Fleiri fréttir

Ákvörðun að vera hamingjusamur

Kristín Ketilsdóttir hefur verið búsett í Kína í átta ár en þar er hún í góðu starfi hjá hjólreiðafyrirtækinu Specialized.

Atvinnumaður dugði ekki Gemlingunum

Róbert Örn Óskarsson markmaður FH í Pepsi-deildinni, var í marki hjá liði sínu, Gemlingunum, á Mýrarboltanum vestur á Ísafirði um helgina.

Ótímabært sáðlát algengt vandamál

Ég bara fæ það mjög fljótlega eftir að hann er kominn inn þannig að ég nýt ekki samfaranna. Eins líka ef ég fróa mér fæ ég það mjög fljótt. Er eitthvað sem ég get gert við þessu?

Sálufélagar

Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg?

Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör

Það er ekki sársaukalaust
að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis­ skilningi, höfnun og forsendum vansældar.

Viðurnefni Seyðfirðinga lesin

Gunnhildur Hauksdóttir flytur gjörning á Fjallkonuhátíð á Seyðisfirði á morgun en tíu er frá því leifar ríkulega búinnar konu frá víkingaöld fundust norðan Vestdalseyrar.

Verslunarmannahelginni ætti að eyða í bænum

Dagskráin í miðbænum er ekki af verri endanum fyrir þá sem hafa ekki tök eða áhuga á að fara út fyrir höfuðborgina yfir helgina. Innipúkinn er haldinn í þrettánda skiptið í ár og er á honum hátíðarbragur.

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Sin City 2 þykir of kynþokkafull

New York Post segir frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft.

Byrjuðum á að bretta upp ermarnar

Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona og Högni Óskarsson geðlæknir hlutu nýlega viðurkenningu Seltjarnarnesbæjar fyrir endurbætur á Kjarvalshúsi og umhverfi að Sæbraut 1.

Sjá næstu 50 fréttir