Fleiri fréttir

"Það var magnað að finna samtakamáttinn“

Nýjar Fokk ofbeldi-húfur frá UN Women á Íslandi eru kynntar til leiks í dag ásamt auglýsingaherferð sem Saga Sigurðardóttir myndaði. Fjölbreyttur hópur hæfileikafólks situr fyrir á myndunum.

Svona tekur maður á símafíkn

Í nútíma samfélagi eru til snjallsímafíklar út um allt. Margir geta hreinlega ekki sleppt því að kíkja í símann sinn í nokkrar mínútur.

Leita uppi ætan mat í ruslagámum

Ókjörum af æt­um mat er hent daglega í matvöruverslunum að sögn Viktoríu Viktorsdóttur sem hefur stundað svokallað dump­ster dive í um ár með umhverfisvernd að leiðarljósi.

Tók stökkið yfir í nýtt fag

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir lauk námi í félagsráðgjöf og starfaði við fagið þar til hún ákvað að láta gamlan draum rætast og læra matreiðslu.

Sykurleysið er bragðgott

Sjötta árið í röð stendur Júlía Magnúsdóttir fyrir tveggja vikna sykurlausri áskorun.

Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2017

Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hipphopp-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári.

Höll æskulýðsins

Í hugum ungra sósíalista var bygging æskulýðshallar álitin nauðsyn fyrir ungmenni Reykjavíkur sem þurftu skjól frá sjoppuhangsi og bíóglápi á amerískar vellumyndir.

Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu

Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir.

Sjá næstu 50 fréttir