Getum stolt sagt að við eigum smá í sænsku skyttunni Kristínu Þorleifsdóttur
Við Íslendingar getum stolt sagt að við eigum smá í sænsku skyttunni Kristínu Þorleifsdóttur. Kristín er fædd og uppalin í Svíþjóð en á íslenska foreldra, Kristín Börk Ingimarsdóttir ræddi við nöfnu sína að leik loknum í gær.