Fleiri fréttir Hreiðar Már ákærður fyrir innherjasvik Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð. 27.9.2016 12:50 Tekjur Bláa Lónsins námu sjö milljörðum í fyrra Hagnaður Bláa Lónsins stóreykst milli ára. 27.9.2016 10:53 Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. 26.9.2016 22:38 Forstjóri Íslandsstofu brattur: „Höfum alltaf lagt þá að velli“ Forstjóri Íslandsstofu segir að ummæli framkvæmdastjóra verslunarkeðjunar Iceland berki merki um hroka. 26.9.2016 19:30 Flokkarnir ræða umbætur á skattkerfinu Nýjar tillögur að umbótum á skattkerfinu verða ræddar á morgunverðafundi í vikunni. 26.9.2016 12:50 Hafa selt 737 eignir á árinu Í lok ágústmánaðar átti Íbúðalánasjóður 772 íbúðir samanborið við 1.348 í ársbyrjun. 26.9.2016 09:37 Laugaás fagnar samkeppni frá Laundromat en líst illa á hjólastólaramp Rampur fyrir fatlaða, loftræstistokkur og sorpaðstaða standa í vegi fyrir því að kaffihúsið Laundromat opni í Laugardalnum. 26.9.2016 09:00 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25.9.2016 20:45 „Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. 24.9.2016 22:33 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24.9.2016 21:12 iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. 24.9.2016 20:09 Krefjast þess að fá lóð Thorsil úthlutaða 24.9.2016 07:00 Ágreiningur við stjórn olli uppsögn eftir fimmtán ára starf Páll Erland er hættur sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar en hann tilkynnti um ákvörðun sína að hætta í vikunni. 24.9.2016 07:00 Árangurslausar viðræður um strætóskýli við Leifsstöð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum vill að strætisvagnar á vegum sambandsins fái rútustæði við innganga Leifsstöðvar. Forsvarsmenn sambandsins segja um mikið hagsmunamál sveitarfélaganna að ræða. Forsvarsmenn Isavia hyggjast efna til v 24.9.2016 07:00 Forsetinn lagði hornstein að stöðvarhúsi Þeistareykjavirkjunar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands lagði í dag hornstein að Þeistareykjavirkjun en virkjunin er fyrsta jarðvarmavirkjunin sem Landsvirkjun reisir frá grunni. 23.9.2016 21:15 Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23.9.2016 16:28 Evróputilskipun um fjármálastofnanir samþykkt Þingsályktunartillaga Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að tillskipun Evrópusambandsins um fjármálaþjónustu verði innleidd á Íslandi var samþykkt á Alþingi í dag. 23.9.2016 13:19 Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind Krispy Kreme, Inc og Hagar hf hafa skrifað undir samstarfssamning. Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind þann 5. nóvember næstkomandi. 23.9.2016 12:00 Allir sem borguðu í strætó í gær fá endurgreitt Ekki var hægt að breyta fargjaldinu í smáforriti Strætó í núll krónur. 23.9.2016 10:21 Ekki hægt að leiðast í vinnunni Fríða Bryndís Jónsdóttir stýrir deild hjá Deloitte í London og á Norðurlöndunum sem einblínir á nýsköpun og frumkvöðlafyrirtæki í fjármálaheiminum. 23.9.2016 10:00 Enginn munur á gæðum en næstum fimmtugfaldur verðmunur B-vítamín stungulyfi sem hækkað hefur um 4.700 prósent fyrir það eina að fá markaðsleyfi hér á landi er dreift af Icepharma og framleitt af Abcur í Svíþjóð. SÁÁ gat fyrir markaðsleyfi Icepharma keypt lyfið á 525 krónur af heildsölunni Parlogis en kaupir það nú af Icepharma á um 25.000 krónur. 23.9.2016 07:00 Kópavogur bíði með hraðhleðslustöðvar Gatnamálastjóri og umhverfisfulltrúi Kópavogs mæla með því að bærinn fjárfesti ekki strax í hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla og reki þær. 23.9.2016 07:00 Tekist á um stóraukið laxeldi á Austfjörðum Áform um stóraukið laxeldi gætu hleypt miklum þrótti í atvinnulíf á Austurlandi. Handhafar laxveiðihlunninda óttast hins vegar umhverfisslys. 22.9.2016 21:45 Guðný Helga ráðin nýr markaðsstjóri VÍS Guðný Helga Herbertsdóttir mun leiða markaðs- og ímyndarstarf VÍS sem og stefnumótun markaðsdeildar. 22.9.2016 18:58 Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón Árnason og Yngva Örn Kristinsson til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. 22.9.2016 17:40 Optimar KAPP gerir sölusamning við Johnson Controls Fyrirtækið er með yfir 170 þúsund starfsmenn og með útibú í öllum heimsálfum. 22.9.2016 16:24 Fossar og Neuberger Berman hefja samstarf Fossar markaðir hafa gert samstarfssamning við Neuberger Berman Europe Limited um sölu og dreifingu á erlendum sjóðum fyrirtækisins. 22.9.2016 14:15 Hagnaður vex hjá Yrsu Yrsa Sigurðardóttir ehf., rekstrarfélagið í kringum bókaútgáfu höfundarins, hagnaðist um 32,2 milljónir króna á síðasta ári. Um er að ræða tæplega fimmtíu prósent meiri hagnað en árið 2014, þegar hann nam 21,9 milljónum króna. 22.9.2016 13:00 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22.9.2016 12:56 Án nýsköpunar og þróunar deyja fyrirtæki Ef fyrirtæki eru ekki dugleg að þróa vörur sínar og viðskiptamódel verða þau úrelt og missa markaðshlutdeild sína til keppinauta. Þetta kom fyrir Sony með Walkman og Blockbuster Video, svo eitthvað sé nefnt. 22.9.2016 10:15 Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Frægustu snappararnir taka að sér að auglýsa varning. 22.9.2016 10:00 Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. 22.9.2016 09:43 Lyf hækkaði um 4.700% Verð á B-vítamín sprautulyfi hækkaði í innkaupum SÁÁ um 4.700 prósent þegar eitt fyrirtæki fékk einkaleyfi á sölunni á Íslandi. Verðið fór úr 525 krónum á skammt í rúmar 25.000 krónur. 22.9.2016 07:00 Nýta sér athyglina og vilja eiga vörumerkið Breska matvöruverslanakeðjan Iceland hefur nýtt sér þá auknu athygli sem Iceland vekur erlendis. Íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af því að fyrirtækið vilji takmarka notkun annarra á vörumerkinu Iceland. 22.9.2016 07:00 Stefna á tíföldun í framleiðslu eldisfisks Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa óskað eftir því að geta framleitt um 150 þúsund tonn af eldisfiski árlega. Vöxturinn er í laxeldi í sjó. Nú eru fimmtán þúsund tonn framleidd af fiski á ári. Um fjögur hundruð störf eru í greininni og á 22.9.2016 07:00 Hjörleifshöfði fæst keyptur á Facebook "Þetta eru engin alvöru viðbrögð enn þá, en við höfum fengið svolítið af fyrirspurnum,“ segir Þórir Níels Kjartansson, framkvæmdastjóri í Vík og einn eigenda jarðarinnar Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. 22.9.2016 07:00 Sígild bók kemur aftur út Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. 21.9.2016 18:00 Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð. 21.9.2016 14:54 Ef keppinauturinn gerir betur þá þarf að herða sig Festi sérhæfir sig í verkefnum sem tengjast smásölu. Reksturinn gengur vel undir stjórn Jóns Björnssonar sem hefur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á sviði smásölu bæði innan lands og á alþjóðavettvangi. 21.9.2016 13:00 Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. 21.9.2016 12:15 Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk 21.9.2016 12:00 Nýr ráðgjafi hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna Í tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna segir að hlutverk Starfsþróunarseturs sé meðal annars að stuðla að framgangi félagsmanna BHM með markvissri starfsþróun. 21.9.2016 11:26 George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. 21.9.2016 10:12 Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v 21.9.2016 07:00 GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. 20.9.2016 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hreiðar Már ákærður fyrir innherjasvik Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð. 27.9.2016 12:50
Tekjur Bláa Lónsins námu sjö milljörðum í fyrra Hagnaður Bláa Lónsins stóreykst milli ára. 27.9.2016 10:53
Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. 26.9.2016 22:38
Forstjóri Íslandsstofu brattur: „Höfum alltaf lagt þá að velli“ Forstjóri Íslandsstofu segir að ummæli framkvæmdastjóra verslunarkeðjunar Iceland berki merki um hroka. 26.9.2016 19:30
Flokkarnir ræða umbætur á skattkerfinu Nýjar tillögur að umbótum á skattkerfinu verða ræddar á morgunverðafundi í vikunni. 26.9.2016 12:50
Hafa selt 737 eignir á árinu Í lok ágústmánaðar átti Íbúðalánasjóður 772 íbúðir samanborið við 1.348 í ársbyrjun. 26.9.2016 09:37
Laugaás fagnar samkeppni frá Laundromat en líst illa á hjólastólaramp Rampur fyrir fatlaða, loftræstistokkur og sorpaðstaða standa í vegi fyrir því að kaffihúsið Laundromat opni í Laugardalnum. 26.9.2016 09:00
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25.9.2016 20:45
„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. 24.9.2016 22:33
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24.9.2016 21:12
iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. 24.9.2016 20:09
Ágreiningur við stjórn olli uppsögn eftir fimmtán ára starf Páll Erland er hættur sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar en hann tilkynnti um ákvörðun sína að hætta í vikunni. 24.9.2016 07:00
Árangurslausar viðræður um strætóskýli við Leifsstöð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum vill að strætisvagnar á vegum sambandsins fái rútustæði við innganga Leifsstöðvar. Forsvarsmenn sambandsins segja um mikið hagsmunamál sveitarfélaganna að ræða. Forsvarsmenn Isavia hyggjast efna til v 24.9.2016 07:00
Forsetinn lagði hornstein að stöðvarhúsi Þeistareykjavirkjunar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands lagði í dag hornstein að Þeistareykjavirkjun en virkjunin er fyrsta jarðvarmavirkjunin sem Landsvirkjun reisir frá grunni. 23.9.2016 21:15
Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23.9.2016 16:28
Evróputilskipun um fjármálastofnanir samþykkt Þingsályktunartillaga Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að tillskipun Evrópusambandsins um fjármálaþjónustu verði innleidd á Íslandi var samþykkt á Alþingi í dag. 23.9.2016 13:19
Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind Krispy Kreme, Inc og Hagar hf hafa skrifað undir samstarfssamning. Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind þann 5. nóvember næstkomandi. 23.9.2016 12:00
Allir sem borguðu í strætó í gær fá endurgreitt Ekki var hægt að breyta fargjaldinu í smáforriti Strætó í núll krónur. 23.9.2016 10:21
Ekki hægt að leiðast í vinnunni Fríða Bryndís Jónsdóttir stýrir deild hjá Deloitte í London og á Norðurlöndunum sem einblínir á nýsköpun og frumkvöðlafyrirtæki í fjármálaheiminum. 23.9.2016 10:00
Enginn munur á gæðum en næstum fimmtugfaldur verðmunur B-vítamín stungulyfi sem hækkað hefur um 4.700 prósent fyrir það eina að fá markaðsleyfi hér á landi er dreift af Icepharma og framleitt af Abcur í Svíþjóð. SÁÁ gat fyrir markaðsleyfi Icepharma keypt lyfið á 525 krónur af heildsölunni Parlogis en kaupir það nú af Icepharma á um 25.000 krónur. 23.9.2016 07:00
Kópavogur bíði með hraðhleðslustöðvar Gatnamálastjóri og umhverfisfulltrúi Kópavogs mæla með því að bærinn fjárfesti ekki strax í hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla og reki þær. 23.9.2016 07:00
Tekist á um stóraukið laxeldi á Austfjörðum Áform um stóraukið laxeldi gætu hleypt miklum þrótti í atvinnulíf á Austurlandi. Handhafar laxveiðihlunninda óttast hins vegar umhverfisslys. 22.9.2016 21:45
Guðný Helga ráðin nýr markaðsstjóri VÍS Guðný Helga Herbertsdóttir mun leiða markaðs- og ímyndarstarf VÍS sem og stefnumótun markaðsdeildar. 22.9.2016 18:58
Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón Árnason og Yngva Örn Kristinsson til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. 22.9.2016 17:40
Optimar KAPP gerir sölusamning við Johnson Controls Fyrirtækið er með yfir 170 þúsund starfsmenn og með útibú í öllum heimsálfum. 22.9.2016 16:24
Fossar og Neuberger Berman hefja samstarf Fossar markaðir hafa gert samstarfssamning við Neuberger Berman Europe Limited um sölu og dreifingu á erlendum sjóðum fyrirtækisins. 22.9.2016 14:15
Hagnaður vex hjá Yrsu Yrsa Sigurðardóttir ehf., rekstrarfélagið í kringum bókaútgáfu höfundarins, hagnaðist um 32,2 milljónir króna á síðasta ári. Um er að ræða tæplega fimmtíu prósent meiri hagnað en árið 2014, þegar hann nam 21,9 milljónum króna. 22.9.2016 13:00
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22.9.2016 12:56
Án nýsköpunar og þróunar deyja fyrirtæki Ef fyrirtæki eru ekki dugleg að þróa vörur sínar og viðskiptamódel verða þau úrelt og missa markaðshlutdeild sína til keppinauta. Þetta kom fyrir Sony með Walkman og Blockbuster Video, svo eitthvað sé nefnt. 22.9.2016 10:15
Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Frægustu snappararnir taka að sér að auglýsa varning. 22.9.2016 10:00
Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. 22.9.2016 09:43
Lyf hækkaði um 4.700% Verð á B-vítamín sprautulyfi hækkaði í innkaupum SÁÁ um 4.700 prósent þegar eitt fyrirtæki fékk einkaleyfi á sölunni á Íslandi. Verðið fór úr 525 krónum á skammt í rúmar 25.000 krónur. 22.9.2016 07:00
Nýta sér athyglina og vilja eiga vörumerkið Breska matvöruverslanakeðjan Iceland hefur nýtt sér þá auknu athygli sem Iceland vekur erlendis. Íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af því að fyrirtækið vilji takmarka notkun annarra á vörumerkinu Iceland. 22.9.2016 07:00
Stefna á tíföldun í framleiðslu eldisfisks Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa óskað eftir því að geta framleitt um 150 þúsund tonn af eldisfiski árlega. Vöxturinn er í laxeldi í sjó. Nú eru fimmtán þúsund tonn framleidd af fiski á ári. Um fjögur hundruð störf eru í greininni og á 22.9.2016 07:00
Hjörleifshöfði fæst keyptur á Facebook "Þetta eru engin alvöru viðbrögð enn þá, en við höfum fengið svolítið af fyrirspurnum,“ segir Þórir Níels Kjartansson, framkvæmdastjóri í Vík og einn eigenda jarðarinnar Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. 22.9.2016 07:00
Sígild bók kemur aftur út Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. 21.9.2016 18:00
Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð. 21.9.2016 14:54
Ef keppinauturinn gerir betur þá þarf að herða sig Festi sérhæfir sig í verkefnum sem tengjast smásölu. Reksturinn gengur vel undir stjórn Jóns Björnssonar sem hefur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á sviði smásölu bæði innan lands og á alþjóðavettvangi. 21.9.2016 13:00
Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. 21.9.2016 12:15
Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk 21.9.2016 12:00
Nýr ráðgjafi hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna Í tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna segir að hlutverk Starfsþróunarseturs sé meðal annars að stuðla að framgangi félagsmanna BHM með markvissri starfsþróun. 21.9.2016 11:26
George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. 21.9.2016 10:12
Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v 21.9.2016 07:00
GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. 20.9.2016 16:45