Fleiri fréttir

Trúður í Game of Thrones

Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones.

Leikurinn fer 2-1 fyrir okkur

Fjölnir Þorgeirsson fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag með því að horfa á Ísland-England í faðmi fjölskyldunnar.

Læra að vera við stjórn

Gauti, Hekla og Helga eru orðnir þó nokkrir sægarpar þó þau séu bara á þriðja degi siglinganámskeiðs. Þau hafa líka öll reynslu af bátum.

Hvernig eyða skal kosningavökunni

Í dag er kosningadagur og það þýðir að spennandi kvöld er í vændum. Fréttablaðið tekur því saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga fyrir kosningavökuna

Nýir tímar kalla á breytt hugarfar

InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi.

Samtaka fjölskylda

Ólafía Jónsdóttir, synir hennar Guðni og Friðbjörn, barnabarnið Ólafía og barnabarnabarnið Ísabella Áróra eiga öll afmæli sama daginn, 22. júní, og hittust til að fagna honum.

Íslendingar gáfu ekki eftir

Sverrir Steinsson gerði þorskastríð Íslendinga og Breta að viðfangsefni í meistaraprófs­ritgerð sinni og hlaut verðlaun sem Félag stjórnmálafræðinga veittu í fyrsta sinn.

Lætur málverk lifna við í London

Eftir fjögurra ára nám í leiklist og leikstjórn lætur Hera Fjord verkin tala. Hún stendur að leiksýningu í stærsta garði Lundúna á morgun sem unnin er út frá málverki frá 18. öld. Sýningin er liður í listahátíð.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans

Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir.

Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar

Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til.

Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma

Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu.

Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði

Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu.

Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni

Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin.

Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum

Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi.

Aldrei komið í Vaglaskóg

Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni.

Svarthöfði snýr aftur

Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story.

GusGus a á toppi Esju

Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir.

Sjá næstu 50 fréttir