Þorsteinn Már kærir Jóhannes vegna „fullyrðinga um tilraun til manndráps“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, kærði í dag til lögreglu Jóhannes Stefánsson fyrir rangar sakagiftir vegna fullyrðinga um tilraun til manndráps og frelsissviptingar.