Fleiri fréttir

Allt fyrir bankana – alltaf!

Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra.

Íslendingar æstir í að komast til Frakklands

Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn.

Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki

Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins.

Hætta olíuleit við Færeyjar

Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu.

Smjörklípa aldarinnar

Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti.

Ísland og tölfræðin

Sagt er að nú séu allt að þrjátíu þúsund Íslendingar á ferð um Frakkland til að fylgja íslenska landsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu. Samkvæmt því er tíundi hver landsmaður á mótinu.

Grikkjum fórnað svo aðrir lærðu lexíu

Efnahagsráðgjafi fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands segir líkur á því að Evrópusambandið gliðni í sundur. Alls staðar sé hver höndin upp á móti annarri. Hann segir að Bandaríkjamenn hefðu átt að sækja fleiri til saka í kjö

Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu.

Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða.

Þeistareykir fjármagnaðir

Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum.

Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar

Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi.

Indverjar svara í símann fyrir WOW

Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins

Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo

Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008.

Pizza 67 gjaldþrota

P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn.

Hvert fótspor er þrungið reynslu

Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður.

Sjá næstu 50 fréttir