Mótmælt af hörku í Tel Aviv

Ísraelskir hermenn á skriðdrekum hafa fikrað sig lengra inn í hverfi Gasaborgar á norðurhluta svæðisins. Herliðið er sagt hafa skotið á íbúðarhús og heilu fjölskyldurnar lokast inni. Næstum þrjátíu og átta þúsund Palestínumenn hafa nú fallið frá upphafi stríðs fyrir tæpum níu mánuðum.

28
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir