Fleiri fréttir Veistu ekki hver ég er? Þórlindur Kjartansson skrifar Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými. 22.4.2016 07:00 Íslenska geð- heilbrigðiskerfið á árinu 2016 Valgeir Matthías Pálsson skrifar Ég sá mig knúinn til þess að setjast niður og skrifa örfá orð um íslenska geðheilbrigðiskerfið nú á tímum uppgangs og velsældar. 21.4.2016 07:00 Ísland og góðu verkin Auður Guðjónsdóttir skrifar Fyrir skemmstu sýndi RÚV breska mynd undir heitinu "Gengið á ný“. Myndin fjallaði um vissa tegund tilraunameðferðar við mænuskaða og sýndi þá miklu áhættu, fórnir og vinnu sem lagt er í til að finna lækningu. 21.4.2016 07:00 Forystulaust sumarland Helgi Hjörvar skrifar Sumardagurinn fyrsti eykur okkur vongleði um bjartari daga og betri tíð. Það er ekki vanþörf á í vetrarlok þegar forystuleysið við landsstjórnina er orðið miklu meira en vandræðalegt. 21.4.2016 07:00 Reykjanesskaginn, rafvæðing og ásýnd hans í framtíðinni Örn Þorvaldsson skrifar Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV. 21.4.2016 07:00 Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO 21.4.2016 07:00 Samtakamáttur lífeyrissjóðanna Bolli Héðinsson skrifar Þora lífeyrissjóðirnir að beita samtakamætti sínum? Sem meirihlutaeigendur í flestum stærri fyrirtækjum landsins gefst lífeyrissjóðum færi á að nýta þann mátt til framfara sem eignarhaldið færir þeim. 20.4.2016 09:30 Tækifærin í markaðssetningu raforku Friðrik Larsen skrifar Framtíðin er full af spennandi tækifærum og það er undir okkur öllum komið hvernig við nýtum þau. Það er raforkumarkaður ekki undanskilinn, þó svo hann hafi hingað til verið nokkuð einsleitur. 20.4.2016 07:00 Sigurður Ingi efni loforðin við aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur tekið við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Það kemur í hlut hans að efna stærsta kosningaloforð flokksins við aldraða og öryrkja. 20.4.2016 07:00 Jafnrétti til náms Stella Rún Guðmundsdóttir skrifar Þegar ég hóf nám við HÍ í læknisfræði sagði forstöðumaður deildarinnar að þetta nám væri full vinna (meira á próftímabilum) og varaði okkur við því að vinna með námi. Ég lagði mikið á mig til þess að komast inn 20.4.2016 07:00 Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari Guðjón Sigurbjartsson og Jóhannes Gunnarsson skrifar Nýlegir útreikningar sýna að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felld niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera 19%-53% (nálægt 35% að meðaltali) lægra en verð á sams konar innlendum matvörum. 20.4.2016 07:00 Samfélagslegar framfarir – Hvað virkar? Hákon Gunnarsson og Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Mælingar á hagsæld þjóða og landsvæða er mjög vandasöm. Í mælingum World Economic Forum er Ísland í 29. sæti af 140 þjóðum en þegar hagsæld á Íslandi er metin út frá nýlegum mælikvarða um gæði samfélagsinnviða er landið í 4. sæti 20.4.2016 07:00 Fjárpökkun eða verðmætasköpun? Árni Páll Árnason skrifar Um allan heim er nú talað um þann vanda sem felst í "financialisation“ í atvinnulífinu. Hugtakið er ekki auðþýðanlegt en lýsir því þegar til verður peningaafurð sem auðgar þá sem yfir hana komast, án þess að hún skapi nein ný 20.4.2016 07:00 Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar Þórður Már Jónsson og Lýður Árnason skrifar Þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008 horfði almenningur á hlut sinn í eigin húsnæði fuðra upp í verðbólgubáli verðtryggingarinnar. Krónan snarféll, lánin hækkuðu en húsnæðisverð hækkaði ekki að sama skapi. 