Fleiri fréttir

Telur að uppgötvanir ÍE á sviði erfðafræði standi upp úr á heimsvísu

Uppgötvanir Íslenskrar erfðagreiningar á stökkbreytingu í brjóstakrabbameinsgeni munu koma til með að skipta mestu máli þegar upp er staðið að mati forstjóra fyrirtækisins. Ritstjóri eins virtasta fagtímarits heims á sviði erfðafræði telur að röðun Íslenskrar erfðagreiningar á genamengi mannsins á árinu 2002 standi upp úr í rannsóknum á erfðafræði í heiminum.

Tjarnargatan vann til tveggja verðlauna

Verðlaunin voru fyrir "Hold Fokus” herferðina sem Tjarnargatan vann fyrir norska tryggingarfyrirtækið Gjensidige, Trygg Trafik og PR-opertørene.

Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára

Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin ve

Ekki fleiri uppsagnir á dagskrá

Engar hópuppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka, en á miðvikudag var 46 starfsmönnum Arion banka sagt upp.

Íslensk þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma komin á markað

Kúla Bebe, þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma úr smiðju íslenska fyrirtækisins Kúlu, er nú komin í forsölu á vefsíðu fyrirtækisins. Kúlunni er smellt á snjallsíma og svo má nota frítt smáforrit Kúlu og Kúlacode-tölvuforritið til að breyta myndunum, sem teknar hafa verið, í þrívíddarformat og skoða þær í tölvu eða síma.

Virðing opnar í London

Gunnar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Virðingar í Bretlandi.

Bioeffect tapar ellefu milljónum

Heildarvelta félagsins árið 2015 nam 713 milljónum króna, samanborið við 573 milljónir króna árið 2014, og jókst því um 24,5 prósent milli ára.

Mest auðæfi í eigu kvenna

Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI.

Langur innkaupalisti Kína í Evrópu

Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut.

Óttast að við verðum of háð túrismanum

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni.

Lífsgæði að búa á Akureyri

Jóhann Steinar Jóhannsson er nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða. Hann hefur víðtæka reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Utan vinnunnar iðkar hann crossfit og hefur gaman af því að fara í sveitina með fjölskyldunni.

Gerir auknar kröfur um samfélagsábyrgð félaga

Landsbankinn hefur frá árinu 2013 verið aðili að PRI (Principle for Re­sponsible Investment), alþjóðlegum samtökum fjárfesta sem vinna saman að því að innleiða grund­vallar­viðmið um ábyrgar fjárfestingar. "Nú ætlum við að taka næsta skref og horfa út á við,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða Landsbankans. Hún segir að hagfræðideild bankans, sem sér um greiningar, muni taka inn í sína greiningu á fyrirtækjum hvernig staðið sé að samfélagsábyrgð og væntir hún þess að það hafi áhrif á verðmat þeirra. Í fyrstu muni hún einbeita sér að því að safna slíkum upplýsingum, en síðar verði farið að nýta þær við verðmat.

Þriggja ára styrkur

Elkem á Íslandi og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa stofnað rann­sóknar­stöðu við Nýsköpunarmiðstöðuna.

Verslunarrisar mættir til leiks

Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna.

Kosningarnar draga úr nýjum skráningum

Einhver fyrirtæki hafa seinkað áformum sínum um skráningu í Kauphöll Íslands í aðdraganda kosninga. Ekkert fyrirtæki hefur verið skráð á Aðallista á árinu. Forstjóri Kauphallarinnar sér þó fyrir að minnsta kosti eina skráningu á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir