Segir af sér vegna banatilræðis

Yfirmaður öryggisþjónustu Bandaríkjanna hefur sagt af sér og axlar fulla ábyrgð á brestum í öryggismálum þegar tilraun var gerð til þess að ráða Donald Trump forsetaframbjóðenda af dögum.

14
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir