Samkrull stjórnmála og viðskipta alltaf hættulegt
Svandís Svavarsdóttir segir ótalmargt hafa flogið í gegnum hugann við áhorf á Verbúðina. Landsmenn þurfi að öðlast traust á utanumhaldinu á fiskveiðunum. Þar sé töluvert langt í land og snúist um arðinn á auðlindinni.