Fleiri fréttir

Avatar 2 er á leiðinni

Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá Zoe Saldana.

Allt fauk um allt í Eyjum

Ernir Skorri Pétursson og félagar hans hjá Rentatent höfðu í nógu að snúast í rokinu sem skall á aðfaranótt mánudags á Þjóðhátíð í Eyjum. Fjöldi tjalda eyðilagðist og mikið gekk á.

Sönglandi sjálfsfróun

Stúlkurnar í hljómsveitinni Adam stunduðu sjálfrsfróun á meðan þær tóku upp nýtt tónlistamyndband.

Ný Noru Ephron-mynd í bígerð

Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar.

Vekur athygli í Þýskalandi

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur stofnaði hönnunarfyrirtækið Dimmblá á síðasta ári sem fengið hefur afar góð viðbrögð, nú síðast frá Þýskalandi. Tímaritið Süddeutsche Zeitung fjallar um hönnun hennar á ferðasíðum.

Selena Gomez og Adidas

Ljóst er að unga tónlistarkonan er á uppleið á fleiri sviðum en bara tónlistinni.

Stoppuðu vegna slagsmála

Hljómsveitin Retro Stefson gerði hlé á tónleikum sínum á Þjóðhátíð um helgina þegar slagsmál brutust út í áheyrendaskaranum og biðu uns ofbeldismennirnir róuðust.

Umdeildir Jersey-strákar

Hinn áttræði Clint Eastwood settist í leikstjórastólinn á ný en nýjasta mynd hans, Jersey Boys, er frumsýnd á morgun. Myndin er byggð á samnefndum söngleik.

Svona nýtir þú afraksturinn úr berjamó

Sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa Sætran deilir með lesendum Fréttablaðsins þremur skemmtilegum og bragðgóðum uppskriftum þar sem meginuppistaðan er bláber úr berjamó.

Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð

"Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári.

Slær "að því er virðist“ í gegn

Fimm ára bandarískur strákur hefur slegið í gegn eftir að viðtal sem tekið var við hann í skemmtigarði í Wayne-sýslu var birt á YouTube.

Elskendur eða vinir?

Viðhorf þitt gagnvart maka þínum og ástarsambandinu ykkar getur skipt sköpum fyrir hamingju ykkar og velgengni.

Hélt fyrst dansleik 14 ára

Jón Ólafsson, vatnsútflytjandi með meiru, er sextugur í dag. Hann fagnar því í Hörpunni í kvöld þar sem Brunaliðið kemur fram í fyrsta sinn í 25 ár og fleira er til skemmtunar.

Tuttugu viðburðir á Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag. Boðið verður upp á tuttugu ólíka viðburði og er aðgangur ókeypis að þeim öllum, eins og hefð er fyrir. Leiklist, danslist, tónlist, myndlist og ritlist eiga sína fulltrúa á hátíðinni.

Eignuðust stúlku

Jóel Sæmundsson leikari og Arna Pétursdóttir eigandi verslunarinnar Örnu í Grímsbæ eignuðustu hárprúða stúlku í gærmorgun klukkan 07:28.

Sjómannshúfa 66 Norður sló óvart í gegn

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og tókst vel til. Gestir hátíðarinnar voru vel dúðaðir og voru húfur frá 66°Norður óvenju vinsælar.

Kvikmynd um David Brent í pípunum

Breska ríkissjónvarpið mun ráðast í gerð kvikmyndar um David Brent á næsta ári, persónu breska grínistans Ricky Gervais sem gerði garðinn frægan í þáttunum The Office á árunum 2001 til 2003.

Flogið inn í flugeldasýningu

Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér.

Sjá næstu 50 fréttir