Fleiri fréttir

Amma hrærir í blóðsúpu

Óhugguleg hljóð munu heyrast úr bílskúr í Hafnarfirði í kvöld en fjölskylda Þorgerðar Hafsteinsdóttur tekur Hrekkjavökuna alvarlega. Húsið er skreytt hátt og lágt og amman hrærir í eldrauða blóðsúpu.

Fleiri keppendur niðurlægðir

Fyrrverandi Miss Grand International var svipt titlinum og niðurlægð af forráðamönnum keppninnar. Hún gafst upp að sögn Örnu Ýrar sem sagði sig frá sömu keppni á dögunum og segir fleiri niðurbrotna keppendur hafa deilt reynslu sinni með henni.

Ferðirnar hafa lengst og fjöllin hækkað

Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður lifir ævintýralegu lífi. Hann hefur gengið á heimskautin bæði, hæsta tind jarðar og á efstu fjöll í öllum álfum. Nú er hann á leið í grunnbúðir Everest.

Smyglaði læknadópi inn á Litla-Hraun

Ásdís Halla Bragadóttir rekur sögu móður sinnar, Sigríðar S. Hjelm ásamt sinni eigin í nýrri bók, Tvísaga. Hér er birtur kafli úr bók hennar sem fjallar um heimsókn hennar til bróður hennar heitins á Litla-Hraun.

Kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir þá sem er slétt sama um stjórnmál

Hér er hann loksins kominn, kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir fólk sem byrjar alltaf aftast í Fréttablaðinu og hefur engan áhuga á stjórnmálum. Það er alltaf verið að hvetja til þess að allir kjósi og nú er enn auðveldara að uppfylla þær óskir með aðstoð Lífsins

Allir beita einhvers konar ofbeldi

Heimilisofbeldi er viðfangsefni Laufeyjar Elíasdóttur leikkonu á fleiri en einn máta þessar vikurnar. Hún leikur í verkinu Suss! í Tjarnarbíói með leikhópnum Ratatam en sýningin byggir á reynslusögum gerenda og þolenda ofbeldis. Þá fæst hún við ofbeldi í námi sínu í Ljósmyndaskólanum.

Kleinuhringir flokkanna mættir

Ekki eru nema tveir dagar þar til kosið verður til Alþingis og eru landsmenn margir hverir orðnir spenntir fyrir niðurstöðum kosninganna en alls eru 12 flokkar í framboði.

Sjá næstu 50 fréttir