Fleiri fréttir

Konfetti og gleðitónar í bænum

FM Belfast og Emmsjé Gauti leiða saman hesta sína í trylltri páskagleði á Húrra í kvöld. Lóa Hjálmtýsdóttir segir alltaf mikið stuð þegar sveitin kemur saman enda sé hún skipuð skemmtilegasta fólki sem hún þekkir.

Ísland er alltaf heim

Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Lista­hátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum.

Tekur á í ræktinni fyrir rokkveislu

Pétur Örn Guðmundsson, söngvari, gítar- og hljómborðsleikari, ætlar að eiga rólega páskahelgi. Hann segist hafa unnið allar helgar undanfarið og þess vegna sé páskafríið kærkomið.

Við erum pabbi og mamma hérna

Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan þegar Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins var útdeilt í síðustu viku. Þar aðstoða hjónin Elín Arna Arnardóttir og Ólafur Haukur Ólafsson fyrrverandi fíkla í að fóta sig eftir meðferð og veita þeim öryggi

Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa

Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira

Hættir á toppnum

Erna Hrund Hermannsdóttir hefur verið einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins síðustu ár. Í fyrra heimsóttu 150 þúsund manns síðu Ernu. Hún er hætt að blogga og snýr sér að öðrum verkefnum.

Óþekkjanlegur Letterman

Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman virðist staðráðinn í því að verða óþekkjanlegur á meðal almennings.

Maður þarf að leggja smá á sig til að ná árangri

Katrín Agla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í spurningaþættinum Gettu betur ásamt félögum sínum í keppnisliði Menntaskólans í Reykjavík. Nú er hún hins vegar komin í kærkomið páskafrí og sat á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur þ

Hvenær er eiginlega opið?

Á hverju ári velta landsmenn fyrir sér opnunartíma skemmtistaða yfir páskahátíðina. Leitið ekki langt yfir skammt því hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir hátíðina sem senn fer í hönd.

Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli

Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað.

Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband

Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu.

Rúmfræðin brást ræningjanum

Einn óprúttinn fór mikinn í Ástralíu, nánar tiltekið í Melbourne, á dögunum og reyndi hann ítrekað að ræna fólk úti á götu, stal bifreið og reyndi að ræna skyndibitastað.

Adele leyfir sér ekki að fara á tónleika með Rihanna

Söngkonan Adele hefur ákveðið að banna sjálfri sér að fara á tónleika með Rihanna á Wembley í sumar. Adele verður eitt stærsta atriðið á tónlistarhátíðinni Glastonbury en kvöldið áður mun Rihanna stíga á svið í London.

Sjá næstu 50 fréttir