Umfangsmikil árás á svæði sem átti að vera öruggt
Minnst sjötíu voru drepnir og fleiri særðir í umfangsmikilli árás sem gerð var á hluta Gasasvæðisins sem talinn var öruggt mannúðarsvæði. Þúsundir höfðu leitað skjóls á svæðinu.
Minnst sjötíu voru drepnir og fleiri særðir í umfangsmikilli árás sem gerð var á hluta Gasasvæðisins sem talinn var öruggt mannúðarsvæði. Þúsundir höfðu leitað skjóls á svæðinu.