Varði níu skot frá Donna

Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður ÍR, varði 19 skot í sigrinum á ÍBV, þar af níu frá Kristjáni Erni Kristjánssyni.

539
00:57

Vinsælt í flokknum Handbolti