Fleiri fréttir

Hákarl hræddi líftóruna úr safngesti

Það eiga það margir sameiginlegt að vera logandi hræddir við hákarla. Í raun alveg frá því að kvikmyndin Jaws kom út á sínum tíma hefur heimsbyggðin hræðst hákarla.

Donna Cruz hætt í Áttunni: „Þetta var bara komið gott“

"Þetta var bara komið gott. Ég ákvað að vera í Áttunni og geri alltaf bara hluti sem mér finnst skemmtilegir. Þetta var alveg gaman en líka bara komið gott,“ segir Donna Cruz sem var í viðtali við þá Brennslubræður á FM957 í morgun.

Usain Bolt niðurlægði James Corden

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden skoraði á dögunum á spretthlauparann Usain Bolt í allskonar greinum eins og körfubolta, fótboltaspili, skák, skæri, blað, steinn og öðrum skemmtilegum greinum.

Gerir þrif spennandi

Sigrún Sigurpálsdóttir er mörgum að góðu kunn fyrir skemmtilegt Snapchat þar sem hún leyfir fólki að skyggnast inn í sitt daglega líf. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir gott skipulag á heimilinu og ekki síst hversu ráðagóð hún er varðandi þrif. Sigrún notar eigin hreinsilög við þrifin.

Kaffipokar fá nýtt líf

Astrid Björk Eiríksdóttir er mikil handverkskona og virðist allt leika í höndunum á henni. Hún notar óvenjulegt efni og aðferð við að búa til körfur og töskur sem hafa vakið mikla athygli.

Íslensk þjóðlög í austurlenskum búningi

Ásgeir Ásgeirsson gefur í dag út nýja plötu, Two Sides of Europe, þar sem hann hefur fært íslensk þjóðlög í austrænan búning. Hann fær með sér fjóra Tyrki sem leika á framandi og spennandi hljóðfæri sem gefa þessum þekktu lögum framandi blæ.

Tætum og tryllum og týrólateknó

Daddi Disco ætlar að búa til íslenska útgáfu af evrópskri eftirskíðastemmingu á morgun við Austurvöll. Síðan mun hann endurtaka leikinn í fjallabænum Madonna Di Campiglio í Ítalíu en þar er eitt besta skíðasvæði heimsins.

Ekki fyrir hvern sem er að sinna 200-300 kg svíni

Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fólk kaupi einstaka svín til að ala, sérstaklega yfir sumartímann. Þess vegna sá Matvælastofnun tilefni til að setja upp leiðbeiningar um kaup og umönnun svína.

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku.

Eldri borgarar eru engin grey

Körlum þykir ekki síður gaman að kjafta við aðra karla heldur en konum í saumaklúbbum. Slíkir samfundir verða körlum mikilvægir þegar dagleg umgengni við vinnufélagana hættir á efri árum.

Hreyfing þarf ekki að vera flókin

"Yfir vetrartímann þarf ekki að hugsa öðruvísi um heilsuna en á sumrin. Mestu máli skiptir að koma hreyfingu inn í daglega lífið allt árið um kring og auka þannig styrk og þol,“ segir Ólöf Björnsdóttir einkaþjálfari.

Mamma Lindu kom vestur til að horfa

Linda Rut og faðir hennar, Richard Guildford, eru sameinuð eftir langan aðskilnað. Richard getur ekki beðið eftir því að koma til landsins og knúsa sína gömlu vini. "Ekki hægt að lýsa hamingjunni.“

Sköpunarkrafturinn fær innspýtingu í sorg

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir var að gefa út plötuna Sinking Island undir listamannsnafninu MIMRA. "Að opna sig persónulega er auðvitað skrítin tilfinning og verður raunverulegri þegar lögin líta loksins dagsins ljós í hljóðriti og maður fer að tala um tilurð þeirra,“ segir María um lög plötunnar sem eru innblásin af lífi og tilveru Maríu seinustu ár.

Þarf að fara til útlanda til að læra tæknina

Hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir bíður spennt eftir að fá stafrænu prjónavélina sína í hendurnar en verið er að búa vélina til í Kína. Ýr mun eignast vél úr fyrsta upplagi og þarf að læra á tæknina í London.

Fjöllin kölluðu hann heim

Friðrik Agni Árnason hefur kennt dans í Ástralíu, unnið við tísku í Stokkhólmi og Dúbaí og er nýtekinn við starfi verkefnisstjóra Listahátíðar í Reykjavík 2018.

Sjá næstu 50 fréttir