Fleiri fréttir

10 leiðir til að minnka mittismálið

Þessi 10 ráð er upplagt að hafa í huga ef að þig langar að minnka mittismálið eða taka skref í áttina að heilbrigðara líferni.

Frábært lokakvöld á vel heppnaðri Act Alone

Hápunktur hátíðarinnar var Sveinsstykki Þorvalds Þorsteinssonar heitins, með Arnari Jónssyni í aðalhlutverki, en verkinu leikstýrði eiginkona Arnars Þórhildur Þorleifsdóttir.

Tilgangurinn er þín útfærsla á ást

Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna.

Húsfyllir á Bryan Adams

Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu.

Svo gat ég ekki hætt

Andri Már Guðmundsson, 13 ára, var ekkert gríðarlega spenntur fyrir golfinu fyrst þegar hann prófaði en nú æfir hann og keppir og fer í golfferðir.

Gufuvél Rómaveldis

Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota.

Það er ekkert til sem heitir eðlilegt fjölskyldumynstur

Þau Sigríður Birna Valsdóttir og Hilmar Magnússon hafa verið perluvinir í níu ár. Fyrir sex árum ákváðu þau að eignast barn saman og fyrir fimmtán mánuðum fæddist augasteinninn Kári Valur. Sigríður er í sambúð með Faye Rickett svo hann á tvær mæður og einn föður.

Prikið verður gay um helgina

Eins og Priksins er von og vísa verður rapptónlist á dagskránni, en ekki minni nöfn en Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur spila í portinu.

Galdramaður kvöldsins er Tommi White

KAOS músík og Lavabarinn standa fyrir öðrum tónleikum í tónleikaröðinni LavaKAOS í kvöld, laugardagskvöld, á Lavabarnum við Lækjargötu.

Borg hitar upp fyrir Gay Pride

„Við ætlum að hita okkur upp fyrir eitt skemmtilegasta kvöld ársins,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell.

Öllu tjaldað til á Dalvík

Mikil tónlistarveisla fer fram á Dalvík á laugardagskvöldið þar sem landsþekktir tónlistarmenn stíga á svið og fara um víðan völl.

105 daga ferðalag fest á mynd

Ljósmyndarinn Óskar Páll Elfarsson opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi. Sýningin fjallar um heimsreisu sem hann lagði í með unnustu sinni, Hrund Þórsdóttur fjölmiðlakonu.

Spennandi samstarf Vesturports og 365

Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi.

Stíla inn á nýja tónlist

Tónlistarhátíð unga fólksins stendur sem hæst. Þrennir tónleikar eru í Salnum næstu kvöld, þar verður fluttur fjöldi nýlegra, íslenskra verka.

Þorsteinn J snýr aftur

Þorsteinn Jens, betur þekktur sem Þorsteinn J í Viltu vinna milljón?, snýr aftur á skjáinn í haust af miklum krafti.

Vilja kaupa annarra manna drasl

Vöruhönnunarnemarnir Hrefna Sigurðardóttir, Auður Ákadóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir tóku málin í sínar hendur og settu á stofn verkefnið Haugfé.

Myndi ekki afþakka boð út í geim

Ungur Íslendingur útskrifaðist nýlega með doktorsgráðu í stjörnufræði. Doktorsverkefnið vann hann með geimförum hjá NASA. Hann segir þetta forréttindi.

Fataskápurinn: Alexander Wang í uppáhaldi

Inga Gotta, eins og hún er oftast kölluð, á verslunina Gottu á Laugavegi 7. Lífið fékk að kíkja í fataskápinn hjá Ingu, þar sem Alexander Wang er í miklu uppáhaldi.

Gleymdu sér í gleðinni og gervunum

Hin árlega draggkeppni Hinsegin daga var haldin í vikunni þar sem skrautlega klæddar konur og karlar kepptust við að vera sem mest sannfærandi í gervi hins kynsins.

Sjá næstu 50 fréttir