J.D. Vance ávarpar gesti á fyrsta kosningafundinum sínum
J.D. Vance varaforsetaefni gerði Kamölu Harris varaforseta að umtalsefni sínu á fyrsta kosningafundi hans og Trump frá því að tilkynnt var um framboð hans.
J.D. Vance varaforsetaefni gerði Kamölu Harris varaforseta að umtalsefni sínu á fyrsta kosningafundi hans og Trump frá því að tilkynnt var um framboð hans.