Fleiri fréttir Kennitala á blaði Jón Viðar Pálsson skrifar 31.1.2016 18:52 Er hægt draga úr spillingu? Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Ísland hefur á síðustu tíu árum færst úr 1. sæti niður í 13. sæti á lista Transparency International yfir minnst spilltustu ríki heims. 30.1.2016 11:30 Leiðin er grýtt Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Metfylgi Pírata í skoðanakönnunum er hætt að koma á óvart. Fjölmiðlar eyða ekki lengur heilu síðunum í að fjalla um þennan nýja risa í íslenskri pólitík. Fregnir af hverju fylgismetinu á fætur öðru eru ekki lengur efni í uppslætti. 30.1.2016 07:00 Við erum höfð að fíflum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar tveir mánuðir voru liðnir frá innrás Saddams Husssein í Kúveit í ágúst 1990 hafði almenningsálitið í Bandaríkjunum snúist gegn hugmyndum um hernaðarleg afskipti af málinu. 30.1.2016 07:00 Hugsum um góðæri Magnús Guðmundsson skrifar 29.1.2016 07:00 Villandi málflutningur Jón Árni Vignisson skrifar Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, ritar grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 28. janúar sl. þar sem hún viðrar þá hugmynd að hálendisvirkjanir hafi styrkt laxastofninn í Þjórsá um leið og hún viðurkennir stórslysin í Soginu og Lagarfljóti – en nefnir ekki skaðleg áhrif rafstöðvanna við Brúar á Laxá í Aðaldal. 29.1.2016 07:00 Þetta er bara mín staðreynd Þórlindur Kjartansson skrifar Lesendur viðhorfspistla í dagblöðum eru 30% líklegri til þess að trúa höfundi ef hann nefnir að minnsta kosti eina tölulega staðreynd máli sínu til stuðnings. Reyndar veit ég ekki hvort talan er nákvæmlega rétt. 29.1.2016 07:00 Nefna má það sem vel er gert Lilja Sigurðardóttir skrifar Nýlega dvaldi ég á Sjúkrahótelinu við Ármúla og naut þar frábærrar þjónustu, alúðar og umhyggju. 29.1.2016 07:00 Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Kæra Katrín. Mig langar að spyrja um álit þitt og VG á máli sem nokkuð hefur verið til umfjöllunar og skiptir talsverðu máli frá ýmsum sjónarhóli. 29.1.2016 07:00 COP21 París: Eru raforkuflutningskerfin í takt við tímann? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Umræðum ráðstefnunnar um hnattræna hlýnun lauk í París í byrjun desember 2015 með góðum fyrirheitum. 29.1.2016 07:00 Vextir hér og vextir þar Ingimundur Gíslason skrifar Arionbanki er dæmigerður íslenskur banki. Þar eru 7,25% vextir af óverðtryggðu íbúðarláni á fyrsta veðrétti og þeir bundnir til 5 ára. Vextir af sams konar láni en verðtryggðu eru 3,80%. 29.1.2016 07:00 Ný torg, fögur borg Páll Torfi Önundarson skrifar Forsætisráðherra lýsti nýverið fagurfræðilegri sýn sinni á miðborg Reykjavíkur. Nánar tiltekið gagnrýndi hann teikningar, sem birst hafa af stórhuga fyrirætlunum í Austurhöfn Kvosarinnar. Það er vel að slíkur maður skuli tjá sig um borgarskipulag. 29.1.2016 07:00 Lög brotin á öldruðum og öryrkjum! Björgvin Guðmundsson skrifar Lífeyrir aldraðra og öryrkja frá almannatryggingum á lögum samkvæmt að hækka í samræmi við launaþróun. 29.1.2016 07:00 Borgarbyggð: Framtíðarsýn í menningarmálum Guðrún Jónsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að gildi menningar og fjölbreytt framboð hennar sé mikilvægur hluti góðra búsetuskilyrða. 29.1.2016 07:00 Hindúisminn og allir hinir -ismarnir í lífi mínu Þórhallur Heimisson skrifar Fyrstu kynni mín af hindúismanum voru árið 1990 þegar ég var nýfluttur til Danmerkur ásamt fjölskyldu minni til þess að hefja framhaldsnám í trúarbragðasögu. 29.1.2016 07:00 Þaggað niður í spillingarumræðu? Gunnar Helgi Kristinsson skrifar Í gær birtist í Fréttablaðinu grein eftir Jón Ólafsson heimspeking þar sem hann gerir athugasemdir við rannsóknarniðurstöður mínar og fréttaflutning af þeim. Tilefnið er erindi sem ég flutti hjá Félagi stjórnmálafræðinga 29.1.2016 07:00 Forvörnin í góðum samskiptum gegn einelti Sara Dögg skrifar Um þessar mundir opna samtökin Erindi samtök um samskipti og skólamál samskiptasetur. Samtökin hafa unnið ötullega að fræðslu um einelti þar sem ung stúlka hefur heimsótt skóla og sagt sögu sína en hún var sjálf lögð í einelti. 29.1.2016 00:00 Taxi – please wait! Lárus Lárusson skrifar 28.1.2016 20:22 Umgengnistálmanir milli landa Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Gunnar Kristinn Þórðarson framkvæmdastjóri Samtaka umgengnisforeldra skrifar um umgengistálma á milli landa. 28.1.2016 19:15 Sjúkrapróf í janúar, af hverju ekki? Guðbjörg Lára Másdóttir og Sigmar Aron Ómarsson skrifar Núverandi fyrirkomulag sjúkra- og endurtökuprófa veldur á ári hverju fjölda stúdenta vandræðum. 28.1.2016 11:12 Fráleitar ásakanir í skjóli nafnleyndar Steinþór Pálsson skrifar Við höfum tekið mark á gagnrýninni á söluferlið. Við hefðum betur haft söluferlið opið og við höfum breytt stefnu okkar til samræmis við það. 28.1.2016 07:00 Græna raforkan gullkista Norðurlandanna Gústaf Adolf Skúlason skrifar Græn raforka gæti orðið næsta stóra útflutningsævintýri Norðurlandanna að mati samtaka raforkufyrirtækja annars staðar á Norðurlöndunum, sem reyna nú í sameiningu að tryggja bætt aðgengi að evrópskum markaði 28.1.2016 07:00 Lærdómur til framtíðar Ragna Árnadóttir skrifar Þegar tekin er ákvörðun um að virkja náttúruöflin er óhjákvæmilegt að vega ávinninginn á móti því sem tapast. Án orku verður athafnalífið fábreytt, en orkuvinnsla hefur umhverfisáhrif. 28.1.2016 07:00 Er umræðan hættuleg? Athugasemdir við fréttir af spillingu Jón Ólafsson skrifar Ríkisútvarpið og visir.is sögðu nýlega frá því í fréttum sínum að Íslendingar hefðu „ýkta mynd af spillingu“ en með því var átt við að almenningur hér á landi virtist telja að spilling væri meiri en hún sé í raun og veru. 28.1.2016 07:00 Framtíð miðbæjarins – "í hvaða liði ertu?“ Hjörleifur Stefánsson skrifar Satt að segja er erfitt að blanda sér í umræðuna um skipulags- og byggingarmál miðbæjarins. Hætt er við að maður verði fyrr en varir þvingaður niður í skotgröf öðrum hvorum megin við víglínuna 28.1.2016 07:00 Frá Kverkfjöllum til Tambocor Sigurpáll Ingibergsson skrifar Þú ert með gáttaflökt“, sagði leiðsögumaðurinn frábæri, hjartaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson, eftir að hafa tekið púlsinn minn í 1.122 metra hæð í Kverkfjöllum. 28.1.2016 07:00 Ert' ekki að grínast? Er þetta í alvöru að gerast? Hópur íbúa í nágrenni MR skrifar Þessar spurningar brenna á vörum íbúa í nágrenni Menntaskólans í Reykjavík. Svo virðist sem íslenska ríkið sé í þann mund að hefja umfangsmiklar byggingaframkvæmdir á þessum söguslóðum 28.1.2016 07:00 Leitað sátta Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Að leita sátta í refsimálum getur verið mjög erfitt skref og í sumum tilfellum er nánast útilokað að biðja um slíkt, þrátt fyrir einlægan vilja á báða bóga. 28.1.2016 07:00 Höfuðlaus höfuðborg Halldór Þorsteinsson skrifar Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur virðist vera haldinn þeirri grillu að Reykjavíkurflugvöllur og rekstur hans sé að öllu leyti undir hans stjórn og umsjá. Aðrir landsmenn ættu því 28.1.2016 07:00 Þökkum þjóðinni stuðninginn Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Samskiptasetur opnar í Spönginni 28. janúar. 27.1.2016 15:35 Samkeppniseftirlit og biðin langa Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í liðinni viku birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun nr. 1/2016, tengda samruna Gæðabaksturs ehf. og Brauðgerðar Kr. Jónssonar ehf. Í stuttu máli var niðurstaðan sú að samruninn var samþykktur. 27.1.2016 11:00 Sýrlenskur strákur í vanda á Íslandi Toshiki Toma skrifar Hinn 15. október 1993 var afar sérstakur dagur fyrir mig því dóttir mín fæddist þann dag í Stykkishólmi. Hún ólst upp í góðu umhverfi og stundar nú nám í Háskóla Íslands. Lífið brosir við henni. 27.1.2016 09:00 Ætlarðu að kaupa banka? Ef já, hvernig fannstu verðið? ársæll valfells skrifar Þó ársreikningar banka gefi einhverja mynd af rekstri, eignum og skuldum stofnunarinnar þá ræðst skýrleiki reikninganna mest af reikningshaldslegum ákvörðunum sem stjórnendur bankans taka. 27.1.2016 09:00 Hundraðekruskógur Háskólans Hjörvar Gunnarsson skrifar Við veltum mörgu fyrir okkur á vegferð okkar í gegnum lífið. Sumt gerum við meðvitað, annað ekki. Við veltum því nær ómeðvitað fyrir okkur hvað það er sem okkur langar helst til að borða eða það að við séum orðin þreytt. Annað krefst nokkrar umhugsunar, til að mynda hver sé okkar uppáhalds persóna í ævintýrinu um Bangsímon og félaga. 27.1.2016 08:19 Fullkominn seðlabankastjóri eyðir mestum tíma sínum í golfi Lars Christensen skrifar Hvor er betri seðlabankastjóri – sá sem er mjög upptekinn í starfi sínu eða sá sem eyðir mestum tíma sínum á golfvellinum? 27.1.2016 08:00 Næsta skref Þórir Guðmundsson skrifar Í síðustu viku komu hingað 35 sýrlenskir flóttamenn; sex fjölskyldur sem nú fá aðstoð hins opinbera og Rauða krossins til að aðlagast íslensku samfélagi. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra tóku á móti hópnum, sem fór inn í innréttaðar íbúðir og fær á næsta ári mikinn stuðning sveitarfélaga og Rauða krossins. 27.1.2016 07:00 Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27.1.2016 07:00 Bókstafir eða tölur? Stutt athugasemd við leiðara Gylfi Jón Gylfason skrifar Misskilnings gætir í leiðara Fréttablaðsins þann 25. janúar sl. þar sem fram kemur að grunn- og framhaldsskólum sé gert að umreikna einkunnir nemenda sinna úr bókstöfum yfir í tölustafi. Svo er ekki. Það er engin skylda 27.1.2016 07:00 Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég bind vonir við að ákvörðun Íslandspósts hf. um skerðingu á þjónustu verði endurskoðuð og reglugerð innanríkisráðherra sem heimilar þessa þjónustuskerðingu verði dregin til baka. 26.1.2016 14:49 Hver vill 20% verðlækkun? Lárus Lárusson skrifar Undir lok árs stóð Samkeppniseftirlitið fyrir opnum fundi með OECD þar sem rætt var um áhrif stjórnvalda á samkeppni. 26.1.2016 12:00 Opið bréf til forsætisráðherra Guðbjörn Jónsson skrifar Kæri forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ég varð satt að segja dálítið undrandi þegar ég heyrði þig segjast vera tilbúinn til að láta afnám verðtryggingar fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 26.1.2016 11:40 „Excuse me, do you speak English?“ Kristjana Vigdís Ingvadóttir skrifar Hvernig væri heimurinn ef allir væru eins? Ef öll menning væri söm og allir töluðu sama tungumálið? 26.1.2016 11:34 Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. 26.1.2016 11:19 Um utanríkismál Elín Hirst skrifar Sú ákvörðun að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússlandi er afar þýðingarmikil. Ísland grípur til aðgerða, eins og viðskiptaþvingana, með öðrum ríkjum þegar framin eru svo alvarleg brot á alþjóðalögum og sáttmálum, sem innlimun Krímskaga og hernaðurinn í Úkraínu eru. Ríki hafa yfir fáum öðrum úrræðum að ráða gagnvart hinum brotlega en viðskiptaþvingunum ef ekki á að beita vopnavaldi. 26.1.2016 07:00 Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Hilmar J. Malmquist skrifar Landsvirkjun og Veiðimálastofnun stóðu á dögunum fyrir opnum fundi sem bar yfirskriftina Fiskar og vatnsaflsvirkjanir. Þar greindu sérfræðingar Veiðimálastofnunar frá niðurstöðum rannsókna sinna á áhrifum vatnsaflsvirkjana á laxfiska 26.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Er hægt draga úr spillingu? Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Ísland hefur á síðustu tíu árum færst úr 1. sæti niður í 13. sæti á lista Transparency International yfir minnst spilltustu ríki heims. 30.1.2016 11:30
Leiðin er grýtt Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Metfylgi Pírata í skoðanakönnunum er hætt að koma á óvart. Fjölmiðlar eyða ekki lengur heilu síðunum í að fjalla um þennan nýja risa í íslenskri pólitík. Fregnir af hverju fylgismetinu á fætur öðru eru ekki lengur efni í uppslætti. 30.1.2016 07:00
Við erum höfð að fíflum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar tveir mánuðir voru liðnir frá innrás Saddams Husssein í Kúveit í ágúst 1990 hafði almenningsálitið í Bandaríkjunum snúist gegn hugmyndum um hernaðarleg afskipti af málinu. 30.1.2016 07:00
Villandi málflutningur Jón Árni Vignisson skrifar Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, ritar grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 28. janúar sl. þar sem hún viðrar þá hugmynd að hálendisvirkjanir hafi styrkt laxastofninn í Þjórsá um leið og hún viðurkennir stórslysin í Soginu og Lagarfljóti – en nefnir ekki skaðleg áhrif rafstöðvanna við Brúar á Laxá í Aðaldal. 29.1.2016 07:00
Þetta er bara mín staðreynd Þórlindur Kjartansson skrifar Lesendur viðhorfspistla í dagblöðum eru 30% líklegri til þess að trúa höfundi ef hann nefnir að minnsta kosti eina tölulega staðreynd máli sínu til stuðnings. Reyndar veit ég ekki hvort talan er nákvæmlega rétt. 29.1.2016 07:00
Nefna má það sem vel er gert Lilja Sigurðardóttir skrifar Nýlega dvaldi ég á Sjúkrahótelinu við Ármúla og naut þar frábærrar þjónustu, alúðar og umhyggju. 29.1.2016 07:00
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Kæra Katrín. Mig langar að spyrja um álit þitt og VG á máli sem nokkuð hefur verið til umfjöllunar og skiptir talsverðu máli frá ýmsum sjónarhóli. 29.1.2016 07:00
COP21 París: Eru raforkuflutningskerfin í takt við tímann? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Umræðum ráðstefnunnar um hnattræna hlýnun lauk í París í byrjun desember 2015 með góðum fyrirheitum. 29.1.2016 07:00
Vextir hér og vextir þar Ingimundur Gíslason skrifar Arionbanki er dæmigerður íslenskur banki. Þar eru 7,25% vextir af óverðtryggðu íbúðarláni á fyrsta veðrétti og þeir bundnir til 5 ára. Vextir af sams konar láni en verðtryggðu eru 3,80%. 29.1.2016 07:00
Ný torg, fögur borg Páll Torfi Önundarson skrifar Forsætisráðherra lýsti nýverið fagurfræðilegri sýn sinni á miðborg Reykjavíkur. Nánar tiltekið gagnrýndi hann teikningar, sem birst hafa af stórhuga fyrirætlunum í Austurhöfn Kvosarinnar. Það er vel að slíkur maður skuli tjá sig um borgarskipulag. 29.1.2016 07:00
Lög brotin á öldruðum og öryrkjum! Björgvin Guðmundsson skrifar Lífeyrir aldraðra og öryrkja frá almannatryggingum á lögum samkvæmt að hækka í samræmi við launaþróun. 29.1.2016 07:00
Borgarbyggð: Framtíðarsýn í menningarmálum Guðrún Jónsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að gildi menningar og fjölbreytt framboð hennar sé mikilvægur hluti góðra búsetuskilyrða. 29.1.2016 07:00
Hindúisminn og allir hinir -ismarnir í lífi mínu Þórhallur Heimisson skrifar Fyrstu kynni mín af hindúismanum voru árið 1990 þegar ég var nýfluttur til Danmerkur ásamt fjölskyldu minni til þess að hefja framhaldsnám í trúarbragðasögu. 29.1.2016 07:00
Þaggað niður í spillingarumræðu? Gunnar Helgi Kristinsson skrifar Í gær birtist í Fréttablaðinu grein eftir Jón Ólafsson heimspeking þar sem hann gerir athugasemdir við rannsóknarniðurstöður mínar og fréttaflutning af þeim. Tilefnið er erindi sem ég flutti hjá Félagi stjórnmálafræðinga 29.1.2016 07:00
Forvörnin í góðum samskiptum gegn einelti Sara Dögg skrifar Um þessar mundir opna samtökin Erindi samtök um samskipti og skólamál samskiptasetur. Samtökin hafa unnið ötullega að fræðslu um einelti þar sem ung stúlka hefur heimsótt skóla og sagt sögu sína en hún var sjálf lögð í einelti. 29.1.2016 00:00
Umgengnistálmanir milli landa Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Gunnar Kristinn Þórðarson framkvæmdastjóri Samtaka umgengnisforeldra skrifar um umgengistálma á milli landa. 28.1.2016 19:15
Sjúkrapróf í janúar, af hverju ekki? Guðbjörg Lára Másdóttir og Sigmar Aron Ómarsson skrifar Núverandi fyrirkomulag sjúkra- og endurtökuprófa veldur á ári hverju fjölda stúdenta vandræðum. 28.1.2016 11:12
Fráleitar ásakanir í skjóli nafnleyndar Steinþór Pálsson skrifar Við höfum tekið mark á gagnrýninni á söluferlið. Við hefðum betur haft söluferlið opið og við höfum breytt stefnu okkar til samræmis við það. 28.1.2016 07:00
Græna raforkan gullkista Norðurlandanna Gústaf Adolf Skúlason skrifar Græn raforka gæti orðið næsta stóra útflutningsævintýri Norðurlandanna að mati samtaka raforkufyrirtækja annars staðar á Norðurlöndunum, sem reyna nú í sameiningu að tryggja bætt aðgengi að evrópskum markaði 28.1.2016 07:00
Lærdómur til framtíðar Ragna Árnadóttir skrifar Þegar tekin er ákvörðun um að virkja náttúruöflin er óhjákvæmilegt að vega ávinninginn á móti því sem tapast. Án orku verður athafnalífið fábreytt, en orkuvinnsla hefur umhverfisáhrif. 28.1.2016 07:00
Er umræðan hættuleg? Athugasemdir við fréttir af spillingu Jón Ólafsson skrifar Ríkisútvarpið og visir.is sögðu nýlega frá því í fréttum sínum að Íslendingar hefðu „ýkta mynd af spillingu“ en með því var átt við að almenningur hér á landi virtist telja að spilling væri meiri en hún sé í raun og veru. 28.1.2016 07:00
Framtíð miðbæjarins – "í hvaða liði ertu?“ Hjörleifur Stefánsson skrifar Satt að segja er erfitt að blanda sér í umræðuna um skipulags- og byggingarmál miðbæjarins. Hætt er við að maður verði fyrr en varir þvingaður niður í skotgröf öðrum hvorum megin við víglínuna 28.1.2016 07:00
Frá Kverkfjöllum til Tambocor Sigurpáll Ingibergsson skrifar Þú ert með gáttaflökt“, sagði leiðsögumaðurinn frábæri, hjartaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson, eftir að hafa tekið púlsinn minn í 1.122 metra hæð í Kverkfjöllum. 28.1.2016 07:00
Ert' ekki að grínast? Er þetta í alvöru að gerast? Hópur íbúa í nágrenni MR skrifar Þessar spurningar brenna á vörum íbúa í nágrenni Menntaskólans í Reykjavík. Svo virðist sem íslenska ríkið sé í þann mund að hefja umfangsmiklar byggingaframkvæmdir á þessum söguslóðum 28.1.2016 07:00
Leitað sátta Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Að leita sátta í refsimálum getur verið mjög erfitt skref og í sumum tilfellum er nánast útilokað að biðja um slíkt, þrátt fyrir einlægan vilja á báða bóga. 28.1.2016 07:00
Höfuðlaus höfuðborg Halldór Þorsteinsson skrifar Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur virðist vera haldinn þeirri grillu að Reykjavíkurflugvöllur og rekstur hans sé að öllu leyti undir hans stjórn og umsjá. Aðrir landsmenn ættu því 28.1.2016 07:00
Þökkum þjóðinni stuðninginn Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Samskiptasetur opnar í Spönginni 28. janúar. 27.1.2016 15:35
Samkeppniseftirlit og biðin langa Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í liðinni viku birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun nr. 1/2016, tengda samruna Gæðabaksturs ehf. og Brauðgerðar Kr. Jónssonar ehf. Í stuttu máli var niðurstaðan sú að samruninn var samþykktur. 27.1.2016 11:00
Sýrlenskur strákur í vanda á Íslandi Toshiki Toma skrifar Hinn 15. október 1993 var afar sérstakur dagur fyrir mig því dóttir mín fæddist þann dag í Stykkishólmi. Hún ólst upp í góðu umhverfi og stundar nú nám í Háskóla Íslands. Lífið brosir við henni. 27.1.2016 09:00
Ætlarðu að kaupa banka? Ef já, hvernig fannstu verðið? ársæll valfells skrifar Þó ársreikningar banka gefi einhverja mynd af rekstri, eignum og skuldum stofnunarinnar þá ræðst skýrleiki reikninganna mest af reikningshaldslegum ákvörðunum sem stjórnendur bankans taka. 27.1.2016 09:00
Hundraðekruskógur Háskólans Hjörvar Gunnarsson skrifar Við veltum mörgu fyrir okkur á vegferð okkar í gegnum lífið. Sumt gerum við meðvitað, annað ekki. Við veltum því nær ómeðvitað fyrir okkur hvað það er sem okkur langar helst til að borða eða það að við séum orðin þreytt. Annað krefst nokkrar umhugsunar, til að mynda hver sé okkar uppáhalds persóna í ævintýrinu um Bangsímon og félaga. 27.1.2016 08:19
Fullkominn seðlabankastjóri eyðir mestum tíma sínum í golfi Lars Christensen skrifar Hvor er betri seðlabankastjóri – sá sem er mjög upptekinn í starfi sínu eða sá sem eyðir mestum tíma sínum á golfvellinum? 27.1.2016 08:00
Næsta skref Þórir Guðmundsson skrifar Í síðustu viku komu hingað 35 sýrlenskir flóttamenn; sex fjölskyldur sem nú fá aðstoð hins opinbera og Rauða krossins til að aðlagast íslensku samfélagi. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra tóku á móti hópnum, sem fór inn í innréttaðar íbúðir og fær á næsta ári mikinn stuðning sveitarfélaga og Rauða krossins. 27.1.2016 07:00
Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27.1.2016 07:00
Bókstafir eða tölur? Stutt athugasemd við leiðara Gylfi Jón Gylfason skrifar Misskilnings gætir í leiðara Fréttablaðsins þann 25. janúar sl. þar sem fram kemur að grunn- og framhaldsskólum sé gert að umreikna einkunnir nemenda sinna úr bókstöfum yfir í tölustafi. Svo er ekki. Það er engin skylda 27.1.2016 07:00
Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég bind vonir við að ákvörðun Íslandspósts hf. um skerðingu á þjónustu verði endurskoðuð og reglugerð innanríkisráðherra sem heimilar þessa þjónustuskerðingu verði dregin til baka. 26.1.2016 14:49
Hver vill 20% verðlækkun? Lárus Lárusson skrifar Undir lok árs stóð Samkeppniseftirlitið fyrir opnum fundi með OECD þar sem rætt var um áhrif stjórnvalda á samkeppni. 26.1.2016 12:00
Opið bréf til forsætisráðherra Guðbjörn Jónsson skrifar Kæri forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ég varð satt að segja dálítið undrandi þegar ég heyrði þig segjast vera tilbúinn til að láta afnám verðtryggingar fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 26.1.2016 11:40
„Excuse me, do you speak English?“ Kristjana Vigdís Ingvadóttir skrifar Hvernig væri heimurinn ef allir væru eins? Ef öll menning væri söm og allir töluðu sama tungumálið? 26.1.2016 11:34
Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. 26.1.2016 11:19
Um utanríkismál Elín Hirst skrifar Sú ákvörðun að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússlandi er afar þýðingarmikil. Ísland grípur til aðgerða, eins og viðskiptaþvingana, með öðrum ríkjum þegar framin eru svo alvarleg brot á alþjóðalögum og sáttmálum, sem innlimun Krímskaga og hernaðurinn í Úkraínu eru. Ríki hafa yfir fáum öðrum úrræðum að ráða gagnvart hinum brotlega en viðskiptaþvingunum ef ekki á að beita vopnavaldi. 26.1.2016 07:00
Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Hilmar J. Malmquist skrifar Landsvirkjun og Veiðimálastofnun stóðu á dögunum fyrir opnum fundi sem bar yfirskriftina Fiskar og vatnsaflsvirkjanir. Þar greindu sérfræðingar Veiðimálastofnunar frá niðurstöðum rannsókna sinna á áhrifum vatnsaflsvirkjana á laxfiska 26.1.2016 07:00