Fleiri fréttir

Bjóðum börnin velkomin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi.

Sultur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Margir ganga því miður, í sömu sporum og persóna Hamsuns, um götur höfuðborgar gósenlandsins í vonlausri leit að hinum mikla og goðsagnakennda kaupmætti sem þeim sem véla um landsins gagn og nauðsynjar verður svo tíðrætt um.

Bítum á jaxlinn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Nú er runninn upp á Íslandi tími slens og sljóleika, hæsi og hósta, vægra höfuðverkja og morgunstíflaðra öndunarfæra.

Viðvörun

Hörður Ægisson skrifar

Vaxtahækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í vikunni átti ekki að koma neinum á óvart.

Umhverfisþing fer fram í dag

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Metfjöldi hefur skráð sig á Umhverfisþing sem fram fer í dag og fjallar um nýja nálgun í náttúruvernd.

Til umhugunar á eineltisdegi

Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en tildrög þessa er samstarf sem við áttum fyrir tæpum áratug, á árinu 2009, þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti sem beitti sér fyrir aðgerðum gegn einelti.

Bjóðum börnin velkomin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi.

Safnarinn

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég fékk tölvupóst frá skóla dóttur minnar um daginn.

Enn of sterkur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er margt sem heimurinn hefur ekki þörf fyrir, þar á meðal eru ruddalegir og sjálfhverfir karlar í valdamiklum embættum sem stöðugt ala á hatri, tortryggni og hræðslu. Þ

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir skrifar

Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess að efla list- og verkgreinar í grunnskólum.

Jemen – Ákall um aðstoð

Kristín S. Hjálmtýsdóttir og Sveinn Kristinsson skrifar

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen sem er fyrst og fremst til komin vegna vopnaðra átaka í landinu.

Valdafíkn og níð

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Margt hefur breyst til hins betra þegar kemur að eineltismálum, sérstaklega hjá börnum.

Jöfnuður, líf og heilsa

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu.

Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi

Ólafur Ingi Tómasson skrifar

Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016.

Erlendir ferðaþjónustuaðilar á Íslandi: Ójöfnuður, glataðar tekjur og vafasöm gæði

Haraldur Teitsson, Indriði H. Þorláksson og Þórir Garðarsson og Örvar Már Kristinsson skrifa

Umsvif erlendra ferðaþjónustufyrirtækja hér á landi hafa farið vaxandi á síðustu misserum og spurningar vaknað um hvort rétt sé staðið að málum í starfsemi þeirra. Virðast sum þeirra hafa fundið leiðir framhjá þeim skyldum og kvöðum sem hvíla á innlendum fyrirtækjum í sömu starfsemi.

Neytendavá

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september.

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds skrifar

Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið.

Sýndarlýðræði

Davíð Þorláksson skrifar

Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.

Meira um rétt og kjör aldraðra

Óli Stefáns Runólfsson skrifar

Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis.

Hver er réttur fósturs/barns?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um þungunarrof eða breytingar á lögum um fóstureyðingar nr. 25/1975.

Tröllamenning

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Nú fer sólin að setjast og það styttist í að tröllin fari á stjá. Allir þekkja tröllin og allir eru hræddir við tröllin. Það er fátt jafn óhugnanlegt en að vita til þess að tröll sé að koma í áttina til manns til að éta mann. Ef það nær ekki að éta mann þá mun það líklega skilja eftir sig ör sem endist ævilangt.

Þakið rifið af leiguþökum

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Peningar, hver vill þá ekki? Þú þarft þá til að gera allt. Borða, keyra, læra, skemmta þér og til að eiga húsaskjól. Flest fáum við pening með því að selja vinnuveitanda tíma okkar, svo bíðum við spennt eftir mánaðamótunum, þegar allur arfur strytisins kemur í hendurnar á okkur, í gegnum blessaðan heimabankann.

Þagnarskyldan

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Heilbrigðiskerfið er grunneining íslensks samfélags og því ekki óeðlilegt að stofnanir heilbrigðiskerfisins, ástand þeirra og mönnun séu sífellt í huga fólks.

Veltiár framundan

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Okkur jarðarbúum gengur of hægt við að efla viðbrögð gegn hraðri hlýnun loftslags á heimsvísu.

Dómþing á bak við svarta gardínu

Haukur Logi Karlsson skrifar

Fréttablaðið fjallaði hinn 31. október sl. um myndatökur í dómshúsum og rakti brot úr samtali blaðamanns við skrifstofustjóra Landsréttar.

Að bera fólk út af biðlistum?

Kári Stefánsson skrifar

Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn.

Að segja upp í snobbinu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.

Röð „tilviljana“?

Sigurður Pétursson skrifar

Þegar heimsmetið var sett í Vatnsdalalsá í ágúst átti sér stað nokkur röð tilviljana sem hér fylgir: kokkur sem hefur tjáð sig svarinn andstæðing fiskeldis er svo "óheppinn“ að fanga eldislax langt fjarri árósum þessar laxveiðiár.

Sameinuð stöndum við…

Árni Stefán Jónsson og Garðar Hilmarsson skrifar

Undanfarin ár og áratugi hefur verið sterk þróun í átt að sameiningum félaga, fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga. Það er hvorki tilviljun né að ástæðulausu.

Barátta allra

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar stórfelld hætta steðjar að er mun viturlegra að viðurkenna hana fremur en að afneita henni.

Allir að róa sig

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar.

Strákurinn í fiskvinnslunni

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

524 sinnum í viku

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég uppfærði stýrikerfið á símanum mínum í vikunni. Slíkt væri vart í frásögur færandi ef ekki hefði hrikt í stoðum sjálfsmyndar minnar í kjölfarið.

Bylting étur

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Andlegur leiðtogi þessarar hreyfingar virðist vera Gunnar Smári Egilsson sem áður hafði nokkuð óhindraðan aðgang að sjóðum auðmanna. Nú er Gunnar Smári búinn að finna nýjan sjóð, verkalýðsfélagið Efling situr á 12 milljörðum sem nýta má til ýmissa verka. Það þurfti bara að senda gjaldkerann í veikindaleyfi, hún virtist ekki skilja fínni blæbrigði byltingarinnar.

Gamla gengið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Svartsýnisrausið má þó ekki yfirtaka umræðuna. Forðast ber að teikna of dökka mynd. Líkt og Iceland­air, er Ísland að flestu leyti vel búið til að taka til í hagkerfinu. Undirstöður eru traustar og ríkissjóður skuldar lítið. Engin teikn eru á lofti um að yfirvofandi sé áfall sem verði ríkissjóði ofviða.

Opið bréf til Ingu Sæland

Sigurlaug Benediktsdóttir skrifar

Með hið umrædda frumvarp um breytingar á fóstureyðingarlöggjöf í huga, langar mig að skrifa þér nokkar hugleiðingar mínar.

Sjá næstu 50 greinar