Líkamsleifar fundust í ferðatösku

Þrjátíu og fjögurra ára karlmaður hefur verið handtekinn í Bristol á Englandi, grunaður um að hafa myrt tvo menn og komið líkamsleifunum fyrir í ferðatöskum.

41
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir