Verslunarrekstur í Hrísey fer batnandi
Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Rekstur verslunar fyrir 100 manna samfélag er strembinn en fer batnandi.
Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Rekstur verslunar fyrir 100 manna samfélag er strembinn en fer batnandi.