Fleiri fréttir Telur að uppgötvanir ÍE á sviði erfðafræði standi upp úr á heimsvísu Uppgötvanir Íslenskrar erfðagreiningar á stökkbreytingu í brjóstakrabbameinsgeni munu koma til með að skipta mestu máli þegar upp er staðið að mati forstjóra fyrirtækisins. Ritstjóri eins virtasta fagtímarits heims á sviði erfðafræði telur að röðun Íslenskrar erfðagreiningar á genamengi mannsins á árinu 2002 standi upp úr í rannsóknum á erfðafræði í heiminum. 30.9.2016 19:30 Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30.9.2016 16:00 Tjarnargatan vann til tveggja verðlauna Verðlaunin voru fyrir "Hold Fokus” herferðina sem Tjarnargatan vann fyrir norska tryggingarfyrirtækið Gjensidige, Trygg Trafik og PR-opertørene. 30.9.2016 15:46 Villan snérist um húsaleigu Verðbólguskekkja varð vegna húsaleigu. 30.9.2016 13:58 Guðjón hættir hjá Samtökum fjármálafyrirtækja Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. 30.9.2016 13:21 Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30.9.2016 13:10 Sala flugvélaeldsneytis á Íslandi tvöfaldaðist á sex árum Sala á eldsneyti á flugvélar hérlendis jókst um 90 prósent milli áranna 2009 og 2015, fór úr 116 þúsund tonnum í 220 þúsund tonn. 30.9.2016 11:00 RÚV semur við danska ríkisútvarpið um sölu á íslensku sjónvarpsefni RÚV segir að með samningunum opnist möguleikar á því að íslenskt sjónvarpsefni ferðist víðar og skili auknum tekjum. 30.9.2016 10:41 Jóhann Gunnar nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni Jóhann Gunnar Jóhannsson tekur við starfinu af Kristjáni Elvari Guðlaugssyni. 30.9.2016 10:06 Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin ve 30.9.2016 10:00 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30.9.2016 09:40 Vörumerki Ferðaþjónustu bænda fær nýtt nafn Vörumerkið Hey Iceland kemur í stað þess gamla, Icelandic Farm Holidays, sem hefur til þessa verið notað í sölu- og markaðsstarfi erlendis. 30.9.2016 08:16 Ekki fleiri uppsagnir á dagskrá Engar hópuppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka, en á miðvikudag var 46 starfsmönnum Arion banka sagt upp. 30.9.2016 07:00 Íslensk þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma komin á markað Kúla Bebe, þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma úr smiðju íslenska fyrirtækisins Kúlu, er nú komin í forsölu á vefsíðu fyrirtækisins. Kúlunni er smellt á snjallsíma og svo má nota frítt smáforrit Kúlu og Kúlacode-tölvuforritið til að breyta myndunum, sem teknar hafa verið, í þrívíddarformat og skoða þær í tölvu eða síma. 30.9.2016 07:00 Gunnlaugur Hjörtur ráðinn framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma Gunnlaugur Hjörtur hefur starfað hjá Icepharma undanfarin sex ár. 29.9.2016 15:46 GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. 29.9.2016 15:27 Hagstofan harmar mistökin Verið að fara í saumana á því hvað gerðist. 29.9.2016 15:21 Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29.9.2016 14:49 Virðing opnar í London Gunnar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Virðingar í Bretlandi. 29.9.2016 13:34 Mikil reiði hjá starfsmönnum Arion eftir hópuppsögnina Sjötíu prósent þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum hjá Arion banka í gær eru konur. 29.9.2016 12:30 Einar Páll Tómasson ráðinn forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair Einar Páll hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2005. 29.9.2016 11:38 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29.9.2016 11:31 177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. 29.9.2016 11:24 Bein útsending: Aðalskoðun bíður eftir milljónasta viðskiptavininum Streyma í beinni frá fimm skoðunarstöðvum. Ætla að leysa milljónasta viðskiptavininn út með gjöfum. 29.9.2016 10:30 Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29.9.2016 10:04 Bioeffect tapar ellefu milljónum Heildarvelta félagsins árið 2015 nam 713 milljónum króna, samanborið við 573 milljónir króna árið 2014, og jókst því um 24,5 prósent milli ára. 29.9.2016 09:00 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29.9.2016 08:45 Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. 29.9.2016 07:00 Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. 29.9.2016 07:00 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29.9.2016 00:17 Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. 28.9.2016 20:30 Höskuldur: Erfitt en nauðsynlegt að grípa til svona aðgerða Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. 28.9.2016 19:15 Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28.9.2016 15:29 Athygli í samstarf við eitt stærsta almannatengslafyrirtæki heims Athygli hefur gerst samstarfsaðili almannatengslafyrirtækisins Burson Marsteller sem er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði á heimsvísu með 73 skrifstofur og 85 samstarfsaðila sem samanlagt starfa í 110 ríkjum í sex heimsálfum. 28.9.2016 14:40 Óttast að við verðum of háð túrismanum Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni. 28.9.2016 14:34 CO+ opnar skrifstofu á Íslandi Helga Þóra Eiðsdóttir mun leiða starfssemi CO+ á Íslandi. 28.9.2016 13:00 Lífsgæði að búa á Akureyri Jóhann Steinar Jóhannsson er nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða. Hann hefur víðtæka reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Utan vinnunnar iðkar hann crossfit og hefur gaman af því að fara í sveitina með fjölskyldunni. 28.9.2016 11:30 Stefán Bogi nýr formaður Samtaka orkusveitarfélaga Stefán Bogi Sveinsson tekur við formennsku af Gunnari Þorgeirssyni. 28.9.2016 11:28 Gerir auknar kröfur um samfélagsábyrgð félaga Landsbankinn hefur frá árinu 2013 verið aðili að PRI (Principle for Responsible Investment), alþjóðlegum samtökum fjárfesta sem vinna saman að því að innleiða grundvallarviðmið um ábyrgar fjárfestingar. "Nú ætlum við að taka næsta skref og horfa út á við,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða Landsbankans. Hún segir að hagfræðideild bankans, sem sér um greiningar, muni taka inn í sína greiningu á fyrirtækjum hvernig staðið sé að samfélagsábyrgð og væntir hún þess að það hafi áhrif á verðmat þeirra. Í fyrstu muni hún einbeita sér að því að safna slíkum upplýsingum, en síðar verði farið að nýta þær við verðmat. 28.9.2016 11:15 Þriggja ára styrkur Elkem á Íslandi og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa stofnað rannsóknarstöðu við Nýsköpunarmiðstöðuna. 28.9.2016 10:30 H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28.9.2016 10:15 Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. 28.9.2016 10:12 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28.9.2016 10:00 Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. 28.9.2016 09:30 Kosningarnar draga úr nýjum skráningum Einhver fyrirtæki hafa seinkað áformum sínum um skráningu í Kauphöll Íslands í aðdraganda kosninga. Ekkert fyrirtæki hefur verið skráð á Aðallista á árinu. Forstjóri Kauphallarinnar sér þó fyrir að minnsta kosti eina skráningu á árinu. 28.9.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Telur að uppgötvanir ÍE á sviði erfðafræði standi upp úr á heimsvísu Uppgötvanir Íslenskrar erfðagreiningar á stökkbreytingu í brjóstakrabbameinsgeni munu koma til með að skipta mestu máli þegar upp er staðið að mati forstjóra fyrirtækisins. Ritstjóri eins virtasta fagtímarits heims á sviði erfðafræði telur að röðun Íslenskrar erfðagreiningar á genamengi mannsins á árinu 2002 standi upp úr í rannsóknum á erfðafræði í heiminum. 30.9.2016 19:30
Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30.9.2016 16:00
Tjarnargatan vann til tveggja verðlauna Verðlaunin voru fyrir "Hold Fokus” herferðina sem Tjarnargatan vann fyrir norska tryggingarfyrirtækið Gjensidige, Trygg Trafik og PR-opertørene. 30.9.2016 15:46
Guðjón hættir hjá Samtökum fjármálafyrirtækja Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. 30.9.2016 13:21
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30.9.2016 13:10
Sala flugvélaeldsneytis á Íslandi tvöfaldaðist á sex árum Sala á eldsneyti á flugvélar hérlendis jókst um 90 prósent milli áranna 2009 og 2015, fór úr 116 þúsund tonnum í 220 þúsund tonn. 30.9.2016 11:00
RÚV semur við danska ríkisútvarpið um sölu á íslensku sjónvarpsefni RÚV segir að með samningunum opnist möguleikar á því að íslenskt sjónvarpsefni ferðist víðar og skili auknum tekjum. 30.9.2016 10:41
Jóhann Gunnar nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni Jóhann Gunnar Jóhannsson tekur við starfinu af Kristjáni Elvari Guðlaugssyni. 30.9.2016 10:06
Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin ve 30.9.2016 10:00
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30.9.2016 09:40
Vörumerki Ferðaþjónustu bænda fær nýtt nafn Vörumerkið Hey Iceland kemur í stað þess gamla, Icelandic Farm Holidays, sem hefur til þessa verið notað í sölu- og markaðsstarfi erlendis. 30.9.2016 08:16
Ekki fleiri uppsagnir á dagskrá Engar hópuppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka, en á miðvikudag var 46 starfsmönnum Arion banka sagt upp. 30.9.2016 07:00
Íslensk þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma komin á markað Kúla Bebe, þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma úr smiðju íslenska fyrirtækisins Kúlu, er nú komin í forsölu á vefsíðu fyrirtækisins. Kúlunni er smellt á snjallsíma og svo má nota frítt smáforrit Kúlu og Kúlacode-tölvuforritið til að breyta myndunum, sem teknar hafa verið, í þrívíddarformat og skoða þær í tölvu eða síma. 30.9.2016 07:00
Gunnlaugur Hjörtur ráðinn framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma Gunnlaugur Hjörtur hefur starfað hjá Icepharma undanfarin sex ár. 29.9.2016 15:46
GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. 29.9.2016 15:27
Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29.9.2016 14:49
Virðing opnar í London Gunnar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Virðingar í Bretlandi. 29.9.2016 13:34
Mikil reiði hjá starfsmönnum Arion eftir hópuppsögnina Sjötíu prósent þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum hjá Arion banka í gær eru konur. 29.9.2016 12:30
Einar Páll Tómasson ráðinn forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair Einar Páll hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2005. 29.9.2016 11:38
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29.9.2016 11:31
177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. 29.9.2016 11:24
Bein útsending: Aðalskoðun bíður eftir milljónasta viðskiptavininum Streyma í beinni frá fimm skoðunarstöðvum. Ætla að leysa milljónasta viðskiptavininn út með gjöfum. 29.9.2016 10:30
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29.9.2016 10:04
Bioeffect tapar ellefu milljónum Heildarvelta félagsins árið 2015 nam 713 milljónum króna, samanborið við 573 milljónir króna árið 2014, og jókst því um 24,5 prósent milli ára. 29.9.2016 09:00
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29.9.2016 08:45
Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. 29.9.2016 07:00
Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. 29.9.2016 07:00
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29.9.2016 00:17
Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. 28.9.2016 20:30
Höskuldur: Erfitt en nauðsynlegt að grípa til svona aðgerða Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. 28.9.2016 19:15
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28.9.2016 15:29
Athygli í samstarf við eitt stærsta almannatengslafyrirtæki heims Athygli hefur gerst samstarfsaðili almannatengslafyrirtækisins Burson Marsteller sem er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði á heimsvísu með 73 skrifstofur og 85 samstarfsaðila sem samanlagt starfa í 110 ríkjum í sex heimsálfum. 28.9.2016 14:40
Óttast að við verðum of háð túrismanum Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni. 28.9.2016 14:34
CO+ opnar skrifstofu á Íslandi Helga Þóra Eiðsdóttir mun leiða starfssemi CO+ á Íslandi. 28.9.2016 13:00
Lífsgæði að búa á Akureyri Jóhann Steinar Jóhannsson er nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða. Hann hefur víðtæka reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Utan vinnunnar iðkar hann crossfit og hefur gaman af því að fara í sveitina með fjölskyldunni. 28.9.2016 11:30
Stefán Bogi nýr formaður Samtaka orkusveitarfélaga Stefán Bogi Sveinsson tekur við formennsku af Gunnari Þorgeirssyni. 28.9.2016 11:28
Gerir auknar kröfur um samfélagsábyrgð félaga Landsbankinn hefur frá árinu 2013 verið aðili að PRI (Principle for Responsible Investment), alþjóðlegum samtökum fjárfesta sem vinna saman að því að innleiða grundvallarviðmið um ábyrgar fjárfestingar. "Nú ætlum við að taka næsta skref og horfa út á við,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða Landsbankans. Hún segir að hagfræðideild bankans, sem sér um greiningar, muni taka inn í sína greiningu á fyrirtækjum hvernig staðið sé að samfélagsábyrgð og væntir hún þess að það hafi áhrif á verðmat þeirra. Í fyrstu muni hún einbeita sér að því að safna slíkum upplýsingum, en síðar verði farið að nýta þær við verðmat. 28.9.2016 11:15
Þriggja ára styrkur Elkem á Íslandi og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa stofnað rannsóknarstöðu við Nýsköpunarmiðstöðuna. 28.9.2016 10:30
H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28.9.2016 10:15
Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. 28.9.2016 10:12
Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28.9.2016 10:00
Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. 28.9.2016 09:30
Kosningarnar draga úr nýjum skráningum Einhver fyrirtæki hafa seinkað áformum sínum um skráningu í Kauphöll Íslands í aðdraganda kosninga. Ekkert fyrirtæki hefur verið skráð á Aðallista á árinu. Forstjóri Kauphallarinnar sér þó fyrir að minnsta kosti eina skráningu á árinu. 28.9.2016 09:00