Fleiri fréttir Atvinnuleysi í maímánuði ekki lægra í áratug Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1 prósent í maímánuði. 22.6.2016 10:07 Allt fyrir bankana – alltaf! Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra. 22.6.2016 08:51 Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans Rúmlega 98 prósent af þeim tilboðum sem bárust Seðlabanka Íslands í aflandskrónuútboðinu 16. júní var tekið. 21.6.2016 18:31 Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. 21.6.2016 09:00 Stjórn Strætó hafnar alfarið fullyrðingum um spillingu Héraðsdómur hefur gert Strætó að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. 20.6.2016 22:37 Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí Um er að ræða 51,4 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra þegar kortaveltan var þrettán milljarðar króna. 20.6.2016 08:46 Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18.6.2016 21:43 VÍS bótaskylt fyrir tjón GK Reykjavík 17.6.2016 08:00 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16.6.2016 19:30 Ríkissjóður greiddi upp 62 milljarða króna lán Ríkissjóður Íslands greiddi í dag upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. 16.6.2016 16:46 Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. 16.6.2016 14:29 Bjarni Ben svarar pistlahöfundi Wall Street Journal fullum hálsi Bjarni Benediktsson, efnahags-og fjármálaráðherra, skrifar grein í bandaríska dagblaðið Wall Street Journal í gær þar sem hann svarar pistli James K. Glassman sem birtist í blaðinu þann 13. júní. 16.6.2016 12:16 Byrjað að losa um snjóhengjuna í dag Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. 16.6.2016 10:33 Verslun jókst á milli ára í öllum flokkum smásöluverslunar Sérstaklega selst mikið af húsgögnum þessi misserin. 16.6.2016 08:13 Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins. 16.6.2016 07:00 Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15.6.2016 21:30 Búið að laga bilunina sem upp kom hjá Nova Gátu notendur hvorki hringt né nýtt nýtt sér farsímanet í verstu tilfellum en bilunin var misalvarleg eftir löndum. 15.6.2016 17:52 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.6.2016 11:57 Smjörklípa aldarinnar Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti. 15.6.2016 10:00 Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. 15.6.2016 10:00 Ísland og tölfræðin Sagt er að nú séu allt að þrjátíu þúsund Íslendingar á ferð um Frakkland til að fylgja íslenska landsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu. Samkvæmt því er tíundi hver landsmaður á mótinu. 15.6.2016 09:30 Grikkjum fórnað svo aðrir lærðu lexíu Efnahagsráðgjafi fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands segir líkur á því að Evrópusambandið gliðni í sundur. Alls staðar sé hver höndin upp á móti annarri. Hann segir að Bandaríkjamenn hefðu átt að sækja fleiri til saka í kjö 15.6.2016 09:30 Háskerpustöðvar verða sjálfvirkt fyrsta val hjá Vodafone Breytingin tekur gildi í dag en kapp var lagt á að ná henni í gegn ekki síst vegna EM í knattspyrnu. 15.6.2016 08:38 Strætó-appið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin hlýtur sá sem stuðlar að sjálfbærum lífstíl og hvetur til hans með stafrænum lausnum. 14.6.2016 08:25 Ráðherra segir ekki koma til greina að endurskoða búvörusamninga „Ég hef ekki trú á því að þeir sem gerðu þessa samninga á sínum tíma hafi verið að semja um eitthvað sem ekki gagnast neytendum og bændum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.6.2016 19:15 Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu. 13.6.2016 12:18 Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða. 13.6.2016 07:00 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12.6.2016 20:00 Ætla að endurmeta lánshæfiseinkun ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody´s Investors Service 11.6.2016 11:45 Starfsmaður Hótel Keflavík níddi Flughótel á netinu Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík um 250 þúsund krónur. 10.6.2016 10:11 Þeistareykir fjármagnaðir Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum. 10.6.2016 05:00 Landsvirkjun veitt hagstætt lán í þágu loftlagsbaráttu Evrópski fjárfestingabankinn segir lánveitingu vegna Þeistareykjavirkjunar í þágu markmiða um að vinna gegn loftlagsbreytingum. 9.6.2016 20:56 Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. 9.6.2016 16:15 Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9.6.2016 14:13 Kolfinna, Aron Einar og fleiri að eignast hlut í JÖR Opna á aðra JÖR verslun í miðbænum auk þess að stefnt er að sókn á erlendum mörkuðum. 9.6.2016 10:12 Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9.6.2016 06:00 Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi. 9.6.2016 06:00 Indverjar svara í símann fyrir WOW Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins 9.6.2016 06:00 Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. 8.6.2016 20:00 Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28 Pizza 67 gjaldþrota P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn. 8.6.2016 11:38 Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25 Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05 Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45 Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Atvinnuleysi í maímánuði ekki lægra í áratug Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1 prósent í maímánuði. 22.6.2016 10:07
Allt fyrir bankana – alltaf! Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra. 22.6.2016 08:51
Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans Rúmlega 98 prósent af þeim tilboðum sem bárust Seðlabanka Íslands í aflandskrónuútboðinu 16. júní var tekið. 21.6.2016 18:31
Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. 21.6.2016 09:00
Stjórn Strætó hafnar alfarið fullyrðingum um spillingu Héraðsdómur hefur gert Strætó að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. 20.6.2016 22:37
Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí Um er að ræða 51,4 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra þegar kortaveltan var þrettán milljarðar króna. 20.6.2016 08:46
Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18.6.2016 21:43
Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16.6.2016 19:30
Ríkissjóður greiddi upp 62 milljarða króna lán Ríkissjóður Íslands greiddi í dag upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. 16.6.2016 16:46
Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. 16.6.2016 14:29
Bjarni Ben svarar pistlahöfundi Wall Street Journal fullum hálsi Bjarni Benediktsson, efnahags-og fjármálaráðherra, skrifar grein í bandaríska dagblaðið Wall Street Journal í gær þar sem hann svarar pistli James K. Glassman sem birtist í blaðinu þann 13. júní. 16.6.2016 12:16
Byrjað að losa um snjóhengjuna í dag Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. 16.6.2016 10:33
Verslun jókst á milli ára í öllum flokkum smásöluverslunar Sérstaklega selst mikið af húsgögnum þessi misserin. 16.6.2016 08:13
Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins. 16.6.2016 07:00
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15.6.2016 21:30
Búið að laga bilunina sem upp kom hjá Nova Gátu notendur hvorki hringt né nýtt nýtt sér farsímanet í verstu tilfellum en bilunin var misalvarleg eftir löndum. 15.6.2016 17:52
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.6.2016 11:57
Smjörklípa aldarinnar Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti. 15.6.2016 10:00
Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. 15.6.2016 10:00
Ísland og tölfræðin Sagt er að nú séu allt að þrjátíu þúsund Íslendingar á ferð um Frakkland til að fylgja íslenska landsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu. Samkvæmt því er tíundi hver landsmaður á mótinu. 15.6.2016 09:30
Grikkjum fórnað svo aðrir lærðu lexíu Efnahagsráðgjafi fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands segir líkur á því að Evrópusambandið gliðni í sundur. Alls staðar sé hver höndin upp á móti annarri. Hann segir að Bandaríkjamenn hefðu átt að sækja fleiri til saka í kjö 15.6.2016 09:30
Háskerpustöðvar verða sjálfvirkt fyrsta val hjá Vodafone Breytingin tekur gildi í dag en kapp var lagt á að ná henni í gegn ekki síst vegna EM í knattspyrnu. 15.6.2016 08:38
Strætó-appið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin hlýtur sá sem stuðlar að sjálfbærum lífstíl og hvetur til hans með stafrænum lausnum. 14.6.2016 08:25
Ráðherra segir ekki koma til greina að endurskoða búvörusamninga „Ég hef ekki trú á því að þeir sem gerðu þessa samninga á sínum tíma hafi verið að semja um eitthvað sem ekki gagnast neytendum og bændum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.6.2016 19:15
Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu. 13.6.2016 12:18
Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða. 13.6.2016 07:00
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12.6.2016 20:00
Ætla að endurmeta lánshæfiseinkun ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody´s Investors Service 11.6.2016 11:45
Starfsmaður Hótel Keflavík níddi Flughótel á netinu Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík um 250 þúsund krónur. 10.6.2016 10:11
Þeistareykir fjármagnaðir Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum. 10.6.2016 05:00
Landsvirkjun veitt hagstætt lán í þágu loftlagsbaráttu Evrópski fjárfestingabankinn segir lánveitingu vegna Þeistareykjavirkjunar í þágu markmiða um að vinna gegn loftlagsbreytingum. 9.6.2016 20:56
Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. 9.6.2016 16:15
Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9.6.2016 14:13
Kolfinna, Aron Einar og fleiri að eignast hlut í JÖR Opna á aðra JÖR verslun í miðbænum auk þess að stefnt er að sókn á erlendum mörkuðum. 9.6.2016 10:12
Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9.6.2016 06:00
Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi. 9.6.2016 06:00
Indverjar svara í símann fyrir WOW Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins 9.6.2016 06:00
Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. 8.6.2016 20:00
Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28
Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25
Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05
Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45
Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00