Fleiri fréttir

Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“

„Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat

Ræðir um konur í tónlist og les í líkamstjáningu

The Black Madonna er ein af þeim sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hefst á morgun. Auk þess að koma fram á hátíðinni tekur hún einnig þátt í pallborðsumræðum um konur í tónlist.

Fimm af lögunum flutt á ensku

Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi.

Lífið ekki búið við fyrsta barn

Ragnar Hansson, leikstjóri og þriggja barna faðir, talar tæpitungulaust við nýbakaða og verðandi feður á námskeiðinu Fokk, ég er pabbi! Ragnar er einn fyrirlesara í nýrri röð örnámskeiða fyrir foreldra.

Snéri við lífinu og ákvað að byrja að elska sig

"Frá því ég man eftir mér sem krakki hef ég alltaf borið þónokkur aukakíló með mér, það þó hafði engin áhrif á mig að ég hélt en þegar litið er til baka hefur það alltaf verið minn versti óvinur.“

#fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir

Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín.

Tyra Banks birti mynd af sér og syni sínum

"Ég hef aldrei áður verið eins hamingjusöm á Valentínusardeginum,“ segir Bandaríska fyrirsætan Tyra Banks, sem birti mynd af sér og nýfæddum syni sínum á Instagram í gær.

Stofnaði félag nemenda með íslenskuna sem annað mál

Giedre Razgute kom til Íslands árið 2014 til að læra íslensku við Háskóla Íslands. Hún hefur látið mikið að sér kveða í félagslífi stúdenta. Hún bauð sig fram í einstaklingsframboði til stúdentaráðs Háskóla Íslands og var fyrsta manneskjan í yfir fjörutíu ár til þess að gera það. Í byrjun febrúar lét hún svo til skarar skríða og stofnaði félag nemenda í Háskóla Íslands sem hafa íslensku sem annað mál, Huldumál.

Kanye West segist skulda milljarða

Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það.

Spilar á píanó og munnhörpu samtímis

Hinn ellefu ára Guðmundur Daníel Erlensson leikur sér að því að spila á píanó og munnhörpu samtímis og syngja inn á milli. Hann iðkar líka skíðabrun á veturna og golf á sumrin.

Sjá næstu 50 fréttir