Afbrigði - Dúfnasamfélagið - sýnishorn

Fyrsti þáttur seríunnar Afbrigði fjallar um hið margslungna dúfnasamfélag hér á Íslandi. Dúfur hafa fylgt okkur mannfólkinu öldum saman, en það sem fæstir vita er að hér á Íslandi er til samfélag dúfnaáhugamanna sem leggja líf sitt og sál í sportið.

8859
00:40

Vinsælt í flokknum Stöð 2