Tjáir sig um herta öryggisgæslu í Víkinni
Haraldur V. Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir frá öryggismálum í kringum Evrópuleik Víkinga gegn albanska liðinu Egnatia. Hert verður á málum vegna óláta á Hlíðarenda á dögunum.
Haraldur V. Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir frá öryggismálum í kringum Evrópuleik Víkinga gegn albanska liðinu Egnatia. Hert verður á málum vegna óláta á Hlíðarenda á dögunum.