Tæplega fimmtíu létust

Tæplega fimmtíu létust í aðgerðum Ísraelshers nærri borginni Khan Yunis á Gaza í dag samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum Hamas. Fjöldi særðra var fluttur á yfirfullan Nasser-spítala þar sem sjúklingar voru aðstoðaðir á gólfum og jafnvel á götunni fyrir utan.

8
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir