Rauð veðurviðvörun tekur gildi á öllu Suðurlandi í nótt

Rauð viðvörun hefur verið sett á höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa, Suðurnes, alla Suðurströnd landsins og Suðurausturland vegna óveðurs sem gengur inn á landið í nótt og í fyrramálið. Gera má ráð fyrir víðtækum samgöngutruflunum og almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi um allt land.

966
05:45

Vinsælt í flokknum Fréttir