Þrettán ár liðin frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Osló

Þrettán ár eru í dag liðin frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Osló þar sem sjötíu og sjö létu lífið. Efnt var til athafnar á vegum ungs jafnaðarfólks og norska sendiráðsins við minningarlundinn um Útey í Vatnsmýri í tilefni þess.

65
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir