Fleiri fréttir

Hlúa að grasrótinni

Golfklúbburinn Leynir á Akranesi er hálfrar aldar gamall. Hann heldur Íslandsmótið í ár.

"Meiriháttar gaman“

Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár.

Slembilukkan skarst í leikinn

Owen Fien og Kara Hergils standa fyrir Open Mic-kvöldum á Húrra þar sem fjölbreytileikanum er fagnað og allir geta stigið á svið og tjáð sig eftir eigin höfði.

Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili

Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll.

Lífið er kynlaus dans

Þyrí Huld er dansari af lífi og sál og segist ekki geta hugsað sér lífið án hans. Hún er einn af sjö fastráðnum dönsurum hjá Íslenska dansflokknum og hlaut nýverið Grímuna fyrir verk sín.

Föst í líkama sjötugrar ömmu

Anna Margrét Káradóttir er mögulega eina atvinnuamman á landinu, en hún hefur verið að gera garðinn frægan með karakternum Ömmu Dídí um allt land. Hún byggir karakterinn meðal annars á móður sinni.

Þessi sjá um Skaupið í ár

Kristófer Dignus mun leikstýra Áramótaskaupinu 2015 en hann var einnig í leikstjórastólnum árið 2013.

Sjá næstu 50 fréttir