20.4.2016 07:00 Hlusta, ræða, virða, þakka… Kristín Ólafsdóttir skrifar Vilborg, mér leiðist svo að tala alltaf um fjölda þeirra sem búa við fátækt og hversu skammarlegt það er í velferðarsamfélaginu okkar að hér séu börn sem eru félagslega einangruð sökum efnaleysis. Er ekki einhver annar flötur á því hvernig við tölum um fátækt 20.4.2016 07:00 Ólafur fer enn fram Haukur Sigurðsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú gert heyrinkunnugt að hann ætli enn einu sinni að bjóða fram starfskrafta sína sem forseti Íslands. Aftur eru óvissutímar líkt og 2012 og þess vegna getur hann boðið sig fram á 20.4.2016 07:00 Um ókosti þess að endurbyggja Kjalveg Guðmundur Ögmundsson skrifar Í byrjun apríl var á Alþingi borin fram tillaga til þingsályktunar um endurbyggingu vegarins yfir Kjöl. Þar er kallað eftir því að ríkisstjórnin kanni hagkvæmni og áhrif þess að vegurinn sé endurbyggður í einkaframkvæmd. 20.4.2016 07:00 Erfðabreyttur lax enn hvergi fáanlegur til manneldis Guðbergur Rúnarsson skrifar Aftur og aftur kemur fram sá misskilningur að eldislax sé erfðabreyttur. Þessi misskilningur er það útbreiddur að Landssambandi fiskeldisstöðva þykir rétt að vekja athygli á því að erfðabreyttur lax er hvergi í heiminum 20.4.2016 07:00 Dagur eða Oddný Þór Rögnvaldsson skrifar Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri 20.4.2016 07:00 Kominn tími á konu í forsetastól Hildur Þórðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. 19.4.2016 13:50 Blákaldar staðreyndir? Þorgrímur Þráinsson skrifar Því oftar sem ég fer til útlanda, þeim mun betur kann ég að meta Ísland. Því lengur sem ég rölti um í stórborgum, í mannmergð og mengun og háhýsin skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu 19.4.2016 07:00 Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og 19.4.2016 07:00 Hvað nú, gott fólk? Páll Valur Björnsson skrifar Fræðimenn sem rannsaka orsakir og afleiðingar spillingar og alþjóðlegar stofnanir og frjáls samtök sem berjast gegn henni eru á einu máli um hvað það er sem einkennir óspillt stjórnmál og stjórnsýslu þar sem unnið er að heilindum í þágu almennings. 18.4.2016 16:13 Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets Einar Snorri Einarsson skrifar Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“. 18.4.2016 00:00 Stjórnmál á Íslandi Heimir Örn Hólmarsson skrifar Fyrir mér virðast stjórnmál á Íslandi hafa verið rotin í áratugi og spilling grasserað meðal stjórnmálamanna allan þennan tíma. Baktjaldamakkið sem almenningur sá ekki áður fyrr er að koma upp á yfirborðið, þökk sé fjölmiðlum. 18.4.2016 00:00 Óþolandi árás á alþjóðalög Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Hernám Marokkó á Vestur-Sahara hefur nú staðið í fjóra áratugi, en Marokkómenn sölsuðu undir sig landið eftir að Spánverjar drógu sig frá þessari fyrrum nýlendu sinni. Framferði Marokkóstjórnar var fordæmt af alþjóðasamfélaginu og 18.4.2016 00:00 Umbrot, óánægja og svo? Nína Guðrún Baldursdóttir og Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Undanfarið höfum við orðið vitni að því að almenningur hefur haft fyrir því að koma skoðunum sínum óvenju skýrt og ákveðið á framfæri. Þó að vissulega sé mönnum misheitt í hamsi virðist undirliggjandi krafa um aukið réttlæti og trúverðugleika augljós. 18.4.2016 00:00 Framsæknar konur Þórunn Egilsdóttir skrifar Þau sögulegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að í fyrsta skipti skipa konur meirihluta í ríkisstjórn fyrir Framsóknarflokkinn. 16.4.2016 07:00 Dagur raddar: Hvers vegna að ógna atvinnuöryggi fólks með fáfræði ? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Fjöldi fólks á allt sitt atvinnuöryggi undir því að röddin bregðist því ekki eins og kennarar, prestar, sálfræðingar, fréttamenn, sölumenn og þingmenn. Það er því kjörið tækifæri í tilefni af degi raddar 16.4.2016 07:00 Ný stjórnarskrá efnahagslífsins Árni Páll Árnason skrifar Atburðir síðustu vikna hafa sýnt okkur að brýn þörf er nú á að gera grundvallarbreytingar á leikreglum íslensks efnahagslífs. Við getum ekki lengur blekkt okkur með því að framganga nokkurra einstaklinga í viðskiptalífinu í aðdraganda hruns hafi verið orsök 16.4.2016 07:00 Er bylting framundan í auðæfasköpun Íslendinga? Tryggvi Hjaltason skrifar Ris fjórðu stoðarinnar í íslensku hagkerfi og hvað það þýðir fyrir Íslendinga. 15.4.2016 11:31 Meinatæknir eða lífeindafræðingur? Áslaug Stefánsdóttir skrifar Einn morgun í blóðtökum spurði mig sjúklingur "Hvort nafnið þykir þér nú vænna um?“. Mér varð svara vant og sagði "æ ég veit það ekki“. Seinna um kvöldið vissi ég svarið. Mér þykir vænt um starfið mitt. 15.4.2016 11:00 Hugleiðingar um forsetann Bergþór Pálsson skrifar Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. 15.4.2016 10:09 Hvað hefði ég gert? Hrannar Pétursson skrifar Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. 15.4.2016 07:00 Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Helgi Þorláksson skrifar Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. 14.4.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Magnús Rannver Rafnsson skrifar Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. 14.4.2016 07:00 Samstaða – um hvað? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í Fréttablaðinu 7. apríl birtir Ögmundur Jónasson svar við grein frá mér tveimur dögum fyrr. Honum finnst sér greinilega misboðið. Hvor okkar talar niður til hins, læt ég liggja milli hluta. 14.4.2016 07:00 Hvað er Viðreisn? Benedikt Jóhannesson skrifar Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. 14.4.2016 07:00 Grunnskólarnir sveltir Hjördís Bára Gestsdóttir skrifar Stundum fær maður alveg nóg af „ástandinu”. Við kennarar eigum að bjarga öllu og ganga í öll hlutverk, segja „já” við öllum tillögum og viðbótum í starfinu og vera ekkert að hafa neitt allt of margar skoðanir 14.4.2016 07:00 Við erum öll jafnaðarmenn Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu. 14.4.2016 07:00 Í húfi er lýðræðið Marc Fleurbaey skrifar Ísland er býsna áhugavert land. Íbúar eru þar fáir og því er þar hægara um vik en í fjölmennari ríkjum að gera tilraunir að því er varðar samfélagsgerð, og brydda upp á nýjungum. 14.4.2016 07:00 Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins? Ólafur Stephensen skrifar Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu 14.4.2016 07:00 Hagfræði stjórnmálakreppu Lars Christensen skrifar Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. 13.4.2016 09:15 Forritun – áhrif á hugræna getu og færni barna Rakel Sölvadóttir skrifar Börn í dag eru talin vera með gott tölvulæsi, þau geta spilað leiki, vafrað um á netinu og vita hvernig allt virkar en fá geta búið til sína eigin leiki eða eigin forrit. 13.4.2016 09:00 Algengustu mistökin í krísum Andrés Jónsson skrifar Krísustjórnun hefur verið á allra vörum síðustu daga vegna þeirra atburða sem orðið hafa í stjórnmálunum og bað Fréttablaðið mig því um að setja örfá orð á blað um hvað beri helst að hafa í huga þegar krísur verða. 13.4.2016 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Veistu ekki hver ég er? Þórlindur Kjartansson skrifar Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými. 22.4.2016 07:00
Íslenska geð- heilbrigðiskerfið á árinu 2016 Valgeir Matthías Pálsson skrifar Ég sá mig knúinn til þess að setjast niður og skrifa örfá orð um íslenska geðheilbrigðiskerfið nú á tímum uppgangs og velsældar. 21.4.2016 07:00
Ísland og góðu verkin Auður Guðjónsdóttir skrifar Fyrir skemmstu sýndi RÚV breska mynd undir heitinu "Gengið á ný“. Myndin fjallaði um vissa tegund tilraunameðferðar við mænuskaða og sýndi þá miklu áhættu, fórnir og vinnu sem lagt er í til að finna lækningu. 21.4.2016 07:00
Forystulaust sumarland Helgi Hjörvar skrifar Sumardagurinn fyrsti eykur okkur vongleði um bjartari daga og betri tíð. Það er ekki vanþörf á í vetrarlok þegar forystuleysið við landsstjórnina er orðið miklu meira en vandræðalegt. 21.4.2016 07:00
Reykjanesskaginn, rafvæðing og ásýnd hans í framtíðinni Örn Þorvaldsson skrifar Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV. 21.4.2016 07:00
Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO 21.4.2016 07:00
Samtakamáttur lífeyrissjóðanna Bolli Héðinsson skrifar Þora lífeyrissjóðirnir að beita samtakamætti sínum? Sem meirihlutaeigendur í flestum stærri fyrirtækjum landsins gefst lífeyrissjóðum færi á að nýta þann mátt til framfara sem eignarhaldið færir þeim. 20.4.2016 09:30
Tækifærin í markaðssetningu raforku Friðrik Larsen skrifar Framtíðin er full af spennandi tækifærum og það er undir okkur öllum komið hvernig við nýtum þau. Það er raforkumarkaður ekki undanskilinn, þó svo hann hafi hingað til verið nokkuð einsleitur. 20.4.2016 07:00
Sigurður Ingi efni loforðin við aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur tekið við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Það kemur í hlut hans að efna stærsta kosningaloforð flokksins við aldraða og öryrkja. 20.4.2016 07:00
Jafnrétti til náms Stella Rún Guðmundsdóttir skrifar Þegar ég hóf nám við HÍ í læknisfræði sagði forstöðumaður deildarinnar að þetta nám væri full vinna (meira á próftímabilum) og varaði okkur við því að vinna með námi. Ég lagði mikið á mig til þess að komast inn 20.4.2016 07:00
Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari Guðjón Sigurbjartsson og Jóhannes Gunnarsson skrifar Nýlegir útreikningar sýna að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felld niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera 19%-53% (nálægt 35% að meðaltali) lægra en verð á sams konar innlendum matvörum. 20.4.2016 07:00
Samfélagslegar framfarir – Hvað virkar? Hákon Gunnarsson og Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Mælingar á hagsæld þjóða og landsvæða er mjög vandasöm. Í mælingum World Economic Forum er Ísland í 29. sæti af 140 þjóðum en þegar hagsæld á Íslandi er metin út frá nýlegum mælikvarða um gæði samfélagsinnviða er landið í 4. sæti 20.4.2016 07:00
Fjárpökkun eða verðmætasköpun? Árni Páll Árnason skrifar Um allan heim er nú talað um þann vanda sem felst í "financialisation“ í atvinnulífinu. Hugtakið er ekki auðþýðanlegt en lýsir því þegar til verður peningaafurð sem auðgar þá sem yfir hana komast, án þess að hún skapi nein ný 20.4.2016 07:00
Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar Þórður Már Jónsson og Lýður Árnason skrifar Þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008 horfði almenningur á hlut sinn í eigin húsnæði fuðra upp í verðbólgubáli verðtryggingarinnar. Krónan snarféll, lánin hækkuðu en húsnæðisverð hækkaði ekki að sama skapi. 20.4.2016 07:00
Hlusta, ræða, virða, þakka… Kristín Ólafsdóttir skrifar Vilborg, mér leiðist svo að tala alltaf um fjölda þeirra sem búa við fátækt og hversu skammarlegt það er í velferðarsamfélaginu okkar að hér séu börn sem eru félagslega einangruð sökum efnaleysis. Er ekki einhver annar flötur á því hvernig við tölum um fátækt 20.4.2016 07:00
Ólafur fer enn fram Haukur Sigurðsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú gert heyrinkunnugt að hann ætli enn einu sinni að bjóða fram starfskrafta sína sem forseti Íslands. Aftur eru óvissutímar líkt og 2012 og þess vegna getur hann boðið sig fram á 20.4.2016 07:00
Um ókosti þess að endurbyggja Kjalveg Guðmundur Ögmundsson skrifar Í byrjun apríl var á Alþingi borin fram tillaga til þingsályktunar um endurbyggingu vegarins yfir Kjöl. Þar er kallað eftir því að ríkisstjórnin kanni hagkvæmni og áhrif þess að vegurinn sé endurbyggður í einkaframkvæmd. 20.4.2016 07:00
Erfðabreyttur lax enn hvergi fáanlegur til manneldis Guðbergur Rúnarsson skrifar Aftur og aftur kemur fram sá misskilningur að eldislax sé erfðabreyttur. Þessi misskilningur er það útbreiddur að Landssambandi fiskeldisstöðva þykir rétt að vekja athygli á því að erfðabreyttur lax er hvergi í heiminum 20.4.2016 07:00
Dagur eða Oddný Þór Rögnvaldsson skrifar Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri 20.4.2016 07:00
Kominn tími á konu í forsetastól Hildur Þórðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. 19.4.2016 13:50
Blákaldar staðreyndir? Þorgrímur Þráinsson skrifar Því oftar sem ég fer til útlanda, þeim mun betur kann ég að meta Ísland. Því lengur sem ég rölti um í stórborgum, í mannmergð og mengun og háhýsin skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu 19.4.2016 07:00
Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og 19.4.2016 07:00
Hvað nú, gott fólk? Páll Valur Björnsson skrifar Fræðimenn sem rannsaka orsakir og afleiðingar spillingar og alþjóðlegar stofnanir og frjáls samtök sem berjast gegn henni eru á einu máli um hvað það er sem einkennir óspillt stjórnmál og stjórnsýslu þar sem unnið er að heilindum í þágu almennings. 18.4.2016 16:13
Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets Einar Snorri Einarsson skrifar Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“. 18.4.2016 00:00
Stjórnmál á Íslandi Heimir Örn Hólmarsson skrifar Fyrir mér virðast stjórnmál á Íslandi hafa verið rotin í áratugi og spilling grasserað meðal stjórnmálamanna allan þennan tíma. Baktjaldamakkið sem almenningur sá ekki áður fyrr er að koma upp á yfirborðið, þökk sé fjölmiðlum. 18.4.2016 00:00
Óþolandi árás á alþjóðalög Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Hernám Marokkó á Vestur-Sahara hefur nú staðið í fjóra áratugi, en Marokkómenn sölsuðu undir sig landið eftir að Spánverjar drógu sig frá þessari fyrrum nýlendu sinni. Framferði Marokkóstjórnar var fordæmt af alþjóðasamfélaginu og 18.4.2016 00:00
Umbrot, óánægja og svo? Nína Guðrún Baldursdóttir og Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Undanfarið höfum við orðið vitni að því að almenningur hefur haft fyrir því að koma skoðunum sínum óvenju skýrt og ákveðið á framfæri. Þó að vissulega sé mönnum misheitt í hamsi virðist undirliggjandi krafa um aukið réttlæti og trúverðugleika augljós. 18.4.2016 00:00
Framsæknar konur Þórunn Egilsdóttir skrifar Þau sögulegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að í fyrsta skipti skipa konur meirihluta í ríkisstjórn fyrir Framsóknarflokkinn. 16.4.2016 07:00
Dagur raddar: Hvers vegna að ógna atvinnuöryggi fólks með fáfræði ? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Fjöldi fólks á allt sitt atvinnuöryggi undir því að röddin bregðist því ekki eins og kennarar, prestar, sálfræðingar, fréttamenn, sölumenn og þingmenn. Það er því kjörið tækifæri í tilefni af degi raddar 16.4.2016 07:00
Ný stjórnarskrá efnahagslífsins Árni Páll Árnason skrifar Atburðir síðustu vikna hafa sýnt okkur að brýn þörf er nú á að gera grundvallarbreytingar á leikreglum íslensks efnahagslífs. Við getum ekki lengur blekkt okkur með því að framganga nokkurra einstaklinga í viðskiptalífinu í aðdraganda hruns hafi verið orsök 16.4.2016 07:00
Er bylting framundan í auðæfasköpun Íslendinga? Tryggvi Hjaltason skrifar Ris fjórðu stoðarinnar í íslensku hagkerfi og hvað það þýðir fyrir Íslendinga. 15.4.2016 11:31
Meinatæknir eða lífeindafræðingur? Áslaug Stefánsdóttir skrifar Einn morgun í blóðtökum spurði mig sjúklingur "Hvort nafnið þykir þér nú vænna um?“. Mér varð svara vant og sagði "æ ég veit það ekki“. Seinna um kvöldið vissi ég svarið. Mér þykir vænt um starfið mitt. 15.4.2016 11:00
Hugleiðingar um forsetann Bergþór Pálsson skrifar Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. 15.4.2016 10:09
Hvað hefði ég gert? Hrannar Pétursson skrifar Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. 15.4.2016 07:00
Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Helgi Þorláksson skrifar Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. 14.4.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Magnús Rannver Rafnsson skrifar Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. 14.4.2016 07:00
Samstaða – um hvað? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í Fréttablaðinu 7. apríl birtir Ögmundur Jónasson svar við grein frá mér tveimur dögum fyrr. Honum finnst sér greinilega misboðið. Hvor okkar talar niður til hins, læt ég liggja milli hluta. 14.4.2016 07:00
Hvað er Viðreisn? Benedikt Jóhannesson skrifar Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. 14.4.2016 07:00
Grunnskólarnir sveltir Hjördís Bára Gestsdóttir skrifar Stundum fær maður alveg nóg af „ástandinu”. Við kennarar eigum að bjarga öllu og ganga í öll hlutverk, segja „já” við öllum tillögum og viðbótum í starfinu og vera ekkert að hafa neitt allt of margar skoðanir 14.4.2016 07:00
Við erum öll jafnaðarmenn Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu. 14.4.2016 07:00
Í húfi er lýðræðið Marc Fleurbaey skrifar Ísland er býsna áhugavert land. Íbúar eru þar fáir og því er þar hægara um vik en í fjölmennari ríkjum að gera tilraunir að því er varðar samfélagsgerð, og brydda upp á nýjungum. 14.4.2016 07:00
Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins? Ólafur Stephensen skrifar Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu 14.4.2016 07:00
Hagfræði stjórnmálakreppu Lars Christensen skrifar Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. 13.4.2016 09:15
Forritun – áhrif á hugræna getu og færni barna Rakel Sölvadóttir skrifar Börn í dag eru talin vera með gott tölvulæsi, þau geta spilað leiki, vafrað um á netinu og vita hvernig allt virkar en fá geta búið til sína eigin leiki eða eigin forrit. 13.4.2016 09:00
Algengustu mistökin í krísum Andrés Jónsson skrifar Krísustjórnun hefur verið á allra vörum síðustu daga vegna þeirra atburða sem orðið hafa í stjórnmálunum og bað Fréttablaðið mig því um að setja örfá orð á blað um hvað beri helst að hafa í huga þegar krísur verða. 13.4.2016 08:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun