Sæþotur á Ytri-Rangá
Fyrirgangur manna á sæþotum á friðsælum sumarnóttum við Ytri-Rangá ergja landeigendur sem vilja njóta kyrrðarinnar. Þeir segja augljós áhrif hafi orðið á fuglalíf af miklum hávaða og öldugangi sem fylgi hinum hraðskreiðu tækjum.