Auðvelt að gera grín að Íslendingum
Leikari þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og þáttum á borð við Anchorman, Wednesday, SNL og Eurotrip segir auðvelt að gera eftirhermu af Íslendingum og að við eigum til að tala eins og við séum að ræða leyndarmál.