Fleiri fréttir

Einstakt tækifæri

Helgu Kristínu Ingólfsdóttur, sem margir muna eftir úr keppninni Dans dans dans, hefur verið boðið í alþjóðlegt prógramm við Konunglega sænska ballettskólann í Stokkhólmi.

Bergþór Pálsson: "Ansi mikil hugarleikfimi“

Bergþór Pálsson söngvari er metnaðarfullur prjónakarl. Vandvirkni hans vekur athygli á erlendum prjónasíðum og einnig verkefnaval því hann fæst við erfiðari viðfangsefni en gengur og gerist; finnur eigin leiðir og reiknar sig áfram þar til flíkin er fullkomin.

Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók

John Oliver hefur engan áhuga á því að fá auðkýfinginn Donald Trump í spjall til sín enda sé honum slétt sama um þennan vinsælasta frambjóðanda Repúblikana.

Hafnarfjörður breytist í draugabæ

Hrekkjavöku er fagnað með stæl í Hafnarfirði um helgina þar sem hryllingur og gleði verða í fyrirrúmi. Margt verður um að vera bæði fyrir unga og aldna, meðal annars nornaleit og draugadiskó.

Ætlaði að gleyma afmælinu

Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi blaðamaður, bæjarstjóri, þingmaður og ráðherra, er sextugur í dag. Þótt titlarnir séu margir er hann þó fyrst og fremst gallharður FH-ingur.

Hrekkjavaka tryllir Íslendinga

Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina.

Býr í borginni hennar Línu langsokks

Eiríkur Nói Einarsson er sex ára og er nýfluttur til Visby á eyjunni Gotlandi við suðausturströnd Svíþjóðar. Skólinn hans er eins og galdraskólinn hans Harry Potter.

Á batavegi eftir heilablóðfall

María Baldursdóttir, ekkja Rúnars Júlíussonar, hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarið. Hún fékk heilablóðfall fyrir þremur árum og hefur verið í strangri endurhæfingu. María ætlar engu að síður að syngja eitt lag á minningartónleikum um Rúnar í kvöld.

Ævintýralegt lífshlaup Matthíasar: Hefur verið líkt við Forrest Gump

Matthías Bergsson hefur átt ævintýralegra lífshlaup en flestir. Saga hans nær allt frá munaðarleysingjaheimili í Reykjavík, að vera rænt frá sveitabæ og til herþjálfunar og daglegs lífs í glæpahverfi í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands fyrir þremur árum eftir að hafa fundið æskuástina aftur, 45 árum síðar.

Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands.

Upplifanir sitja eftir, ekki veraldlegir munir

Þegar skyggnst er á bak við tjöldin vakna spurningar um hver Eygló sé í raun og veru, hvað hefur mótað hana og hennar sýn í stjórnmálum og hvernig hún aðskilur þingheim frá heimilinu.

Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves

Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir