Lík Jay Slater fundið

Líkamsleifar hins breska Jay Slater fundust á spænsku eyjunni Tenerife fyrr í dag. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að hann gæti hafa látist eftir að hafa hrapað niður brattlendi en beðið er niðurstöðu krufningar.

178
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir