Fleiri fréttir

Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin

Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni.

Einstaklega góður Peter Griffin

Bandaríkjamaðurinn Robert Franzese hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir að herma eftir Peter Griffin úr Family guy þáttunum.

Clooney keypti draugahús

Talið er að Hollywood-leikarinn George Clooney og eiginkona hans, Amal, hafi fest kaup á húsi í enska þorpinu Sonning.

Fyrrverandi skotinn niður

Fyrrverandi kærasti söngkonunnar Britney Spears var nýlega drepinn af talibönum í Afganistan.

Kerr lifir eftir 80/20 mottói

Miranda Kerr reynir að vera heilbrigð 80 prósent tímans og passar sig því upp á að hafa pláss fyrir óheilbrigt mataræði.

Líkjast þeim sem þau leika

Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári.

Hackett heimsótti allsherjargoðann

Steve Hackett, fyrrverandi gítarleikari Genesis, kíkti í heimsókn til Hilmars Arnar Hilmarssonar allsherjargoða þegar hann var staddur hér á landi.

Segjast bara vera vinir

Dóra María Lárusdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, og sjónvarpsstjarnan Auðunn Blöndal eru byrjuð að slá sér upp saman.

Bragi ber ábyrgð á nafninu langastöng

Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason er ábyrgur fyrir nafninu langastöng á selfie-stangirnar, sem voru tvímælalaust langvinsælasta jólagjöfin í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir