Öflugir kartöflubændur í Eyjafirði

Þeir slá ekki slöku við vinirnir Jón og Jón á bænum Þórustöðum í Eyjafirði þegar kartöflur eru annars vegar. Þeir eru með eina fullkomnustu kartölfuverksmiðju landsins og tóku upp fimm hundruð tonn af kartöflum í haust.

208
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir