Verslunarrekstur í Hrísey fer batnandi

Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Rekstur verslunar fyrir 100 manna samfélag er strembinn en fer batnandi.

411
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir