Fleiri fréttir

Tuttugu greiða samtals 2,5 milljarða í skatta

Árni Harðarson, skattakóngur ársins, á að greiða 265 milljónir í skatt fyrir síðasta ár. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára.

Einkaneysluvöxtur á flugi

Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka.

Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári

Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga.

Vaxtabætur dragast verulega saman

Ríkissjóður greiðir 4,3 milljarða í vaxtabætur í ár en greiddi 7,6 milljarða 2012. Ástæðan er bætt eignastaða heimila og auknar tekjur.

BREXIT eða hvað?

Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel.

Brexit I og II

Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í liðinni viku að segja sig úr Evrópusambandinu. Hinn svokallaði Brexit er því orðinn að veruleika.

Óskar Íslendingum góðs gengis gegn Frökkum

Sendiherra Breta segir að stjórnvöld þar í landi muni hlíta niðurstöðu BREXIT-þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Telur allt aðrar aðstæður uppi í bresku efnahagslífi núna en á hrunárinu 2008. Segir marga þætti hafa ráðið niðurstöðu

Takast þarf á við vandann á heimavelli

Sérfræðingur í skattaundanskotum segir almenning hneykslast meira yfir skattaundanskotum nú en hann hafi gert fyrir hrun. Hann segir ógerlegt að viðhalda núverandi velferðarkerfum þegar gríðarlegar fjárhæðir liggi í skattaskjóli.

Sannfærð um hagstæða niðurstöðu

Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaríki Íslendinga. Nítján prósent ferðamanna hér koma frá Bretlandi og 18 prósent útfluttra sjávarafurða fara til Bretlands.

Útlán tvöfaldast milli ára

Útlán á fyrsta ársfjórðungi hjá Íbúðalánasjóði voru 3,3 milljarðar samanborið við 1,6 milljarða á árinu 2015.

Sjá næstu 50 fréttir