtu Samkvæmt ýmsum tímaritum í Bretlandi á Sadie Frost, fyrrverandi eiginkona leikarans Jude Law, að hafa bannað Siennu Miller að vera of mikið í kringum börn sín eftir að sú síðarnefnda létt klippa dóttur Frosts án leyfis frá foreldrum barnsins. 23.6.2010 05:00 Bíða í tjaldi eftir frumsýningu Twilight Hátt í þúsund manns hafa nú komið sér fyrir í tjaldborg fyrir utan Nokia-kvikmyndahúsið í Los Angeles þar sem þriðja myndin í Twilight-flokknum vinsæla verður frumsýnd á fimmtudaginn. 22.6.2010 17:00 Ekki þetta endalausa kreppukjaftæði - myndband „Ég er búin að vera að vinna svolítið mikið í því að reyna að vera alltaf að muna hvað sem maður hefur en ekki vera að fókusera á það sem maður hefur ekki..." sagði Ragnheiður Gröndal söngkona þegar við spjölluðum hana í dag. Hér má hlusta á nýja lagið sem Ragnheiður minnist á í viðtalinu sem sjá má þegar smellt er á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. Óvænt slys fyrir viðtalið (óbirt efni/Facebook). 22.6.2010 15:45 Veðurguð sem Buddy Holly Verið er að undirbúa uppsetningu á söngleik um hinn vinsæla söngvara Buddy Holly í nýuppgerðum Austurbæ. Jón Ólafsson er tónlistastjóri og Gunnar Helgason mun leikstýra verkinu. Búið er að ráða í aðalhlutverkið en Ingólfur Þórarinsson poppstjarna og fótboltkappi mun bregða sér í hlutverk Buddy Holly. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leggur leiklistina fyrir sig en Ingólfur fór með hlutverk í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Réttur í fyrra. 22.6.2010 15:30 Golfmótaröð fyrir norðan: Heilt naut í verðlaun „Nautið kemur úr Garði. Það verður afhent lifandi en Norðlenska ætlar að slátra því," sagði Jón Bergur Arason mótshaldari spurður út í nautið sem er í fyrstu verðlaun á golfmótaröðinni á Þverárvöllum sem hefst næsta laugardag. 22.6.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Athena Ragna leikur í mynd með Isabellu Rossellini Leikstjórinn Guy Maddin hafði samband við Athenu Rögnu á Facebook og borgar sjálfur fyrir flugmiða handa henni til að leika í myndinni Keyhole með Isabellu Rossellini og Jason Patric í Kanada í júlí. 25.6.2010 14:00
Rændar tvisvar sama daginn Áslaug Rán Einarsdóttir, eða Ása eins og hún er kölluð, og Anita Hafdís Björnsdóttir ákváðu í desember að hætta í vinnu sinni, selja eigur sínar og halda á vit ævintýranna. 25.6.2010 13:00
Rikka: Indversk matargerð er einföld Chandrika Gunnarsson, eigandi Austur-Indíafélagsins var gestur í matreiðsluþættinum hennar Rikku í gær þar sem hún gerði nokkra geggjaða og gómsæta indverska rétti sem allir ættu að prófa sig áfram með. 25.6.2010 12:15
Móðir Jackson opnar sig Einu ári eftir dauða Michael Jackson tjáir móðir hans sig um barnaníðingsásakanir, forræðisdeilu yfir börnum hans og ráðgátuna um dauða hans. 25.6.2010 12:00
Þú verður einfaldlega að trúa - myndband „Það er bara að trúa á það sem maður er að gera númer eitt, tvö og þrjú," svaraði Hildur beðin um ráð til handa ungum konum sem eru í rekstri eða langar að reka eigið fyrirtæki. 25.6.2010 11:15
Alþjóðlegar stjörnur á Inspired by Iceland-tónleikum undir Eyjafjöllum Á miðvikudag í næstu viku verður mikið sjónarspil þegar fríður flokkur tónlistarmanna mætir í Hamragarða undir Eyjafjöllum og spilar á tónleikum á vegum Inspired by Iceland-verkefnisins. 25.6.2010 11:00
Klikkaður kroppur sem kann að hanna - myndband „Þetta er ermasláin okkar frá M-Design. Hún er til alveg í 20 litum og litasamsetningum og það er hægt að nota hana alveg á 20 mismundandi vegu," sagði Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottning með meiru. „Amma er búin að vera hönnuður í 50 ár og ég er búin að vera svona aðeins með henni í gegnum árin og í fyrra ákvað ég bara að skella mér í þetta með henni." Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ragnheiði. 25.6.2010 10:00
Loksins almennilegt partý - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var frábær stemmning í 10 ára afmæli bókaútgáfunnar Sölku sem haldið var í höfuðstöðvum útgáfunnar í Skipholti 50C í gær. Þar hafði verið slegið upp tjaldi þar sem fjöldi gesta nutu veglegra veitinga í blíðunni. Sjá partýmyndir hér. 25.6.2010 06:30
Plötusnúðar snúa bökum saman í HumanWoman Jón Atli Helgason og Gísli Galdur leggja nú lokahönd á fyrstu plötu hljómsveitarinnar HumanWoman. Lagið Delusional fór í spilun í vikunni. 25.6.2010 06:00
Pödduát megrandi Salma Hayek hefur upplýst hvernig hún heldur sínum glæsilegu línum. Mexíkóska fyrirsætan hefur viðurkennt að hún fái sér skordýr, orma og engisprettur þegar hún finnur nartþörf. 25.6.2010 06:00
Slóvenskt ljóðapartí Þrjú slóvensk og jafnmörg íslensk ljóðskáld lesa upp í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag. Uppákoman er afrakstur verkefnis á vegum stofnunarinnar Literature Across Frontiers (LAF), sem hefur kostað þýðingarbúðir íslenskra og slóvenskra skálda í Alsír og Slóveníu. 25.6.2010 04:00
Toy Story 3: fimm stjörnur Alveg hreint út sagt frábær teiknimynd fyrir börn og fullorðna. Dásamleg saga sögð af mikilli leikni. Þetta verður ekki mikið betra. 25.6.2010 00:01
Sendu inn myndina þína Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis er nú þegar hafin og viðbrögðin hafa verið lygilega góð. Við þökkum ykkur kærlega fyrir þátttökuna og hvetjum lesendur til að halda áfram að deila bestu myndunum sínum með okkur. Taktu þátt ef þú vilt eiga möguleika á stórglæsilegum verðlaunum. Sendu inn ljósmyndirnar þínar fyrir 21. ágúst 2010. Nánari upplýsingar um keppnina hér. 24.6.2010 22:15
Það borgar sig að vera Jóhannsson „Þetta var klikkað! Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir listamaðurinn Óli G. Jóhannsson, sem hefur opnað sýningu sína í Opera gallerí í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. 24.6.2010 19:00
Loksins eitthvað uppbyggjandi - myndband „Okkur langar rosalega mikið að sameina þjóðina í að huga að því sem vel er gert," sagði Ingibjörg Valgeirsdóttiir framkvæmdastjóri verkefnisins Til Fyrirmyndar Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ingibjörgu. Kynntu þér hvatningarátakið sem er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni hér. 24.6.2010 15:00
Ógeðslega mikið nývöknuð - myndband „Ég er eiginlega bara ógeðslega mikið nývöknuð sko...." viðurkenndi Íris Hólm söngkona hljómsveitarinnar Bermuda eldsnemma í morgun þegar við sóttum hana heim. Við fórum illa með Írisi fyrir viðtalið sjá hér (óbirt efni á Facebook) 24.6.2010 13:30
Lire velur Skipið bestu glæpasöguna í Frakklandi „Það er alveg æðislegt hvernig stemningin er fyrir bókinni úti í Frakklandi,“ segir Stefán Máni Sigþórsson, rithöfundur. 24.6.2010 12:00
Íslensk hönnun er greinilega málið - myndband Við hittum hönnuðina Örnu Vignisdóttur, Huldu Hallgrímsdóttur og Sigrúnu Dóru Jónsdóttur í versluninni Nostrum á Skólavörðustíg í morgun í tilefni af því að íslenskir fatahönnuðir bjóða öllum sem vettlingi geta valdið í heimsókn í kvöld, á Jónsmessu. 24.6.2010 10:45
The A-team: þrjár stjörnur Dæmigerð sumarmynd. Innantómur hasar og læti sem ná ekki að heilla þrátt fyrir góða leikara og skemmtilegar persónur. 24.6.2010 10:30
Sonur Nönnu í fótspor Ramseys Hjalti Nönnuson hefur lokið við að þýða sína fyrstu bók; uppskriftabók stjörnukokksins og Íslandsvinarins Gordons Ramsey sem á að koma út í október. Hjalti á ekki langt að sækja mataráhugann en hann er sonur Nönnu Rögnvaldardóttur matargúrús. Mataráhuginn kviknaði samt ekki fyrr en hann flutti að heiman. 24.6.2010 10:00
Ódýrasta hjónabandsráðgjöfin „Það er fátt sem hressir meira upp á hjónabandið en að horfa á aðra sem eru að moka meiri skít en maður sjálfur,“ segir í tilkynningu frá Himnaríki og Reykjavik by Day & Night sem hafa gert samkomulag um uppsetningu á einleiknum Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur. 24.6.2010 18:00
Stýrir skóla eftir þriggja ára starf Jóhann og unnusta hans flytja með fjölskyldu sína til Raufarhafnar nú í sumar. Þar mun hann taka við starfi skóla- og leikskólastjóra, þó nokkuð undir meðalaldri þeirra sem taka við stöðu sem þessari. 24.6.2010 06:15
Yngstu þátttakendur Jónsvöku Hugi Hlynsson og Júlía Runólfsdóttir opna ljósmyndasýninguna It‘s like living í Hinu húsinu í dag. Sýningin er í tengslum við Jónsvöku, listahátíð sem ætluð er ungu fólki, og fer fram dagana 24. júní til 27. júní. 24.6.2010 05:45
Óskarsverðlaunin í janúar? Mikill titringur er í Hollywood um þessar mundir vegna hugmynda sem virðast vera uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í mars, en samkvæmt vefsíðunni Deadline.com gæti farið svo að hátíðin fari fram í janúar á næsta ári. 24.6.2010 05:30
Fer með pönk til Patró Menningarhátíðin Pönk á Patró verður haldin tvo laugardaga í sumar á Patreksfirði. Ein hljómsveit mætir í hvort skipti og verður reynt að ná til allra aldurshópa. 24.6.2010 05:00
Jay-Z kærður Rapparinn og viðskiptamógúllinn Jay-Z hefur verið kærður af þrotabúi einkaþotufyrirtækisins Air Platinum. Fyrirtækið fer fram á um 250.000 dollara í skaðabætur, eða um 30 milljónir íslenskra króna. 24.6.2010 05:00
Freddy Krueger snýr aftur í draumum fólks Freddy Krueger snýr aftur í níunda skipti í hrollvekjunni A Nightmare on Elm Street. Myndin var frumsýnd í gær, en naut mikilla vinsælda þegar hún var frumsýnd í bandarískum kvikmyndahúsum. 24.6.2010 04:30
Velur á milli Quincy Jones og Stallone Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen er staddur í Los Angeles um þessar mundir þar sem hann er á meðal gesta kvikmyndahátíðarinnar Los Angeles Film Festival. 23.6.2010 17:15
Ef þetta heitir ekki að daðra - myndband „Sérstaklega á okkar tímum að við séum bara góð hvort við annað...ekki að vera alltaf í þunglyndisdeildinni. Við þurfum þess ekki," sagði Hemmi Gunn. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Hemma. 23.6.2010 15:15
Seinfeld hakkar Gaga í sig „Þessi kona er fífl. Ég hata hana,“ sagði Jerry Seinfeld meðal annars í gríni í útvarpsviðtali á mánudagskvöld. 23.6.2010 14:00
Söng óvæntan dúett með Tom Jones í Los Angeles „Tom var æðislegur. Það varð allt vitlaust,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir. 23.6.2010 13:00
Orlando trúlofaður Leikarinn Orlando Bloom og ofurfyrirsætan Miranda Kerr hafa opinberað trúlofun sína. Þetta staðfestir talsmaður parsins en sögusagnir um trúlofun hafa sveimað í kringum þau í dágóðan tíma. Bloom og Kerr eru búin að vera saman í þrjú ár en hafa aldrei viljað tala um samband sitt opinberlega. 23.6.2010 13:00
Svala Björgvins bloggar um tísku Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hóf nýverið að blogga og heldur nú úti stórskemmtilegu tískubloggi þar sem hún fjallar um tísku, kvikmyndir, tónlist og annað tískutengt efni. 23.6.2010 12:00
Rassaæfing sem virkar - myndband „Þetta er svona hörkupúl fimm sinnum í viku og fólk sér eflaust árangur eftir tvær vikur, “ sagði Íris Ann þolfimiþjálfari í Baðhúsinu þegar við spurðum hana út í Body Exrpess námskeiðin í Baðhúsinu í morgun. „Þá þarf maður að kýla kannski á það og reyna aðeins meira á sig,“ sagði hún þegar talið barst að þessum 3-5 aukakílóum sem neita að fara. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá rassaæfingu sem Íris Ann segir að virki. 23.6.2010 10:45
Hvaða yngingarmeðal er í djúsnum Jóhanna Vilhjálms? - myndband „Ég er í háskólanum í stjórnmálafræði..." sagði Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona þegar hún var 24 ára í upphafi gamals viðtals í þættinum Ísland í dag. „Það er ástin og umhyggjan sem skiptir mestu máli..." segir Jóhanna þegar talið berst að uppeldi. Þá rifjar Jóhanna upp fortíðina og lítur fram á við. 23.6.2010 09:45
Gifta sig í Gaga-latexi Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Russel Brand og Katy Perry fara ekki hefðbundnar leiðir við val á fötum fyrir hjónavígsluna. Parið er nú í óða önn að skipuleggja brúðkaupið sitt og með aðstoð frá búningahönnuði Lady Gaga hafa þau hannað giftingarfötin sín. Parið ætlar að vera í níðþröngum latex-búningum í stíl þegar gengið verður inn kirkjugólfið. 23.6.2010 09:30
Töpuðu en lúkkuðu þetta líka vel - myndir Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari á Ballantine´s Midnight Open sem var haldið um helgina. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí. Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali. 23.6.2010 06:15
Jónsvaka á Jónsmessu Listahátíðin Jónsvaka verður haldin í fyrsta sinn um helgina í miðbæ Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna unga íslenska listamenn. 23.6.2010 16:00
Sýndarveruleiki næturlífsins í nýju lagi Rapparinn Poetrix hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Gredda. Lagið mun fara í spilun á útvarpsstöðvum landsins á næstu dögum. Rúm tvö ár eru síðan rapparinn gaf út lagið Vegurinn til glötunar í samvinnu við Bubba Morthens. 23.6.2010 08:30
Leikur FBI-stjóra Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur tekið að sér að leika stofnanda bandarísku leyniþjónustunnar FBI, J. Edgar Hoover, í mynd sem byggð verður á ævi hans. Leikstjóri myndarinnar er Clint Eastwood en þetta er í fyrsta sinn sem þeir tveir vinna saman. Handritshöfundur myndarinnar er sá hinn sami og skrifaði handritið að kvikmyndinni Milk, Dustin Lance Black, og hlaut Óskarsverðlaun fyrir. 23.6.2010 05:30
Vill Siennu burtu Samkvæmt ýmsum tímaritum í Bretlandi á Sadie Frost, fyrrverandi eiginkona leikarans Jude Law, að hafa bannað Siennu Miller að vera of mikið í kringum börn sín eftir að sú síðarnefnda létt klippa dóttur Frosts án leyfis frá foreldrum barnsins. 23.6.2010 05:00
Bíða í tjaldi eftir frumsýningu Twilight Hátt í þúsund manns hafa nú komið sér fyrir í tjaldborg fyrir utan Nokia-kvikmyndahúsið í Los Angeles þar sem þriðja myndin í Twilight-flokknum vinsæla verður frumsýnd á fimmtudaginn. 22.6.2010 17:00
Ekki þetta endalausa kreppukjaftæði - myndband „Ég er búin að vera að vinna svolítið mikið í því að reyna að vera alltaf að muna hvað sem maður hefur en ekki vera að fókusera á það sem maður hefur ekki..." sagði Ragnheiður Gröndal söngkona þegar við spjölluðum hana í dag. Hér má hlusta á nýja lagið sem Ragnheiður minnist á í viðtalinu sem sjá má þegar smellt er á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. Óvænt slys fyrir viðtalið (óbirt efni/Facebook). 22.6.2010 15:45
Veðurguð sem Buddy Holly Verið er að undirbúa uppsetningu á söngleik um hinn vinsæla söngvara Buddy Holly í nýuppgerðum Austurbæ. Jón Ólafsson er tónlistastjóri og Gunnar Helgason mun leikstýra verkinu. Búið er að ráða í aðalhlutverkið en Ingólfur Þórarinsson poppstjarna og fótboltkappi mun bregða sér í hlutverk Buddy Holly. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leggur leiklistina fyrir sig en Ingólfur fór með hlutverk í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Réttur í fyrra. 22.6.2010 15:30
Golfmótaröð fyrir norðan: Heilt naut í verðlaun „Nautið kemur úr Garði. Það verður afhent lifandi en Norðlenska ætlar að slátra því," sagði Jón Bergur Arason mótshaldari spurður út í nautið sem er í fyrstu verðlaun á golfmótaröðinni á Þverárvöllum sem hefst næsta laugardag. 22.6.2010 13:00